Víðir


Víðir - 15.03.1952, Qupperneq 4

Víðir - 15.03.1952, Qupperneq 4
 Þeir, sem vilja fylgjast vel með, lesa VÍÐI. Viö tf V í Ð I R flytur efni, sem ekki er annars staðar. J Skalkgrímsson kom frá Eng- kndi og fór aftur á ísfiskveið- ar. V estmannaeyjar. Heldur hefur verið lélegt í netin það sem af er vertíðinni, en nú eru flestir línubátar búnir að taka netin, aðeins iveir, þrír bátar hafa verið með línu fram undir þetta. Byrjað var með netin und- ir Sandi, en þar var aidrei Grindavík. Þrjá daga í röð um og upp úr helginni aflaðist prýðilega í netin. Þá var lægsti bátur- inn með 12 lestir og þar næsti með 17 Jestir, en allir hinir fengu þar yfir og hæsti bátur- inn 25 lestir. Á þriðjudaginn tók frá, og þegar vitjað var um á mið- vikudaginn, var afli rýrari, en þó 5—15 lestir, en það var hka 2ja nátta. Höfðu netin báta-r sæmilega róðra frarnan af vikunni, eins og' Vörður f 1V-2 lest, Hafdís 9 lestir og Hafbjörg 7 lestir. Netabátarnir hafa aflað vel. Togarinn Bjarni riddari kom inn í vikunni með 281 'est af fiski, sem fór í húsin og herzlu. Akranes. Afktregða fram yfir miðja viku. Einn daginn var þó sæmilega gott. Var þá róið Gæftir hafa verið dágóð'ar þessa viku. Þó var landlega á mið- vikudaginn vegna austan og norðaustan storms, sem varð þo minna úr, en við var bú- izt. SpiIIti þessi veðurbréyt- ing þó aflabrögðum. Afli hefur verið sæmilegur suma dagana, en þó yfirleitt tregur. Sem dæmi um aflabrögðin má nefna hér skárstu róðrana hjá nokkrum bátum núna í vikunni. Línubátar: Ásgeir 8 Jestir, Skeggi 71/2 lest, Steinunn gamla 7J/2 lest, Dagur 6 lest- Græðir 6 lestir, Einar þver- æingur 5% lest, Svanur 6 lest- ir og Hagbarður 4% lest. Utilegubáitar: Freydís 27 lestir, Hafdís 34 Jestir, Víðir 31 lest, Jón Valgeir 11 lestir og Sæfell sy2 Jest. Tógbátar: Otur 11V2 lest, Sandfell 7% lest, Vilborg 16 lestir, Hvítá 40 lestir og Helga 13 lestir. Netabátur: Björn Jónsson 18 Jestir. Nokkrir bátar hafa verið að veiða sæmilega loðnu, en hún hefur verið mjög misjöfn. Beztu bátarnir hafa veitt fyr- ir upp undir 100 þús. krónur. Stundum hafa bátarnir feng- ið óvenju smáa Joðnu, og þá jafnvel svo smáa, að þeir hafa sleppt henni. Eitthvað lítils háttar hefur verið fryst af loðnu. Var þetta einnig reynt í fyrra. Er hún ýmist fryst í pönnum eða Iitlum pokum. Sé loðnan fryst alveg ný og fái að þiðna 1 SJO, svo að frostið fari alveg úr henni, er hún talin jafn- gilda alveg nýrri loðnu til beitu. Loðmw er tálbeita, og gæti það verið mikilvægt fyr- ir línuveiðarnar, ef hægt væri að frysta eitthvert verulegt magn af loðnu. Er lítill vafi á, ef hægt væri að geyma hana óskemmda t. d. til byrjunar næstu vertíðar, á meðan lítið er um ætli, að vel myndi fisk- ast á hana. Togararnir. Flestir togararnir eru nú sem stendur að veiðum í Jök- uldjúpinu, Eldeyjarbanka og Selvogsbanka. Afli hefur ver- ið misjafn, líklega einna skárstur hjá þeim togurum, sem hafa lagt sig eftir ufsan- um á Eldeyjarbankanum. Þó hafa skipin verið um V2 mán- uð og þar yfir að fá fuílfenni. I Jökuldjúpinu hafa skip þau aðallega haldið sig, sem haf'a veitt í ís fyrir brezkan markað, þar fá þau eingöngu þorsk. Einnig hafa þau skip venð a Eldeyjarbanka á þeim slóðum, sem þorsk hefur helzt verið að fá. En þar hefur ver- ið slæðingur af ýsu með þorskinum. Markaðurinn er heklur að lyfta ser aftur, hve lengi sem það stendur. Verðið hefur verið £21/2—3 fyrir kíttið. Haldist sæmileg tíð með vax- andi aflabrögðum, getur brezki markaðurinn farið að verða hættulegur hvað úr hverju. Óhemju fiskmagn get- ur þá borizt að einstaka daga, og verðið fallið niður úr öllu valdi. 1 Jón Þorláksson liggur hér með bilað spi! og fer út um helgina. Skúli Magnússon lagði á knd í vikunni salt- fiskfarm. Þorsteinn Tngólfs- son er í slipp. Karlsefni var neinn ath að ráði. Síðan fluttu bátarnir sig í Djúpið og hafa nú verið að' færa sig vestur á bóginn, á Þjórsárhraun og jafnvel alla leið vestur á Sel- vogsbanka. Á miðvikudaginn var tveggja nátta, og voru þá 8—9 lestir bezt hjá bát. Togbátarnir hafa aflað bet- ur, og segja má, að yfirleitt hafi verið sæmilegt hjá þeim í vetur. I vikunni kom vél- báturinn Gullborg með 55 lestir af fiski, og voru 20 lestir af því óaðgert á þilfari. Er þetta metafli lijá togbát í mörg ár. Skipstjóri er Benóný Friðriksson. Ólafur í Litlabæ hefur róið a trillu með handfæri og feng- ið stundum um 1000 kg. af fiski í róðri. Báðir bæjartogararnir fiska nú fyrir írystihúsin. Komu þeir báðir inn í vikunni, EIl- iðaey með um 170 lestir af fiski, og var um % hlutinn þorskur og % hlutar ufsi, og Bjarnarey með um 150 lestir, um hlutar þorskur og % ufsi. Hefur þetta komið sér vel fyrir vinnuna í frystihús- unum, en í þeim öllum þrem- ur vinna nú sjálfsagt ekki færri en 500 manns. Hittist þannig á, þegar bæði skipin komu inn, að landlega var og enginn fiskur. Annars berst alltaf mikill i'iskur á land af 70—80 bátum, þegar róið er, þó að ekki sé kannske alltaf mikill afli. En afkastageta frystihúsanna er líka mikil. Myndu þau geta annað tog- arafarmi daglega 200—250 lestum. Þorlákshöfn. Fyrri hluta vikunnar var ágætis afli í net, en nú hafa allir bátarnir tekið þau og trillurnar einnig. Var þá afl- inn hjá vélbátunum upp í 27 Jestir hjá einum þeirra, Brynj- ólfi, sem er 22 lesta bátur. Tvísótti hann þann daginn. Seinna í vikunni var það treg- ara. J rillurnar hafa einnig afl- að ágætlega. í netin og hafa þrí- og fjórsótt og komizt upp í 8—9 lestir yfir daginn. Eru 5 rnenn á hverri trillu. Þetta er allt miðað við' óslægðan fisk. Allur aflinn er saltaður, þar sem ekkert frystihús er á staðnum. mjog uja 1 ..U^,1VU111I111> og voru sum alveg héngilrif- in. 4 bátar töpuðu alveg upp í hei.la trossu (1 trossa 15—18 net). Afla sinn sækja netabát- arnir allt frá Hælsvík og aust- ur á Herdísarvík, yfirleitt eru þeir ineð Krísuvíkurberginu. Þeir hafa stundum verið mjög grunnt, lögðu t. d. á 6 föðmum í Hælsvíkinni, og brýtur þar á þessu dýpi, ef nokkuð hreyfir sjó að ráði. Sandgerði. Mjög JítiII afli hefur verið þessa viku og alveg sérstak- lega rýr um miðja vikuna, og má segja, að þá hafi verið al- veg steindautt; bátarnir kom- ust ekki nema á heimamið sökum veðurs. Aflinn var þá yfirleitt 1—1/4 lest hjá bát. Það' veiðist mikið af loðnu, sem virðist aðallega halda sig kringum Reykjanesið. Fiskur virðist ekki hafa gengið með henni. AUir eða flest allir loðnubátarnir leggja afk sinn upp í Sandgerði, og er honum síðan ekið þaðan á bílum í hinar ýmsu verstöðvar. Enginn bátur er gerður út með net fra Sandgerði, en iðu- lega kemur það fyrir, að að- komubátar leggja þar upp afla sinn. Halda þeir netabátar sig aðallega kringum Reykjanes. Keílavík. Þetta hefur verið slæm yika, lítill afli og mikið veið- arfæratjón. Flest allir bátar róa með línu, aðeins 3—4 bát- ar eru með net, og hafa afla- brögð gengið sæmilega hjá þenn flestum, upp í 10 lestir bezt. Á mánudaginn var þó sæmilegur afli hjá línubátum, 8I/2 lest meðalafli, og komst upp í 15 lestir. Þetta var úti á óhemju dýpi. Daginn eftir reru þeir þangað einnig. En þá var breytt til um veður, og fór þá mikið af bólunum í kaf, og línutapið var frá 3 og upp r 18 bjóð. A venjulegum fiskislóðum er alveg þurrt, annað hvort er, að fiskurinn er uppi í sjó eða hann hefur sópazt burt. Á Miðnesinu hefur aflazt ágætlega á handfæri. Hafnarfjörður. Það hefur gengið afar stirt ; hja linubatunum. Þó fengu ' með nýja loðnu, og öfluðu þá 15 bátar 106 lesta, eða 7 lesta að meðaltali hver bátur. Báðir útilegubátarnir komu inn í vikunni, og hafði Böðv- ar 33 lestir af fiski í 5 lögn- um og Heimaskagi 36 lestir í 6 lögnum. Togarinn Bjarni Ólafsson kom inn á mánudaginn með 240 lestir af fiski eftir 12 daga. Atti hann að sigla með aflann á erlendan markað, en hætt var við það sökum þess, hve markaðurin var slærnur. Var þetta prýðilegur fiskur og all- ur unninn í frystihúsunum. Báðir togararnir eru nú með ís til þess að geta siglt til Eng- lands, en það fer eftir mark- aðinum, hvort þeir verða látnir sigla eða knda hér heima. ísafjörður. Róið hefur verið alla vik- una nema á miðvikudaginn. Afli þefur verið tregur, V/> lest og það upp í 4 lestir. Bát- ar í Bolungavík hafa þó kom- izt upp í 6 lestir í róðri. Finnbjörn, sem er með troll, kom inn með 16 lestir eftir 3 daga. Voru 1000 kg. af því flatfiskur, og sinn helmingur- inn af hvoru steinbít og þorski. Þeir bátar, sem róa á stein- bít, þurfa að' leggja á morgn- ana, og hafa. þeir þá komizt | upp í 5 lestir í róðri. Engin trilla rær nú sem stendur. 1 bátur frá Hnífsdal er að fara í útilegu suður í Breiðu- bugt og ætlar að koma með aflann heim. Togararnir veiða báðir í salt og sigla með aflann til Esbjerg. Mikið hefur þiðnað undan- farna daga, en þó er enn nokkur snjór. ' ----------------------——' Ný Hundested-vél — 2 cyl. 110—130 ha. — til sölu á staðnum. A. v. á. Sími 6661. Ræðið við lcunningja ykkar og vini um blað- ið. Sendið því nöfn þeirra, sem. hafa sömu áhugamál og blaðið ræðir. --------------------------- hér til ketilhreinsunar. Egill LÚÐULÍNA. Getum útvegað lúðulínu með stuttum fyrirvara. Lína þessi er margreynd að gœðum. Leitið uppjýsinga. Jónsson & Júlíusson, Garðastræti 2. — Sími 5430. GRENAA-VÉLIN sameinar beztu kosti véla fyrir fiskibáta á Norður- löndum. GRENAA-VÉLIN er í yfir 50% af danska fiskibátaflotanum. GRENAA-VELIN fer sívaxandi að hundraðshluta í norska bátaHot- anum. GRENAA-VÉLIN er keypt f fleiri og fleiri íslenzka fiskibáta. Umboðsmaður Magnús Ó. Ólafsson, Hafnarhvoli. — Sími 80773. HUNDESTED — aflmikil og þýð _ vinsælasta vél fiskiskipgflotans. StærSir 10—360 hestöfl. Undirntaður óskar eftir að gerast áskrifandi að Víði. Nafn .............................. Heimili .................... Póststöð ....................... Til vikublaðsins Víðir, Reykjavík. (Sími 6661).

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.