Víðir - 10.09.1949, Qupperneq 1
XXI
Vestmannaeyjum 10. sept. 1949
32. tölubla'ð.
Rýmkun
landhelginnar
Niðurlag.
Ymsar línur eða reglur hafa
verið settar um veiðisvæði á und
anförnum árum, flestar eða ajl-
ar eru þó þetta héraðssamþykkt-
ir. Það mátti ekki leggja þorska-
net fyrir utan ákveðna línu, það
mátti ekki leggja lóð beitta með
kúfisk fyrir utan línu o. fl. o. fl.
Svo að segja í hverri veiðistöð
var fjöldi afbrotamanna, sem
höfðu villzí á línunni. Allar
höfðu þessar reglur eða línur
i þar með sagt, að fiskinum hafi
I fækkað í sjónum, heldur hefur
hann gengið á aðra staði. Sem
| grundvallaratriði verður að vera
hjá okkur, sem og víst hjá öðr-
i um þjóðum, að vernda og veiða
ekki ungviði sjávarins. Það þarf
i að rannsaka þetur en gjört hef-
I ur verið, hvar ungfiskurinn elzt
aðallega upp hér við land. t>á
staði þarf að friða fyrir öllu
fiski. Þetia eru sennilega ýmsir
friðsælir staðir inni í vogum ag
víkum og fjörðum. Síðar mun ég
lítilsháttar drepa á, hvað fleira
er hægt að gjöra ungviðinu til
eflingar. Það virðist lítil mein-
ing í að ætlazt til, að íslending-
ar gangi fram hjá veiði á fu11-’
þroskuðum fiski til viðhalds
fiskistofninum. Það yrði þá að
vera alþjóðasamþykkt, að hver
þjóð mætti ekki veiða nema á-
kveðið magn. Eg veit ekki til, að
aðrar þjóðir hlífist við að veiða
vegna stofnsins. Ekki gjöra þær
það hér við land og-ekki gjöra
þær; það við Grænland, en þetta
er þó allt sami fiskistofninn,
eftir því sem bezt er vitað. Fisk
j veiðilöggjöfin leggur miklar og
Framhald á bls. 4.
fjölda áhrifamanna á sínu bandi i
og brýndu þeir fyrir mönnum, |
hvílík landauðn eða réttara sjáv-
arauðn væri fyrir hendi, ef út af
væri brugðið. Nú munu flestar
eða allar þessar reglur og línur
löngu horfnar, enda af síðari
tírna mönnum skoðaðar sem hé- ;
9'Hur einar.
^kki er ósennilegt, að núver- i
andi f iskveiðilöggjöf, eða að
minnsta kosti ýrhis ákvæði henn !
ar, hljótj svipaða dóma síðan f
tíma rrianna. íslendingum er
meinað að fiska á ýmsum þeim
stöðum, þar sem gnægð er af j
stórum fullþroska fiski, þó sjá- j;
anlegt sé, að engin skaðleg áhrif j>
geti haf|_ Kún (fiskveiðilöggjöí- >
in) setur landsmenn undir sama j
númer og reglur og erlendar j
Veiðiþjóðir, sem hingað koma til ;
að auðga sig á fslenzkum fiski-
miðum og engar kvaðir hafa
gagnvart landi og þjóð. Margt
mætti telja, sem þó skal ekki
Fér gjört. Maður skyldi þó ætla
°ð stefna bæri að því, að ís-
lendingar geti aflað sem mest
á sínum eigin fiskimiðum, en út-
lendingum gjört nokkuð erfið-
ara fyrir að sækja hingað aflann
upp í landsteinana.
Um fiskistofninn og viðhald
hans er mikið ritað. Það er nú
ekki svo gott að ákveða mikið
um hann. Við vitum lítið um
göngur eða mergð fisksins, og
þó það komi aflaleysisár, er ekki
SPJALLAÐ VIÐ GAMLAN
‘J3JaW
VESTMANNEYING
„Ef fjöliin væru ekki, kannaðist ég alls ekki við Vest-
\ mannaeyjar," segi? ungfrú Ragnheiður Sigfúsdóttir
hjúkrunarkona, sem fór héðan fyrir 42 órum.
Ragnheiður Sigfúsdóttir,
Árnasonar organleikara, var
hér á ferð í suinar, en hún
hefur dvalið lengi í Ameríku
og er þar búsett. Þar sem
margan langar til að frétta
um hagi og háttu þeirra sveit-
unga sinna, sem yfirgáfu
land og fóru til Ameríku,
snéri blaðið sér Lil ungfrú
Ragnhéiðar og leitaði hjá
henni frétta, um hvað á dag-
ana hefði drifið og liverjum
augum hún liti á átthagana.
— Það er langt síðan þér
fóruð héðan?
— Við skulum byrja á því
að segja þú. Ég þúa alla Vest-
manneyinga. Já, ég fór 1907
og þá fyrst til Danmerþur.
Þar var ég á ýmsum skólum
og tók próf í sjúkraleikfimi.
Alltaf var ég að ráðgera að
fara til ísland^ aftur, en svo
einn góðan veðurdag bauð
skólasystir mín mér stöðu í
New York, sem henni stóð til
böða, en hún gat ekki tekið.
Þetta var 1914. Viku síðar
var ég komin á leið til Ame-
ríku.
— Hvað tók þá við?
— Ef þú ætlar að skrifa
sögu mína, verður þú að
skrifa margar bækur. Skipið
tafðist á leiðinni vestur og
var búið að veita stöðuna,
þegar þangað konr. Svona
var byrjunin. Allt fór samt
vel. Ég hafði lært ensku hér
heima og í Danmörku og gat
farið að kenna sjúkraleikfimi
3 mánuðum eftir að ég kom
vestur.
— En aðalstarfið?
— Hjúkrun, sjúkraleik-
fimi, rafmagns- ðg ljóslækn-
ingar. Ég var meðal annars
á herspítala í fyrri styrjöld-
inni í 3 ár og við heilsuvernd
arspítala fyrir uppgjafa her-
menn í 22 ár, livoru tveggja
hjá Bandaríkjastjórn. Eg
hefði næstum getað skrifað
heila bók um það, sem kom
fyrir suma dagana, ef ég hefði
ekki verið of þreytt til þess.
— Hefurðu ekki komið til
íslands síðan 1907?
— Jú, ég kom hingað 1922.
— Á ekki ísland og þá sér-
staklega Eyjarnar alltaf mikil
ítök í þér. Ég heyri, að þú
talar vel málið.
— Jú, það geturðu sannar-
lega verið viss um.
— Hittirðu oft íslendinga?
— Hér um bil aldrei, að
minnsta kosti ekki seinni ár-
in.
— Hvað hélt þá samband-
inu við?
— Ég hafði lært vel Vest-
mannaeyjamálið hér á árun-
um og las rnikið. Ég skrifað-
ist alltaf á við bræður mína,
fáa aðra.
— Finnst þér ekki mikil
breyting hér?
Ragnheiður hlær. — Ef
íjöllin væru ekki, kannaðist
ég alls ekki við Vestmanna-
eyjar. Og fólkið, sem var ung-
lingar, þegar ég fór, á nú
börn og barnabörn. Þá þekkti
ég alla og allir þekktu mig.
Ég held, að fólkið hafi í þá
daga verið nánara hvað öðru
en nú. Hjá gömlu kunningj-
unum er þó sarna lilýjan og
áður. Ég fór einmitt á því
Límabili, sem breytingin var
að byrja hér, fólk að fara til
Ameríku og nýtt fólk að
flytja hingað 'í skarðið.
— Og hvað er nú frarn-
undan?
— Ekki nokkur skapaður
hlutur annað en að reyna að
losna við gigt, sem hefur
verið að kvelja mig seinustu
20 árin. Þegar ég fer héðan,
ætla ég að dvelja nokkurn
tírna í Reykjavík, en fer svo
aftur til Ameríku.
— Ætlarðu ekki að leggja
oftar leið þína á æskustöðv-
arnar?
— Mig langar alltaf til að
koma hingað, en þó hugsa ég
ekki um að setjast hér að, en
hvort ég á eftir að koma
oftár, því má Guð ráða.