Víðir


Víðir - 03.09.1948, Page 3

Víðir - 03.09.1948, Page 3
V í Ð I R 3 t AUGLÝSING s nr. 28 1948 frá skömmtunarstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar £rá 23. september 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og ailiendingu vara, hefir viðskiptaríefndin saríiþykkt að heimila skömmtunarskrif- stofunni að gefa út skiptireiti fyrir stofnauka nr. 13 þannig, að af- hentir verði til einstáklinga (ekki verzlana né saumastofa) 30 skipti- reitir með árituninni „Ytri fatnaður, ein eining" fyrir heilan stofn- auka, en 15 fyrir hálfan, og eru hverjir 15 samfelldir reitir yfir- prentaðir í rauðgulum 1 it með árituninni „l^ stofnauki nr. 13“. Svo sem fram er tekið í áprentuðum skýringum um gildi ein- inga á skiptiseðli þessum fyrir stofnauka nr. 13, þarf Ytri fatnaður einingar fyrir eftirtöldum fatnaði eins og hér segir: Vétrarfrakki karls eða konu ........ 30 einingar Rykfrakki karls eða konu............ 18------------------- Regnkápa karls eða konu............. 12------------------- Karlmannsjakki ..................... 1 r,----------------- Karlmannsbuxur ..................... 10------------------- Karlmannsvesti . . . . .............. 5___________________ Kvenkápa .......................... ‘50___________________ Kvenkjólar, aðrir en sumarkjólar ... 1 r,_________________ Sumarkjóll (rósótt, röndótt, sir/. eða strigaefni) . . 10- Kvenjakki (við dragt) .............. 17___________________ ^ Kvenpils (við dragt) ............... __ >, Peysuföt (trQyja og pils) ........... 25___________________ Peysufatasvunta ..................... ^___________________ Ræjarstjórum og oddvitum liafa nú verið sendir skiptireitir lyrir stofnauka nr. 13, og er heiinilt að afhenda þá einstaklingum, gegn skilurn á stoinauka nr. 13, 30 fyrir hvern heilan, en 15 reiti fyrir hvern hálfan stolnauka. Reykjavík, 18. ágúst 1948. Skömmtunarst j órinn Sníðanámskeið Þær sem hafa pantað gjöri svo Vel að koma og ákveða hagkvæm- ;>sta tíma. Sömuleiðis þær sem kynnu að vilja tryggja sér tíma síðar. Kristín Sigurðardótlir. Nýtt grænmeti rómatar, Agúrkur, Blómkál, Hvítkál, Gulrætur, Gulrófur. í S H Ú S I Ð — sími 10 Nýtt dilkakjöt, Hvalkjöt, Hvalrengi súrt, Kindalifur og hjörtu, Kindabjúgu, Miðdagspylsur. ÍSHÚSIÐ Nýkomið! I’ekex og matarkex sælt ÍSHÚSIÐ AUGLÝSING nr. 27 1948 f rá skömmtunarstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. september 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara helir viðskiptanefndin ákveðið, að skömmtunarreiturinn í skömmtunarbók nr. 1 með áletruninni SKAMMTUR 6 skuli hinn to. september næstkomandi falla úr gildi, sem lögleg innkaups- heimild fyrir skömmtuðu smjöri. Verða þeir, sem eiga þennan skömmtunarreit (SKAMMT 6) að gæta þess, að hann verður ó- gildur eftir 10. september n. k. Jafniramt er lagt fyrir allar verzlanir, er selt hafa skammtað smjör og eiga skönmitunarreiti, sem gilt hafa fyrir smjöri, að skila þeim öllum til skömmtunarskrifstofu rikisins, með því annaðhvort að afhenda þá á skrifstofunni, eða póstleggja þá til hennar í ábyrgð- arpósti fyrir 14. september n. k. Reykjavík, 13. ágúst 1948. Skömmtunar st j órinn AUGLÝSING nr. 29. 1948 frá skömmtunarstfóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. september 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara hefir viðskiptanefndin ákveðið að heimila úthlutun á rúgmjöli til sláturgerðar þannig, að láta má í hyert lambsslátur 2 kg., í hvcrt slátur úr fullorðnu fé 3 kg. og í hvert stórgripaslátur 16 kg. Sérstakir skömmtunarreitir, sem nota skal við þessa úthlutun, hafa ftú verið sendir öllum úthlutunarstjórum. Reitir þessir, sem prentaðir eru méð dökkbrúnum lit á hvítan pappír, eru lögleg innkaupalieimild fyrir einu kg. af rúgmjöli til sláturgerðar á tímabilinu Irá í dag til ársloka 1948. Um úthlutun á þessu rúgmjöli og skilagrein fyrir úthlutuninni fer á sama liátt og undanfarin haust. Reykjavík, 18. ágúst 1948. Skömm tunarst j órinn

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.