Víðir


Víðir - 10.09.1949, Qupperneq 3

Víðir - 10.09.1949, Qupperneq 3
Auglýsing Fasteignamat (millimat) hefur farið fram á neðangreindum fasteignum í Vestmannaeyjum: Skólaveg 4. Hásteinshv. —21. Kirkjulundur Sólhlið Skólav. 12 // Vesturv. 9 B Strandvegur 80 —32 Bárust. 6. // ’ Heimatorg. Hásteinsv. 49 Skólaveg 15. Sólhlið Heiðavegur Suðurgarður Hásteinsvegur Heiðav. 49 Heiðavegur Brimhólabr. Helgafellsbr. 23. Heimagata 14 Boðaslóð Austurvegur Urðaveg 13 Vestmannabr. 53. Matsgerðir undirmatsnefndar liggja frammi á skrifstofu embættisins til 1. okt. n. k. til athugunar fyrir hiutaðeigandi fasteignaeig- endur og ber þeim, sem telja sig hafa athuga- semdir að gera við matið, að hafa sent skrifleg- ar rökstuddar greinargerðir þar að lútandi til bæjarfógetaskrifstofunnar fyrir 1. okt. n. k. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 26. ág. 1949. Gunnar Þorsteinsson. Söngmenn — söngkonur Pyrirhugað er að „Vcstmanmakór" taki til starfa á ný í haust. Kórmn vantar söngkrafta, bæði karla og konur og er áhugafólk beðið að eiga tal við Harald Guðmundsson prentara eða Svein Guðmundsson. Félagar Vestmannakórsins eru beðnir að eiga tal við stjórn- ina sem allra fyrst. VESTMANNAKÓR V öruhappdrætti S. I. B. S. Sala miða í vöruhappdrætti S. í. B. S., er hafin, dregið verður í tveim flokkum á þessu ári. Fyrri dráttur fer fram 5. okt. n.k., og kostar hver miði kr. 10,00. Vinningar i þeim flokki verða 480, að verðmæti kr. 100 þúsund, hæsti vjnningur að verðmæti kr. 15 þús- und. í öðrum flokki verður dregið 5. des. n.k., vinningar i þeim ^raetti verða 580, hæsti vinnirigur að verðmæti kr. 25 þúsund, hver m'Öi kostar kr. 10,00. Miðar fyrir báða flokka kosta kr. 20,00. Fyrsf um sinn verða miðar til sölu hjá umboðsmanni happ- drættisins á skrifstofu Sjúkrasamlags Vestmannaeyja, verzluninni Geysir, Skólaveg 21 og á Hallóbar. Nánar verður auglýst um happdrættið þegar vinningaskrá hefur borizt umboðinu. PÁLL EYJÓLFSSON Umboðsm. happdrættis S. í. B. S. Aðvörun Afhygli aSmennings skai, aó gefnu tií- efni, vakin á 16. gr. lögreglusamþykkt- ar Vesfmannaeyjakaupstaðar, era húsi hljóðar svo: „Eigi má setja laus koS á gungstéttar eða hússóðir, skulu þau flutt í pokum eða öðrum ílátum, og þegar komið fyrir í eldiviðargeymslum/#. Er brýnt fyrir almenningi að frarnfyigja greindu reglugerðarákvæði því cíla má búast við að þeir, sem brjóta í bága við það, verði látnir sæta lagaábyrgð. Lögreglustjóri. k Aðvörun Þar sem komið hefur í Ijós við endur- skoðun embættisins, að nokkur brögð hafa verið á því undanfarið, að vörur hafa verið afgreiddar eoa afhentar úr skipum, áður on farmskírteini haía ver- ið stimpluð á skrifstofu bæjarfógeta, — en slík ráðstöfun er andstæð lögum, - er brýnt fyrir hlutaðeigendum að iáfa siíkt ekki koma fyrir framvegis. Vanræksla hiutaðeigandi í þessum efn- um geta varðað skaðabótaskyldu og lagaábyrgð. Bæjarfógetinn í Vesfmannaeyjum, 27. ág. 1949. Gunnar Þorsfeinssnn. Gagníræðaskólinn verður settur 1. október n. k. Enn er ekki 1. bekkur fullskipaður. Vestmannaeyjum 30. ágúst 1949. Þorsteinn Þ. Víglundsson. 0OOOCNM9OOOOOOOOOOOOOOG0I

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.