Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.12.1968, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 05.12.1968, Síða 1
VerzliS í sérverzlun. ÞaS tryggir gæSin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 12820 NYLENDU- OG SNYRTI-VORUR Verzlunin ESJA . Norðurg. 8 . Sími 1-26-76 FRAMKOLLUN — KOPIERING PEDROM YNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 Verðtrygging launa er algert grundvallar- atriði - réttur - sem verkalýðsfélög geta alls ekki kvikað frá AM BIRTIR hér á efíir nokkrar ályktanir frá 31. þingi ASÍ um kjaramál og rétt er að geta þess að ályktanimar voru samþykktar einróma, en sem kunnugt er voru á þinginu menn úr öllum stjórn- málaflokkum landsins. > ~ - d XXXVIII. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 5. des. 1968 — 29. tbl. Þórunn Ólafsdóttir. LuciuhátíÖ verður nú á Akureyri Karlakór Akureyrar heldur Luciuhátíð og sam- söngva í Akureyrarkirkju 13. og 14. desemher KARLAKÓR AKUREYRAR heldur Luciuliátíð í Akureyrar- kirkju dagana 13. og 14. des. n.k. og liefst hátíðin kl. 21 bæði kvöldin. Luciudrottning verður Þórunn Ólafsdóttir, sem mörg- um Norðlendingum er ógleym- anleg frá leik sínum í sjónleikn- um Nitouche, þá er hann var sýndur hér á Akureyri. Þórunn er fæddur Akureyrmgur og hef ur getið sér góðan orðstír sem söngkona. Aðrir einsöngvarar verða Eiríkur Stefánsson, Hreið ar Pálmason, Ingvi Rafn Jó- hannsson og Jósteinn Konráðs- son. Undirleik annast frú Dýr- leif Bjarnadóttir, en stjórnandi er söngstjóri kórsins Guðmund- ur Jóhannsson. — Luciuhátíð Karlakórs Akureyrar er vissu- lega menningarviðburður, sem ber að fagna. AM mun skýra frá Luciuhátíð kórsins nánar í næsta blaði, en blaðið vill þakka kórnum þetta framtak. 1. Verðtrygging launa er al- gert grundvallaratriði, réttur sem verkalýðsfélögin geta ekki hvikað frá. Samkvæmt því kerfi, sem um hefur verið samið að undanförnu, eiga vísitölubæt ur á laun að greiðast á þriggja mánaða fresti, og slík ákvæði eru algerlega óhjákvæmileg til þess að vernda hagsmuni verka fólks í þeirri óðaverðbólgu, sem nú er framundan. Fyrir því skor ar þingið á öll verkalýðsfélög að búa sig undir sameiginlega bar- áttu til þess að tryggja það, að verðbætur á laun verði greidd áfram ársfjórðungslega. »000«= =s ekki hækkað AM BIÐUR auglýsendur að at- huga að auglýsingaverð blaðs- ins hækkar ekki fyrir áramót. =000= % HANNIBAL VALDEMARSSON ENDURKJÖRINN F0RSETI ALÞYÐU- SAMBANDS ÍSLANDS TIL NÆSTU FJÖGURRA ÁRA TÍMAMÓTAÞING EINS og frá var sagt í síðasta blaði var Hannibal Valdemarsson endurkjörinn forseti Alþýðusambands íslands, hlaut hann 209 atkv. en Eðvarð Sigurðsson studdur af kommúnistum hlaut 130 atkv, Varaforseti vrar kjörinn Björn Jónsson formaður Einingar á Akur- eyri hlaut hann 201 atkv. en mótframbjóðandi hans, Eðvarð Sig- urðsson, hlaut 142 atkv. að halda áfram forsetastarfi, en fyrrverandi samstarfsmenn hans úr Alþýðubandalaginu buðu Eðvarð fram á móti honum. 2. Reynslan hefur sannað, að sú stefna er rétt og óhjákvæmi- leg að dagvinnutekjur einar saman nægi verkamannafjöl- skyldu til framfæris, og barátta fyrir framkvæmd þeirrar stefnu er lífsnauðsyn þúsunda manna um land allt. 3. Réttur fiskimanna til óskerts afla'hlutar er sambæri- legur rétti landverkafólks til verðtryggingar launa, og það er óhjákvæmilegt verkefni alþýðu samtakanna að tryggja sjómönn um þann rétt. 4. Atvinnuskorturinn að und- anförnu hefur bitnað mjög harkalega á öldruðu fólki, sem sagt hefur verið upp vinnu á undan öðrum, og er nú ætlað að lifa af smánarlega lágum elli— launum. Því er krafan um líf- eyrissjóð fyrir alla landsmenn nú brýnni en nokkru sinni fyrr. 5. Það er alvarleg staðreynd að íslenzkt verkafólk hefur að undanförnu di'egizt aftur úr stéttarsystkinum sínum á Norð- urlöndum að því er varðar fé- lagsleg réttindi. Því ber að leggja áherzlu á styttingu vinnu vikunnar í áföngum og aukin orlofsréttindi. (Framhald á blaðsíðu 7) Eftir hinum nýju lögum er samþykkt voi-u á þinginu var fjölgað í miðstjórninni og skipa hana nú 15 manns. Eftirtaldir skipa nú miðstjórn ASÍ ásamt Bii-ni og Hannibal: Baldur Osk- arsson, Eðvarð Sigurðsson, Ein- Z6 “S Jólabóka-sýning skáia NÆSTA sunnudag, 8. des., kl. 2—6 e. h. verður opnuð sérstök jólabókasýning á vegum Skáta- félags Akureyrar. Verður sýn- ingin í Hvammi, hinu nýja fé- lagsheimili skátanna, Hafnar- stræti 49. Verða þar sýndar allar nýjar bækui’, sem komnar verða á markaðinn, nú fyrir jólin. Nokkrar af þessum bókum verða auk þess kynntar sérstak- lega með upplestri smákafla úr þeim. Mun hver kynning taka 5—10 mín. og verður ein bók kynnt á hálftíma fresti. Að lok- inni hverri kynningu verður eitt eintak af þeirri bók sem kynnt var afhent einhverjum gestanna á sýningunni til eignar, og hreppir sá bókina hvei’ju sinni, sem svai’að getur rétt spurningu vai’ðandi bókina. Di’egið verður úr réttum svörum. Samhliða bókasýningunni verður kaffisala fyrir sýningar- gesti. Um leið og gestir skoða sýninguna, gefst þeim kostur á að skoða hið nýja húsnæði skát- anna. Meðal þeirra bóka sem kynnt ar verða eru flestar þær bækur sem eru nú að koma á markað- inn eftir akureyi’ska höfunda, og munu þeir sjálfir sjá um kynningu bóka sinna. Við hvetjum eindregið alla Akureyringa og nærsveitunga til að koma í heimsókn í Hvamm á sunnudaginn og notfæra sér þetta einstæða tækifæri til að velja bækurnar, sem á að gefa um jólin, um leið og þeir fá sér sunnudagskaffi. ar Ögmundsson, Guðjón Sigurðs son, Guðmundur H. Garðai-sson, Hermann Guðmundsson, Hilm- ar Guðlaugsson, Jón Sigui’ðsson, Jón Snorri Þoi’leifsson, Jóna Guðjónsdóttir, Óðinn Rögnvalds son, Óskar Hallgrímsson og Snorri Jónsson. Eins og kunnugt er lýsti Hannibal þyí yfir við þingsetn-- ingu, að hanxr gæfi ekki kost á sér til forsetakjörs og er það engin launung að það voru jafn aðarmenn á þingi ASÍ, er fyi’st og fremst skoruðu á Hannibal JARDSKJ&LFTI í MORGUN var snarpur jarð- skjálfti syðra — og mun hann hafa verið harðastur í Reykja- vík, Kópavogi og Hafnarfirði. Mældist fyrsti kippurinn 5.5 stig. Margir smærri kippir hafa á eftir komið í dag. Ungir Akureyringar horfa á sjónvarpsútsendingu við verzlunar- glugga Bókvals í Hafnarstræti. Ljósmynd: Ljósmyndastofa Páls. »00= VARÐ FYRIR BIL í FYRRADAG fótbrotnaði di’engur í umferðarslysi á mót- um Norðui’götu og Strandgötu. AKUREYRINGAR og nágrann ar fengu lengi þráðan gest á fimmtugsafmæli fullveldis ís- lands þann 1. des. sl., en þá náði endurvax-p sjónvarpsins hingað norður og var fáförult á götum Akureyi’ar þetta kvöld, en þó var hún eigi rétt fi’ásögn Vísis af þessum viðburði í sögu Akur eyringa, þar sem frá var sagt, að líkt og útgöngubann hafi verið sett á. Líta mátti hópa fólks utan við sjónvarpsverzlanir, þar sem sjónvai’p voru höfð virk til útsendingar. Þetta var góð þjón usta við þá bæjarbúa er eigi höfðu séð sér fært sökum efna- hagsástæðna að kaupa sér sjón- varp. AM kíkti við hjá Radio- búðinni að kvöldi hátíðardags- ins 1. desember, þar var sjón- (Framhald á blaðsíðu 2). STYRKJUM ÞÁ FÁTÆKU FYRIR JÓLIN

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.