Víðir - 10.09.1949, Side 2
V ! Ð 1 R
THMr
kcmur út vikulcga
Riutjóri:
EINAR SIGURÐSSON
Auglýsingaitjóri:
AGÚST MATTHÍASSON
Prcntsmiðjan Eyrún h.f.
Heim
af síldveiðum
Fyrir kaupstað eins og Vest-
mannaeyjar, sem á alla lífsaf-
komu sína á einn eða annan
hátt undir afkomu sjávarútvegs-
ins7 hefur aflabrestur eins og
sá á síldveiðunum í sumar hin-
ar alvarlegustu afleiðingar fyrir
íbúapa.
Héðan fóru í vor 16 skip til
síldveiða, og hafa þau verið að
koma heim þessa dagana með
lítinn feng; útgerðarmqðurinn
með drjúgan skuldaþagga í við-
bót við það, sem fyrir var, og sjó
maðurinn hefur /(tapað sumr-
inu".
Síldarleysið er óhapp, sem á
ekkert skylt við venjulegar hrak-
farir í útgerð. Lánsstofnanirnar
hafa því hingað til litið með
skilningi á þessi óhöpp; helzt
enginn útgerðarmaður hefur enn
sem komið er verið gerður gjald-
þrota, þrátt fyrir það að hjá
flestum, „sem gert hafa út á
olfloskur
Verzi. Þingveiiír
i
Ármbaneisúr
Karlmamisatmbandsúi', högg og
vaínsþétt nýkomin.
Vestmannabraut 69
í 'd :Æ
síld", iiefur alltaf sigið á ógæfu-
hliðinu.
Það einkennir þá öðrum frem-
ur, sem við sjóinn fást, að leggja
ekki árar í bát, þótt á móti
blási. En nú er þó svo komið
eftir 5. síldarleysissumarið í röð,
að færri verða nú til að leita á
síldarmiðin Norðanlands að
sumri en áður. En það er engin
hætta á, að þeir bjargi sér ekki
flestir út úr þeim ógöngum, sem
síldarbresturinn hefur fært þá I,
ef þei meru búin eðlileg starfs-
skilyrði og verður ekki settur
stóllinn fyrir dyrnar af lánar-
drottnum sínum.
Það, sem háir mjög útgerð
sem öðru athafnalífi hér á landi,
eru skriffinnska þess opinbera
boð og bönn og ófrelsi á öllum
sviðum, sem leiðir af sér öng-
þveiti, sem bitnar ekki hvað sízt
á þeim, sem við atvinnurekstur
fást.
Dreng j ameisí ammóí
V estmannaeyj a
hefst laugardaginn 10. sept. kl. 3,30 e. h. Sjá nánar í götuaug-
lýsingum.
Knat-tspyrnufélGgið Týr.
2 herbergi
eða 1 herbergi og eldhús óskast til leigu fyrir Ijós
móður bæjarins frá 1. október n.k.
BÆJARSTJÓRI
til alþingiskes linga liggur frammi al-
menningi tii sýnis, á skrifstofum bæjar-
ins, alla virka daga, frá kl. 10 f. h. til
kl. 6 e. h., r.enQa laugardaga, þá aðeins
frá kl. 10-12 f. h.
Kjörskráin Eiggur frammi frá 23. ágúsf
til 19. septernber n.k.
Þegar 3 vikur eru til kjördags, skal hver
sá, sem kæra vill að einhvern vanti á
kjörskrá eða sé ofaukið þar, hafa afhent
bæjarsfjóra kæru sína, rneð þeim rökum
og gögnum, sem hann vill fram færa til
stuðnmgs máii sínu.
Vestmannaeyjum, 22. ágúst 1949.
BÆJARSTJÓRI
AÐVÖRUN
,Til
ATVINNUREKENDA
Atvinnurekendur eru alvarlega minntir
á, að samkvæmt lögum nr. 6/1935, sb.r
reglugerð nr. 65/1944, ber afvinnurek-
endum að ha&da eftir við hverja úfborg
un 33'(/3% af kaupi einhieypinga og
20% af kccupi framfæranda, sem á
hverjum tsrsia starfa í þjónustu þeirra,til
greiðsiu upp í þinggjöld þeirra árið
1949, og staeiida skrifstofu embæftisins
jafnóðum skii á þeim þinggjaldagreiðsi
um.
Vanræksla atvinnurekenda í þessu efní
hefur þau viðurlög, að hann ábyrgysi
sem eigin skuld þá upphæð, sem eigi var
eftir haidin og verður ekki komist hjá
því að krefja atvinnurekendur um
greiðslu shkra fjárhæða.
• ---,
Bæjaríógetinn í Vesfmannaeyjum 9. sept. 1949.
Gunnar Þorsfeinsson.