Heimir : söngmálablað - 01.04.1924, Blaðsíða 3

Heimir : söngmálablað - 01.04.1924, Blaðsíða 3
HEIMIR SÖNGKENSLUBOKIN eftir Sigfús Einarsson er nú komir. út. — Verð kr. 2,00. Pæst hjá öllum bóksölum eða beint frá undirrituðum. Sigvaldi Kaldalóns: Betlikerlingin og Asareiðin. Verð kr. 3,00 Ný sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, sem hinir mörgu vinir hans munu taka opnum örmum. Nokkur útlend nótnahefti: Schubert: Erste Lieder. — Viðhafnarútgáfa. — Verð aðeins kr. 6,00 Klange am Harmonium (ljett) útsett eftir Max Oesten, 6 hefti, hvert hefti kr. 4,50 Bach.: Neun Motetten ftlr Singchöre. Verð kr. 1,85 Salon-Album, Sammlung beliebter Salonstúcke fúr Piano solo. 6 hefti, hvert ltr. 7,20 Marseh-Album, Piano solo. — Verð kr. 3,00 Elite Melodien-Album. — Verð kr. 2,60. Aðeins örlítið til af hverju. Bókaverslun Ársæls Árnasonar, Reykjavik.

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/602

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.