Víðir - 19.11.1949, Side 4
Úr verinu
Hvað er orðið of ýsunni? Um
þetta leyti stóð ýsuveiðin hér oft
sem hæst. Róið var með lóð.
Allar trillur voru við róðra og
nokkrir vélbótar. Er ýsan horfin
með öilu af miðunum? Eða geng
ur fiskurinn svona ört til þurrð-
ar, að það mó sjó mikinn mun
fró óri til órs.
Hvað verður um framtiðina
hjó þeim, sem byggja allt sitt ó
gjöfulleik hafsins? Friðun fiski-
miðanna fyrir botnvörpuveiðum,
•stækkun landhelginnar og góð
varzla hennar. Þetta eru mól,
sem aldrei mega niður falla. Sjó-
og útgerðarmenn verða að halda
valdhöfunum vakandi með þessi
óhugamól sín og krefjast raun-
hæfra aðgerða, ef þeir eiga ekki
að horfa upp ó versnandi lífskjör
ó næstu órum.
Rannsóknir ó Grænlandsþorsk
inum. Paul M. Hansen í Kaup-
mannahöfn hefur gefið út rit um
rannsóknir ó lifnaðarhóttum
þorsksins í höfunum við Græn-
land. Þar er dregið saman það,
sem nú er vitað um lifnaðar-
hóttu þorsksins við Grænland,
og er byggt ó stöðugum rann-
sóknum, sem Grænlandsstjórn
og sjólífeðlisrannsóknarstöðin
hefur lótið framkvæma nokkur
undanfarin ór. Mjög nóið sam-
band fannst ó milli þorskstofns-
ins við Suðvestur-Grænland og
stofnsins við ísland. Fiskmerk-
ingar leiða í Ijós, að þorskurinn
leggur leið sína seint ó hbustin
og veturna til hrygningarsvæð-
anna við ísland og fer svo aftur
til Grænlands.
Venezuela, innflytjendur og
óvextir. íslendingar kannast lítið
við þetta Suður-Ameríkuríki,
sem liggur rétt fyrir norðan mið-
baug og er fyllilega eins stórt
og Frakkland. Mikið er þar af
Dönum. Þó hefur athygli þeirra
nokkuð verið yakin ó því í sam-
bandi við flugferðir Loftleiða
þangað með innflytjendur, eink-
um fró Ítalíu. Vélarnar hafa svo
í bakaleiðinni komið með bjúg-
aldin og vínber, sem hefur verið
selt fyrir um 20 krónur kg. Smó-
vegis smekkur hefur komið af
þessum óvöxtum til Eyja.
ÞaS er í þeirra grein. Þó að
það kunni að vekja lítinn óhuga
íslendinga, hvað þessi þjóð hefst
að þarna lengst suður ó jarð-
kringlunni, næstum því svo fjarri
Islendingum sem þeir geta verið,
þó er það nú svo, að ekkert,
sem snertir fisk, er íslendingum
óviðkomandi, hvar sem er í
heiminu-n. Það er í þeirra.grein,
og þcir eiga a. m. k. þeir, sem
fóst við fiskveiðar, útgerð, fram-
leiöslu sjóvarofurða og sölu
þeirra, cð vita allt, setn hægt er
i r
Húsmæðurnar
kvarla
Margar húsmæður kvarta
nú ekki aðeins yiir kaiíiskoit
inum, heldur einnig yiir
skorti á þeim vörum, sem
iramleiddar eru í landinu, að
einhverju eða öllu leyti, /eins
og smjöri og eggjum svo
ekki sé lalað um mjólkurleys-
ið.
Smjörskortur hjá þjóð, sem
býr við enga ávexti og sólar-
lítið sumar, er hinn alvarleg-
asti iyrir íbúa landsins. Ungl-
ingar í vexti og íullorðnir,
ekki sízt sem stunda eríiðis-
vinnu, mega iila við að vera
án smjörs.
Nú er það svo, að langt er
írá því, að unnt sé að fram-
leiða í landinu, nema lítinn
hluta ai því, sem þjóðin þarín
ast ai srnjöri. Það er að vísu
vont að geta ekki verið sjálf-
um sér nóg með vörur, sem
eru jafn auðframleiddar í
landinu sjálfu eins og smjör,
egg og kartöflur, en á meðan
svo er ekki, ber brýna nauð-
syn til, vegna heilsu þjóðar-
innar, að reyna að bæta úr
þessu með innflutningi.
Danir framleiða allra þjóða
bezt smjör og ódýrt. Þeir eru
líka mikil viðskiptaþjóð ís-
lendinga. Fólk telur sig nú
leggja að sér við framleiðsl-
una eins og það getur, en
margur maðurinn vildi sjálf-
sagt leggja enn harðara að
sér til þess að geta fengið þær
vörur, sem mest vanhagar um
og einna nauðsynlegastar eru
um þann atvinnuveg, hvar sem
er í heiminum.
Fiskiðnaður Venezuela eykst.
Stjórn Venezuela hefur ókveðið
I að auka fiskveiðar og iðnað í
sambandi við þær og neyzlu
sjóvarafurða. Bygging frysti-
húsa er óformuð, sem geta
fryst 20 lestir ó sólarhring og
geymt 400 lestir í einu. Þetta
eru eins og minnstu frystihúsin
hér ó landi. Einnig ó að koma
því skipulagi ó dreifinguna, að
fiskur verði fóanlegur allt órið
um kring ón mikilla verðsveiflna
eftir órstíðum.
Fiskframleiðslan hefur fimm-
faldast síðasta óratuginn, úr
10.000 lestum og í 50.000 lest-
ir. Þetta ó auðvitað við nýjon
fisk, og er aðeins minna fisk-
magn en þarf til 'framleiðslu
frosna fisksins ó íslandi.
fyrir heilsu manna, eins og
smjör og ávexti.
irivernig vært það, ef lxægL
væri nú að fá samkomulag
við hin háu innflutningsyfir-
völd og fólkið í landinu, að
það . fengi innflutningsleyfi
iyrir smjöri og ávöxtum, ef
það legði sig fram um að
auka framieiðsluna, t. d. það
fengi slík ieyfi fyrir eftir og
næturvinnu, sem það legði á
sig aukaiega. Senniiega væri
einnig hægt á iíkan hátt að
verðiauna aukna frainleiðsiu
ióiks til sveita, sem irainleið-
ir sannariega iíka nauðsynj-
ar, sem þjóðinni er ekki síð-
ur þörf á, þó að það séu ekki
ú tfi u tnings vörur.
Aiþingi sjáiít hefur álykt-
að einróma að fiytja skuii inn
ávexti, en það sýnist ekki J>era
neinn árangur, l^yrir utan nú
aiiar félagssamþykktir og til-
iögur iækna í þessu efni. Það
er því sennilega tilgangslaust
að koma ineð nokkrar uppá-
stungur til þess að fá þær
vörur lranda þjóðinni, sem
hún getur svo ilia verið án.
En þegar eitt ber ekki árang-
ur er að reyna annað. Ef
ekki er slegið siöku við, sigr-
ar að iokum aimenningsálit-
ið.
Togararnir.
Bjarnarey var ó leið til Bret-
lands, en var snúið þaðan til
Þýzkalands, þar sem markaður-
inn féll mikið í Bretlandi, og
J selur hún afla sinn í Þýzkalandi
; • dag-
, Elliðaey er ó Halamiðum. Þar
hefur verið vont veður undanfar-
ið.
Jane Loik.
Skip það, sem bjargaðist hér
! nauðuglega fyrir nokkru, hefur
legið hér síðan, en fór í gær-
kveldi til Reykjavíkur.
Kafari fór niður til þess að að
gæta botn skipsins, og só furðu
lítið ó honum. Var kjölurinn
skrapaður að framan af órekstr-
| inum ó hafnargarðinn. Vélavið-
: gerð hefur einnig farið fram.
Ný netahnýt-ingarvél.
Netagerð Vestmannaeyja hef-
ur fengið nýja netahnýtingarvél
fró Bretlandi, fró sama firma
og vél sú er þeir fengu s.l. ór.
Sérfræðingur er nú stpddur hér
fró hinum brezka fyrirtæki
Porter, Spiers (Leicester) Ltd.,
umboðsmaður þess er Gísli Gísla
son stórkaupmaður, hó'-
Vél þessi hnýtir um i0 net ó
dag með 8 stunda vinnutíma.
! Bæjarfréttir
! Lamdakirkja:
! Messað sunnud. kl. 2 e. h.
K. F. U. M. og K.:
Samkoma sunnudakl. 8,30.
Barnaguðsþjónusta í Landa-
kirkju sunud. kl. 11 f. h.
Betel:
Alm. samk. sunnud. kl. 4,30.
Sunnudagaskólinn kl. 1.
I. O. G. T. St. Sunna nr. 204:
Fundur ó þriðjud. kl. 8,30 eh.
l.æknavaktir:
Ld., Sd. Ó. L. Md. Ó. H. Þrd.
E.G. Mv. Ó.L. Fd. Ó.H. Fö. Ó.L.
Merkisofmæli.
Jóhannes J. Albertsson lög-
regluþjónn er 50 óra í dag. Guð-
finna Egilsdóttir Vestmanna-
braut 40 verður 85 óra ó morg-
un 19. þ. m. Kristín Jónsdóttir
Múla verður 80 óra 22. þ. m.
Lúðvík N. Lúðvíksson fyrrv.
skipstjóri, Kirkjuveg 72 verður
70 óra 22. þ. m.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Erna Kolbeins og Torfi
Magnússon stkrifstofumaður hjó
Flugfélagi íslands, Reykjavík.
Veiðarfærafjón.
S.l. mónudagsnótt gerði mik-
ið rok af austri. Bótar voru þó
við síldveiðar hér skammt und-
an Eyjum. Sumir létu þó'þegar
fara að rifa inn netin klukkan
i
! 10 ó sunnudagskvöldið, en aðrir
urðu seinna fyrir. V.b. Blótindur
var einn þeirra, og tapaði hann
mestu af netunum.
Slys.
Það slys vildi til, er menn
voru ó leið upp ó Stóraklif, sem
urinu við byggingu talbrúarinn- j
ar, að strengur, sem mennirn-
ir voru dregnir upp brekkuna ó
af bifreið, slitnaði og meiddist
einn maðurinn svo, að flytja
varð hann ó sjúkrahúsi. Maður-
inn var Hjörtur Guðnason,
Höfða.
Kolalausf.
Bærinn er nú kolalaus.
Félagslífið í bænum.
Eins og vant er, eru stúkurnar
drýgstar með félagsstarfsemi.
Fundir eru nú hjó þeim vikulega.
Önnur félög, eins og Oddfé-
lagastúkan Herjólfur og félagið
Akóges, halda einnig fundi reglu
lega einu sinni í viku.
Mörg félög, nema kristilegu
félögin, halda fundi með höpp-
um og glöppum.
Árshófíð Týs.
Knattspyrnufélagið Týr heldur
órshótíð sína í. kvöld kl. 8 og
byrjar þa með skemmtiatriðum.
Gamalf og nýtt
fylgir blaðinu í dag.