Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 02.06.1969, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 02.06.1969, Blaðsíða 4
 Ritstjóri: SIGURJÓN IÓHANNSSON (ób.). Útgefandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f.« Akuroyri ALÞÝÐUMAÐURINN o<x>- — X * I I ! Jón Sigurgeirsson, skólastjóri | | SEXTUGUR 1 1 í guiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiMiiHiiiiimiiHiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiHiiitiiiiiiiiiiiiiiiiOM£ NÝR FLOKKUR? | | ÞAU erfiðu tíðindi fyrir íslenzk stjómmál virðast að | gerast, að þess verði enn freistað að mynda nýjan I stjómmálaflokk. Því eru þetta kölluð erfið tíðindi hér, | ! að okkur skortir ekki aukinn glundroða í stjómmála- i | líf okkar, heldur minni sundrung og meiri festu, ein- | | beittari sókn að markmiðum eftir skýrari leiðum, svo | 1 að kjósendur geti betur valið á milli. Z Z | NÝVERIÐ hefir verið tilkynnt í Reykjavík, að ákveð- | | ið sé að stofna stjómmálasamtök, sem beri nafnið Sam- I I tök frjálslyndra. Kjarni samtaka þessara munu vera | | svonefndir Hannibalistar, en hugsunin að baki mun i | sú, að freista þess að sameina í eina fylkingu óánægða | | aðila úr öllum flokkum, en slík uppistaða reynist sjald- | 1 an traust til varanlegra sigra, þótt nothæf sé í hleypi- i | flokka og til skyndisigra. Hvaða gagn hefir til dæmis i | staðið af kosningaupphlaupi I-listans í síðustu alþingis i i kosningum? Hvaða gagn stóð ísl. stjórnmálum af klofn | | ingi kommúnista úr Alþýðufl. 1930 og 1938? Hvaða I i gagn varð af stofnun Bændafl. á sínum tíma? Og þann- | i ig mætti lengur telja. Stjórnmálaflokka ber að bæta i | og endurnýja innan frá, ekki með sundrung og tvístr- i f ingi. | | ÞAÐ er flestra manna mat, að Alþýðuflokknum muni | | flokka minnst stafa óþægindi af hinum nýju tilraun- i | um til flokksmyndunar. Fylgjendur lians séu reynsl- I | unni ríkari öðrum um slík áhlaup. Hins vegar harmar i | Alþýðuflokkurinn vísast öðrum flokkum meir, að | | þessi ótíðindi þurfi að gerast, að ekki skuli unnt að I | laða þá krafta, sem þama leggja á vonlausu klifin, til i | að standa að stærri og öflugri jafnaðarmannaflokki, i | enda þótt Alþýðuflokknum sé ljóst, að þarna brjótast | | ýmis öfl í verki, sem vísast eru lítt næm á lögmál sam- | | vinnu í samtökum. I f | SVO er að sjá, að hin nýju samtök, sem nefnd vom í | upphafi þessarar greinar, séu stofnuð um og kringumi i S Hannibal Valdemarsson og Bjöm Jónsson. Þó er hvor- | e ugur opinberlega foringi þeirra. Vera má, að Hanni- | | bal telji sig orðinn of gamlan til þess hlutverks, Bjöm i | teljist of tengslalaus við Stór-Reykjavík til að ná þar | | fjöldafylgi. Annars virðist það með ólíkindum, hve | | stjarna Bjöms, sem um skeið logaði kannske skærar | | en eðlilegt mátti teljast, hefir fölnað snögglega. Hald i | flestra hér um slóðir virðist semsé það, að fylgi hans i § hafi þrotið fast að helmingi, ef ekki meir. Vita þó allir, | | að Björn Jónsson er um margt vel gerður maður og | Ivill vel í málum, þegar greind hans og dagfarsleg still- i ing ræður fyrir ríkum skapsmunum. Hér í bæ fylgja i honum og enn ýmsir þeir, sem telja verður í starfhæf- | = ari röðum hins gamla Alþýðubandalagsfylgis, en í síð- | | ustu þingkosningum braut hann ýmsa slíka fylgjendur i | af sér annars staðar í kjördæminu, sérstaklega á Húsa- | | vík. Horfir svo nú, að þar hafi verið upphaf hamingju- I | leysis hans á vegi stjómmálanna. | 5 | HER verður engu spáð um hin nýju stjórnmálasam- I | tök nema því einu, sem er fremur fullyrðing en spá, | | að af þeim mun ekkert gott leiða fyrir stjórnmálalíf | | okkar, land né lýð. Aukinn glundroði leiðir aldrei til | | góðs. Hitt má vel vera, að nokkurt skyndifylgi hópist | | stutta stund að samtökunum, svo sem að I-listanum í i | síðustu þingkosningum, flokksbrotin verði um hríð | | fleiri. En em það annars svo ýkjamargir kjósendur, i | sem telja það ástand eftirsóknarvert? g^llllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllltllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllla ÞAÐ er reyndar staðreynd að Jón Sigurgeirsson varð sextug- ur laugardaginn 24. maí sl., en ótrúlegt er það, svo er Jón af- kastamikill, hress og léttur í spori. Ungleika Jóns á sál og líkama má eflaust í’ekja til þess að hann hefur ávallt verið sann ur félagsmaður, íþróttamaður og bindindismaður. Á unga aldri stundaði Jón knattspyrnu jafnframt því, sem hann nam múraraiðn, hann er einn af stofnendum KA, síðar stjórnar- meðlimur, og enn iðkar Jón íþróttir með starfsfélögum sín- um. Margir yngri vildu geta gert hið sama á þessum aldri. Við stofnun Múrarafélags Ak ureyrar 1928 var Jón einn af fjórum, sem tekinn var inn í það félag. Jón hélt áfram námi, og nú til kennslustarfa, m. a. í Svíþjóð, tvö ár við háskóla í Þýzkalandi og um tíma í Eng- landi. Árið 1935 gerðist Jón kennari við Gagnfræðaskólann á Akur- eyri, en varð yfirkennari þess skóla 1955, gerðist þá jafnframt skólastjóri Iðnskólans. Um 1960 hætti hann starfi yfirkennara, var skipaður skólastjóri Iðnskól ans og tók einnig nokkru síðar að sér stjórn Námsflokka Akur eyrar og gegnir því starfi enn ásamt Þórarni Guðmundssyni kennara. Undii'búningsdeild tækni- skóla starfar hér á Akureyri og veitir Jón þeirri stofnun for- stöðu. Áhugamál Jóns hafa einkum beinzt að félagsmálum. Frá stofnun Tónlistarfélags Akur- eyrar hefur hann setið í stjórn, og er nú formaður þess félags. 'A'r'! .....— NÚ NÝLEGA flutti umboð Brunabótafélags íslands á Akur eyri skrifstofur sínar að Geisla- götu 24, þar sem áður var til húsa Bílasalan h.f. í tilefni þessa flutnings á skrif stofunni í eigið húsnæði var fréttamönnum og mörgum gest um boðið að skoða húsnæðið, sem er hið smekklegasta og mun án efa bæta alla þjónustu og starfsemi félagsins hér á Akureyri. Ásgeir Ólafsson for- stjóri félagsins ávarpaði gesti með nokkrum orðum. Svo sem kunnugt er, þá er Brunabótafélagið elzta al-inn- lenda tryggingafélagið, en það tók til starfa 1. janúar 1917. Þegar fyrir aldamót, eða árið 1890, var skrifuð grein í blaðið „Þjóðólf“ um nauðsyn á stofn- un íslenzks brunatrygginga- félags, og upp úr aldamótunum var málinu hreyft á Alþingi. Of langt mál væri að rekja þá sögu hér, en ærið mun hún fróðleg, og fyrir þá, sem áhuga hefðu á að kynnast starfseminni skal bent á að í tilefni 40 ára starfs- afmælis félagsins árið 1957 gaf það út myndarlegt afmælisrit, þar sem fróðleik er að finna um hið gagnmerka brautryðjanda- starf Brunabótafélags íslands. Svo sem alkunna er, var Sveinn Björnsson forseti, einn af aðalhvatamönnum að stofn- un félagsins og fyrsti forstjóri þess, en ýmsir þjóðkunnir menn hafa gegnt því starfi, svo sem Árni Jónsson fyrrv. alþingis- maður frá Múla, Halldór Stef- ánsson fyrrv. alþingismaður, . i nyju Stefán Jóhann Stefánsson fyrrv. forsætisráðherra, svo einhverjir séu nefndir. Núverandi stjórn Brunabótafélag íslands skipa: Jón G. Sólnes bankastjóri á Akureyi'i, sem er formaður og hefir verið frá 1955, Magnús H. Magnússon bæjarstjóri í Vest- mannaeyjum og Björgvin Bjamason bæjarfógeti á ísa- firði. Athygli vekur að allir stjórnarmennirnir eru búsettir utan Reykjavíkur. Ásgeir Ólafsson. Svo sem áður er sagt er nú- verandi forstjóri félagsins Ás- geir Ólafsson og mun ekki of- sagt að stjórn félagsins sé þar í góðum höndum, svo almenns trausts nýtur Ásgeir hjá öllum þeim mörgu, sem við félagið skipta, enda búinn að vera í þjónustu þess um langt skeið, f sóknarnefnd hefur hann setið undanfarin sjö ár, formaður Sálarrannsóknafélagsins er hann og formennsku Guðspeki- stúkunnar á Akureyri hefur Jón gegnt tæpan aldarfjórðung. Það, sem fram hefur komið sýnir ljóslega, að Jón Sigur- geirsson hefur lagt stóran skerf að mörkum til uppbyggingar Akureyrar, sem skóla- og menn ingarbæjar. Öll árin, sem Jón hefur veitt Iðnskólanum for- stöðu, hefur skólinn ekki átt sitt eigið húsnæði, en kennsla farið fram í 4—5 stöðum í bæn- um. Þetta er erfitt skólahald og hafa margir undrazt þolinmæði Jóns og tryggð við skóla sinn, en jafnframt hefur hann unnið að því að Iðnskólinn fengi, sem fyrst eigið húsnæði. Sú ósk er nú að rætast, skólahús er í bygg ingu, og standa vonir til að kennsla geti þar hafist á þessu ári, og væri það áreiðanlega Jóni góð og kær afmælisgjöf. Ég undirritaður hef verið svo lánsamur að fá að kynnast Jóni Sigurgeirssyni og nú síðustu ár starfað við hans skóla. Með þess um línum vil ég færa honum mínar beztu hamingjuóskir á þessum tímamótum, jafnframt óska ég honum til hamingju með hið stílhreina og fallega skólahús, sem senn verðui' tekið í notkun. Von mín og ósk er einnig sú að eiga eftir að leika knattspyrnu með Jóni næsta vetur og þá næstu. Jens Sumarliðason. S eða frá árinu 1945, og er þar af leiðandi gagnkunnugur íslenzk- um tryggingamálum. Ekki er hægt þó að í stuttri blaðagrein sé hér á Akureyri, þegar rætt er um Brunabóta- félag íslands, að ekki sé minnzt Viggós heitins Ólfassonaí’, sem um langt árabil var í þjónustu félagsins hér, og allir fullorðnir Akureyringar muna, sem val- innkunnan sæmdarmann, sem setti hag félagsins og viðskipta- manna þess öllu ofar. Þá ber einnig að geta riúverandi um- boðsmanns, Þórðar Gunnars- sonar, sem kunnur er af lipurð og réttsýni, og hefir starfsemi Brunabótafélagsins stóraukizt í hans tíð. Svo sem áður er sagt er á eng an hátt hægt að rekja sögu né skýra hina gagnmerku starf- semi Brunabótafélags íslands, í svo stuttri blaðagrein, svo fjöl- þætt er hún. En einu er ekki unnt að sleppa, en það er sú starfsemi félagsins að veita bæj ar- og sveitarfélögum lán með góðum kjörum til eflingar brunavarna, í formi vatnsveitu- framkvæmda og til kaupa á slökkvitækjum. Gefur það auga leið að með þessari starfsemi sinni hefir Brunabótafélagið gert mörgum sveitarfélögum fært að hefja framkvæmdir, sem ella hefðu ekki reynzt mögulegar. Við, sem búum í „dreifbýl- inu“ og skiptum við Brunabóta- félag Islands vitum að með við- skiptum okkar við það félag erum við að skipta við okkar eigið félag. Brunabótafólag fs- lands er og hefir verið félag allra íslendinga og mun verða.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.