Víðir


Víðir - 03.09.1948, Síða 4

Víðir - 03.09.1948, Síða 4
Ur verinu Sumarfrí. Sí’ðan orloi hjá verkaiólki var h'igtekið, heíur það viðgengizt, að sjómenn tækju sér sumarfrí og hættu þá veiðum í svo sem Jiálfs mánaðar tíma. Undanfarið hefur töluvert verið um slík sum arfrí hjá sjómönnum hér. Fœreyingar sigla. Hér kom fyrir skömmu um 40 ismálesta dragnótabátur, sem hafði verið að veiðum hér um- lrverfis Eyjar og var með full- fermi. Mest var aflinn smáýsa og lýsa og sumt af fiskinum mikið minni en ieyfilegt er að landa hér. Færeyingarnir bjuggust við að fá fyrir farminn í Bretiandi um 2000 sterlingspund, eða um 50 þús. kr., eða helmingi meira en me’ðalsala togara fyrir stríð. En slíku geta íslendingar nti ekki litið við. Lýsið. Óseldar eru hér um 150 lestir af vetrarlýsinu og verða verðeft- irstö’ðvarnar því ekki greiddar fyrr en það fer. Um 113 lestir af togaralýsinu eru nú að fara, og kaupir barnahjálpin það. í sum- ar heíur verið brætt óvenju mik- ið af lýsi, eða 45—50 tunnur, því að afli hefur verið góður. Saltfiskurinn. Verið er nú áð pakka saltfiski (löngu), þó ekki nenia litlum hluta af því, sem til er. Eitthvað hefur fiskur skemmst hér í sum- ar af rauða og jarðslaga. Nú er fengin íull reynsla fyrir því í Hraðfrystistöðinni, að saltfiskur skemmist ekkert, ef liann er geymdur í kælir. Það sér ekki votta fyrir þessu á saltfiski, sem þannig hefur verið geymdur frá því í vetur, og var þó fiskurinn ekki fluttur í kælirinn fyrr en í vor. /2. veiðiferð. „Elliðaey“ seldi í Þýzkalandi í síðustu ferð 28i lest af fiski, ekki alveg fullfermi, en ágætur afli. 10 nýir togarar. Það er óhætt að segja, að það vakti hrifningu sjá ahnenningi, þegar ríkisstjórnin ákvað að láta nú smíða 10 nýja togara í viðbót, þrátt fyrir hinn mikla gjaldeyris- skort. Þegar gáfu sig fram kaup- endur að mörgum sinnum fleiri skipum, og var þó ekki búið að auglýsa eftir umsóknum. Skip þessi verða smíðuð í Bretlandi og afhent. á árunum 1950—1951, og er nefnd útgerðarmanna farin til Bretlands til að semja um smíð- ina. Það hefur þegar sýnt sig, að frá Vestmannaeyjum er engu ó- hagstæðara að stunda togaraút- gerð en frá hverjum öðrum stað á landinu, þar sem togaraútgerð R a b b Fegrun bcejarins. Fáir staðir hér á landi munu fegurri í sumár skrúða en Vestmannaeyjar. Kem ur þar margt til, fögur fjöll og mjög grasi gróin, mishæðótt og grösugt landslag, sæmilega skipu lega byggður bær með óvehju litauðugum húsum, sem standa í hæfilega hallandi landslagi til þess að njóta sín vel, fögur hafn- arlega undir hrikalegum þver- hníptum hömrum, særinn um- hverfis irieð mörgum fögrum eyj- um, og með afbrigðum tignarleg f jallasýn, þar sem við blasir allur suðvesturhluti landsins. En mannshöndin hér liefur gert furðu lítið til að auka enn meir á fegurð og yndisþokka þessa heimkynnis síns, þegar frá eru skildir nokkrir skrúðgarðar, sem komið hefur verið upp síð- ustu árin, sem eru þó enn hverf- andi fáir bornir saiiian við það, sem annarsstaðar er. Hér er t. d. enginn ahnenningsskrúðgarður, gangbrautir til skemmtigöngu, tjörn inni í bænum, sem prýðir marga aðra bæi, listaverk af sögu- legum atlnriðum eða brautryðj- endum byggðarlagsins. En hvað megnar höndin ein og ein. Víðsvegar um landið er nú að vakna hreyfing til fegrun- ar og prýði síns byggðarlags. Myndi ekki slíkur félagsskapur, ef stofnaður yrði, fá einhverju á- orkað til að gera bæinn okkar fegurri og enn vistlegri til að búa í? Eirii bíllinn. Ein fólksbifreið hefur verið hér í bænum undari- farið til að annast nauðsynlegan ákstur fyrir bæjarbúa, svo sem sækja lækni, ljósmóður, aka slös- uðum mönnum, lasburða fólki við jarðarfarir og ýmis tækifæri, og svo til að sýna áðkomumönn- hefur verið reynd, nema síður sé, og er það áreiðanlega eindreginn vilji bæjarbúa að Vestmannaey- ingum verði a. m, k. seldur ríf- iega sinn skerfur af þeim. Aflabrögð. Síðustu daga liafa verið ágæt aflabrögð í dragnót. Bátar liafa náð því áð fá 4—5 lestir af ýsu yfir nóttina. Eini togbáturinn, sem er að, hefur einnig aflað á- gætlega. Bátarnir sem eru á lúðuveið- um éru að hætta, því illa hefur upp á síðkastið gengið að losna við aflann. Síðast fengu þeir um 25 lúður. Bisknpskomur Fyrsti biskup, sem vísiteraði hér í Vestmannaeyjum, var Jón biskup Vídalín árið 1704. Hann var ættaður úr Vestmannaeyjum. Langafi hans var Jón píslarvott- ur Þorsteinsson. Næstur vísiter- að'i hér Ólafur Gíslason biskup í Skálholti 1752. Síðan Jón biskup Helgason 1921 og voru þá 169 ár síðan biskup hafði komið hér. Síðasta biskupskom- an hér var svo, er Sigurgeir Sig- urðsson hiskup kom hér 25. á- gúst s. 1. Sigurgeir biskup var hrifinn af Eyjunum og þótti góð umgerigni og snyrtibragur á kirkjunni og fór viðurkenningarorðum uin söngflokk kirkjunnar og dáðist að, hve samræmi var gott milli hans og söngstjórans. Landakirkja hefur verið ó- venjulega vegleg kirkja á sinni tíð. Fáar kirkjur á landinu mumi líka hafa eignazt jafnmikið af fögrum gripum sem Landakirkia stjökum, skírnarfont, altaristöf’u og málverk, og bera þeir enn af því, sem bezt gerist hér um kirkjugripi enn þann dag í dag. um, sem nauman tíma liafa, Eyj- arnar. Á þessurn forsendum og öðrum hafa fleiri menn hér feng- ið leyfi fyrir nýjum fólksbílum, en varla hafa þeir verið búnir að fá bílinn hingað og sumir aldrei einu sinni fengið hann til Eyja, fyrr en þeir hafa selt hann fyrir margfalt verð í Reykjavík. Þetta eru fyrst og fremst svik við gjald- eyrisyl irvöldin og svo sína sam- börgara. Hvernig er hægt að tryggja það, áð nýr fólksbill, sem lenginn er í bæinn á þeim for- sendum að bæta úr brýnni þörf Vestmannaéyinga fyrir einn leigúbíl, verði ekki æ ofan 1 æ nótaður til að braska með. Frárennslið frá vanhúsunum á Básaskersbryggjunni er vægast sagt mjög bágborið. Húsin eru þannig sett, að örsjaldan flæðir undir þau sjór, svo að óþrifin safnast þarna upp í miður geðs- lega hauga , og blasa við þeim, sem leið eiga upp Básaskers- bryggjuna. Þyrfti sem fyrst að koma frá vanhúsunum góðum frárennslisrörum og á þann hátt koma í veg fyrir, að þessi dauð- ans óþrif viðgangist öllu lengur. Eins þyrfti að hvítkalka vanhús- in að innan, og gera það a. m. k. einu sinni í mánuði framvegis. BóPjarfréttir Haustmót. Félög ungra Sjálfstæðismanna á Suðvesturlandi hafa ákveðið að halda haustmót á Þingvöllum þann 11. september n.k. Þeir ungir sjálfstæðismenn sem viklu sækja mót þetta gjöri svo vel að hafa samband við Björn Guð- mundsson, sem gefur allar nán- ari upplýsingar. Kaupfélagsstjórar. Sigurjón Sigurbjörnsson rit- stjóri liefur verið ráðinn kaup- félagsstjóri við Kaupfélag Súður- nesja, Keflavík. Þá hefur Friðjón Stefánsson kaupfélagsstjóri á Seyðisfirði verið ráðinn kaupfé- lagsstjóri við Kaupfélag Verka- manna* hér, en því starfi hefur Eyjólfur Eyjólfsson sagt lausu. Togararnir. Bjarnarey kom af veiðum 26. f. m. með fullfermi. Flliðaey kom frá Englandi s.l. þriðjudag með 16 farþega. Hafði skipið verið ytra nær 3 vikur til viðgerðar. , Flugvöllurinn. Endurbætur á flugvellinum hafa gengið mjög að óskum í sumar. Er nú lokið við að lengja völlinn um 100 metra austur og um 20 metra vestur. Flugvélarn- ar eru þegar byrjaðar að nota þessa lengingu. Verkstjóri við flugvöllinn er Herjólfur Guð- jónsson. Innbrof. Innbrot var framið í yerzlun Helga Benediktssonar við Njarð- argötu núna í vikunni og stolið einhverju smávegis. Málið er í rannsókn. I 1 milj. kr. lónfaka. Bæjarstjórn samþykkti í gær að taka 1 milljón króna lán lianda hafnarsjóði til þess að framlengja bryggjuna í Eriðarhöfn, og að Ársæll Sveinsson og Páll Þor- björnsson færu til Reykjavíkiú til þess að vinna að útvegun láns fjárins ásamt bæjarstjóra. Fleiri og fleiri fó Sogsrafmagn. Rafmagnsstjórn hefir .nýleg3 verið heimilað, að térigja raforkt' veiturnar á Hellu, Þykkvabæ of Hvolsvelli við Sogsvirkjunin1’ me'ð sömu skilyrðum og gilrf’1 um tengingu veitnanna í Árnf’- sýslu.

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.