Víðir


Víðir - 15.11.1952, Síða 1

Víðir - 15.11.1952, Síða 1
XXIV. 20. tölublað. Reykjavík, laugardaginn 15. nóvember 1952. Samruni þjóða. FISKAFLINN: l.okt. 1952: l.okt.1951: Slægður fiskur með liaus 274.750* lestir 329.078* leslir *l>ar af síld 27.585 — 82.007 — FREÐFISKURINN: Framleiðsla: l.nóv,195S: Sölumiðstöð hraðfr.vstihúsanna 1100 þús. ks. Samband íslenzkra samvinnufélaga 278 — ■—. Fiskiðjuver ríkisins 54 — — Samtals 1432 þús. ks. 1182 þús. ks. Afskipanir: Sölumiðstöð hraðfrýstihúsanna 048 þús. ks. 00% Samband íslenzkra samvinnufélaga 184 — — 06% Fiskiðjuver ríkisins 34 — •— 63% Samtals 866 þús. ks. Þyngd kassanna er 50—00 lbs. SALTFISKURINN: Framleiðsla: 1. nóv. 1952: l.nóv.1951: Fullstaðinn saltfiskur (bátafiskur) 21.644 lestir 18.441 iestir Fullstaðinn saltfiskur (togarafiskur) 29.906 — 11.885 —- Samtals 51.550 lestir 30.326 lestir Nýja norska hafrann- 1. nóv. 1951: 935 þús. ks. 202 — — 45 — — Framrás vísindanna. „Hið aukna mikilvægi vís- indanna og tækninnar má greinilega sjá á hirtum vax- andi fjölda eðlisfræðinga, ei'nafræðinga og verkfræð'- inga. I Bandaríkjunum var árið 1900 einn verkfærðingur á móti hverjum 250 verka- mönnum. Nú í dag er einn verkfræðingur á móti hverj- um 60 verkamönnum“, segir Summer H. Slichter í „At- lantic“. „Ekkert annað land, þó ef til vill að undanteknu Rúss- ktndi, nálgast það að nota vís- indin og tæknina svo mjög í þágu iðnaðarins sem Banda- ríkin. í híutfálli við fólks- fjölda brautskrást þrisvar sinnum fleiri verkfræðingar á ári í Bandaríkjunum en í Stóra-Bretlandi. Iðnaðurinn í Bandaríkjun- um ver sjö sinnum meiru en iðnaðurinn í Englandi til rannsóknarstarfsemi á sviði vísinda og verkfræðitækni“. Óbreyff fiskverð í Noregi! Norska ríkisstjórnin hefur tekið upp umræðúr við félög útgerðarmanna og sjómanna, í sambandi við að hún vinn- ur að því að koma á verð- stöðvun á fislci. Þeir fyrstu, sem til ráðstefnu komu, voru fulltrúar fiskimanna. Umræðurnar einkenndust af ákveðnufn vilja til að halda verðlagi og tekjum óbreyttu. Fiskimönnunum er mikið' í mun, að lát verði á kapp- hlaupinu milii verðlags og tekna. Að áliti Steffensens stórþingsmanns er hægt að halda núverandi fiskverði ó- breyttu. Séídveiðamar við Færeyjar. Ilin ágætu veðurskilyrði í síðasta mánuð'i virðast nú bú- in að vera, svo að það er ekki að vita, hversu lengi enn flot- inn getur verið á miðunum. Eftir því sem bezt er vitað voru nú nýlega 12 norsk skip þar að veiðum. Síðast í októ- ber komu inn 6 reknetabátar, og var afli þeirra alls 5070 tunnur. Alls hafa Norðmenn nú flutt heim 195.416 tunnur síldar frá miðunum við' ísland og Færeyjar. Það er ekki nýtt í heimin- um, að stórar og voldugar þjóðir undiroki þær, sem minna mega sín, og innlimi lönd þeirra. Slík vekli hafa þó mörg hver liðið undir lok eins og Rómverjanna. Þegar einni þjóð hefur tek- izt að undiroka aðra, hefur fyrsta skrefið venjulega verið að troða upp á hana tungu og' menningu yfirdrot'tnarans. En þjóðernisvitundin og sjálf- stæðisþráin hefur verið svo sterk, að fyrsta tækifæri hef- ur verið notað til þess að brjótast undan yfirdrottnun- inni. Og því er svo farið t. d. um Evrópuþjóðirnar, að þó að þær hafi borizt á bana- spjótum öldum saman og gengið á ýmsu, hafa landa- mærin furðulega skipt ríkj- um eftir þjóðerni, þó að stund- um hafi áður liðið áratugir eða enn lengri tími. En tæknin vex á þessum sviðum, sem öðrum, Jiótt í höfuðatriðum séu aðferðirnar enn þær sömu. En nú eiga auk þess sér stað stórfelldir þjóðflutningar, eins og í balt- nesku löndunum. Framlcoma stórþjóðanna við nýlenduþjóðirnar, og þarf ekki nýlenduþjóðir til, sýnir, að þær hafa engu gleymt og ekkert lært, þegar um það er að ræð'a að halda við undirok- un þeirra til þess að geta bet- ur setið einir að viðskiptum við þær, og aukið þannig veldi sitt. Og nú hefur óttinn við yfirgang Rússa þjappað hin- um vestrænu þjóðum saman, svo að þær liafa tekið upp all- víðtækt efnahagssamstarf og gefið leiðtogum stórþjóðanna byr í seglin til að koma á enn víðtækara efnahags-, hernað- ar- og stjórnarfarslegu sam- starfi þessara þjóða, í leyni og opinskátt hjá sumum mun sú hugsun vaka fvrir leiðtog- um þessara þjóða að sameina Evrópu í eina ríkjaheild, þó að þeim sé ekki enn Ijóst, hver myndi hafa þar yfirtök- in. Þrjú ríkismál yrðu sjálf- sagt viðurkennd til að byrja með, enska, þýzka og franska, og smáþjóðunum sýnd nokk- ur linkennd í því að fá að' halda tungu sinni og sérmenn- ingu, en lokamarkið væri ein tunga og ein þjóð. Það má vera, að þetta eigi langt í land og komist kann- ske aldrei í framkvæmd. En hafa skyldi það hugfast, að átökin milli austurs og vest- urs orka mjög í sameiningar átt, og þegar því er fylgt eft- ir á allan hátt af stjórnmála- leiðtogum hinna stóru, getur það valdið ótrúlegustu hugar- farsbreytingum hjá almenn- ingi áður en varir. Lítil þjóð hefur ekkert að vinna við að renna saman við aðra stærri, en öllu að tapa. Smáþjóðirnar standa vfirleitt á hærra menningarstigi en þær stærri. Vehnegun og menntun er þar almennari og i'élagslegar — sósíalar — framfarir eru meiri. Eru Norðúrlandaþjóðirnar glöggt dæmi þess. Þjóðerni og ætt- jörð, tunga og þjóðmenning er flestum mönnum það helg- asta, er þeir eiga og leggja þeir ekki ósjaldan lífið í söl- urnar til að verja það. Islendingar hafa áður lotið yfirráðum framandi þjóð'a, og þeim getur aldrei liðið við það betur, heldur miklu verr. Pen- ingar, greiður aðgangur að markaði, kannske engir toll- ar. Það er ekki fyrir öllu. Sjálfstæði, eins og við skiljum það i þess orðs beztu naerk- ingu, er ofar öllu öðru. í New Bedford. I New Bedford, sem er einn af meiri háttar fiskibæjunum á austurströnd Bandarikj- anna, er það venja, að sjó- mennirnir hafi með sér lang- dræga byssu, er þeir fara. á veiðar. Einn maður er alltaf tilbúinn með byssuna, þegar aflinn er dreginn um borð, — til þess að skjóta hákarlinn, ef hann skyldi verða allt of ákafur að ná í hluta af her- fanginu. Það kemur ekki svo sjaldan fyrir. I New Bedford er það þann- ig, að uhdir eins og fiskurinn er kominn á land, er hann flakað'ur, settur í öskjur, og þeim raðað á næsta vörubíl, — sem hefur frystitæki, — og síðan er hann umsvifalaust fluttur á markaðinn í New York. í New Bedford fara fiskkaupin fram með upp- boðsfyrirkomulagi, líkt og er í Danmörku. Þannig vilja þeir hafa það, það felur í sér kapp og samkeppni. sóknaskipið ef til viil fullbúió eftir eiff ár. Lokið er við að gera upp- drættina að hinu nýja haf- rannsóknaskipi. Eins og kunnugt er hafa verið veittar sem svarar 7 milj. ísl. kr. til smíði þessa skips. En verðið hefur farið mjög hækkandi frá þeim tíma, er Stórþingið ákvað þessa fjárveitingu. Hér er um að ræða skip, sem á að geta fengizt við t. d. síldarrannsóknirnar í Norska- hafinu á hvaða tíma ársins sem er. Ef heppnin er með, er gert ráð fyrir, að hægt verði að ljúka smíði skipsins að ári lið'nu. Reykf ýsa. Findou-ýsa (Finnaa haddie) er veidd og tilreidd í þorpinu Findon, sex mílur suður frá Aberdeen í Skotlandi. Ýsan er þannig verkuð, að 'hún er viðarreykt. Þykir hún Ijúf- feng mjög, og hefur þessi verkunaraðferð breiðzt mjög út. Enginn veit um uppruna verkunar þessarar, en hún er vafaláust gömul. Vestan hafs þykir ýsa verkuð' með þessum hætti mesta lostæti. Merkar rannsóknir. Danska rannsóknarskipið Galathea fór í okt. 1950 til Filippseyja í þeim tilgangi að rannsaka mestu hafdjúp ver- aldar. Vísindamennirnir kornust að raun um, að til er gróður sex mílur niðri í hafinu. Á steini, sem sóttur var þangað niður, uxu tvær hvítar sjái'ar- anemónur. Fiskár lifa ekki á dýpra vatni en 4 mílur, en líf er á miklu meira dýpi. Við rannsólcnir Galatheu fundust á mjög miklu dýpi ýmsar ver- ur, sem ekki hafa áður þekkzt. Telja vísindamenn þeir, sem með Galatheu voru, líkindi vera til, að sæormar séu til á miklu dýpi, og sé þar um eins- konar ála að' ræða. Margar furðuskepnur munu enn lifa í hafdjupunum, er ekkert mannlegt auga hefur ennþá litið. Tilkynning frá „G. 0. Sars". „G. O. Sars“, sem hóf síldarleiðangur vetrarins í Norskahafinu, tilkynnti fvrir sköminu, að síldin héldi sig yfirleitt mjög djúpt á daginn, en torfurnar héldu upp að yf- irborðinu á kvöldin. ÍSFISKSÖLUR: Söludagur: Sldpsnafn: Sölust.: Lestir: Mellalv.kg.: 8. nóv. Röðull, Hafnarfirði Cuxliaven 200 £ 7595 kr. 1.75 10. — Egill Skallagrímss., Rvk Cuxhaven 230 £ 8494 — 1.70

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.