Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 11.12.1969, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 11.12.1969, Blaðsíða 8
í AUGSÝN: CROWN-góIfteppin AUGSÝN HF. SÍMI 2-16-90 Til hamingju, Helga Kjörin fegurðardrottning Akureyrar KVENFÉLAGIÐ Framtíðin og Fegurðarsamkeppni íslands gekkst fyrir fegurðarsamkeppni tkvenna í Sjálfstæðishúsinu sl. laugardagskvöld. Fegurðar- drottning Akureyrar var kjörin Helga Jónsdóttir, 19 ára gömul, urðarsamkeppni íslands, er mun sennilega fara fram snemma á næsta ári.'. ; Hin nýkjöma Fegurðardrottn ing Akureyy;u' er skrifstofu- stúlka í Iðiiá'ífttldiankanum hér í bæ. Sigríður Gunnarsdóttir krýnir Helgu Jónsdóttur sem Ungfrú Akur cyri. Ljósmynd: Ljósmyndastofa Póls. til heimilis að Hamarsstíg 26, dóttir hjónanna Jóns Halldórs- sonar og Lilju Jónsdóttur. Helga er gagnfræðingur frá Gagnfræðaskóla Akureyrar, en var úti í Englandi á námskeiði á sl. vori. Hin nýkjörna Fegurð- ardrottning Akureyrar hefur rótt til þess að taka þátt í Feg- Önnur í röðinni varð Þór- hildur Karlsdóttir frá Litla- Garði. Rétt er að geta þess að allur ágóði af samkomunni varðandi fegurðarsamkeppnina rennur til Elliheimilis Akureyrar, en for- maður kvenfélagsins er nú frú Ásta Jónsson. eftir ARTHUR HAILEY gföld metsölulMÍk Þessi spennandi skáldsaga licfur orðið mar livarvetna scm luin hefur komið út, en fyrri ba-ktir Haileys, „Hinzta sjúkdómsgreiningin" og „Hótcl" liafa einnig notið ólieinju vinsælda. í „Gullna farinu“ opnar Hailey lesandanum sýn inn í marg- víslega leyndardóma flugsamgangnanna, sem almenningi er yfirleitt ókiiniiugt urn, og kynnir fólkið sem starfar við eða kringum flugið. „ ... Bókin er spennandi lesefni.“ — Kristján frá Djúpalæk. Verð kr. 550 00 án söluskatts. ALÞYÐUMAÐURINN zOOOs 39. árgangur — Akureyri, fiimntudaginn 11. des. 1969 — 29. tölubl. Ein rjúpa á 130 krónur AM árnar svo fegurðardrottn ingu til hamingju og óskar henni giftu og gengis í fram- tíðinni. Sunnanblað skýrir frá því að ei'n rjúpa sé boðin á 130 kr. En gangverð í búðum mun vera 100 kr. en einkaaðilar bjóða gjarnan hærra í í-júpuna. Helga Jónsdóttir. ÞESSA dagana eru rjúpnaskytt ui' á ferðinni upp um fjöll og firnindi. En rjúpnaveiði er lítil eftir því sem blaðið hefur hermt. —.......— Nýjar bækur og höfimdar — Bækur frá Iðuiuii BÓKAFORLÖGIN IÐUNN, HLAÐBÚÐ og SKÁLHOLT, sem rekin eru undir einni stjórn, gefa út um tuttugu bæk- ur samtals á þessu ári, og skal þeirra getið í stuttu máli hér á eftir. Annað bindi af ritverkinu Vér íslands börn, eftir Jón Helgason, flytur efni af sama toga og fyrri bækur höfundar- ins: frásagnir af íslenzkum ör- lögum og eftirminnilegum at- burðum, sem reistar eru á traustum sögulegum grunni og ýtaiilegri könnun margvjslegra heimilda. Einnig kemu út annað bindi af endurminningum Snorra Sig fússonai', fyrrum skólastjóra og námsstjóra, Ferðin frá Brekku. Segir þar frá skólastjóraárum hans á Flateyri, störfum á ísa- firði og mönnum og málefnum víða um Vestfirði. Er þetta breið og litrík frásögn, iðandi af fjölbreytilegu mannlífi, því að Snorri getur ótrúlega fjölda fólks. í bókinni er mikill fjö'ldi mannamynda. Þá er ný bók eftir Jón Óskar rithöfund, Fundnir snillingar. VEGNA rúmleysis í síðasta blaði féll niður umsögn um eina bók Kvöldvökuútgáfunnar, var það Viðeyjarklaustur eftir Áma Ola blaðamann. Vart þarf að kynna höfund, því svo vel og snilldarlega hefur hann gert það sjálfur í ritverkum sínum. í þessari nýju bók sinni fjallar Árni um sögu klaustursins í Viðey og sögu eyjarinnar allt frá landnámstíð til siðaskipta. Og var Viðey um þriggja alda skeið lrkust ævintýralandi, þar reis klaustur, sem varð eitt rí'k- asta og umsvifamesta klaustur á íslandi. Þegar veldi eyjarinn- ar var sem mest 1538 hertók Segir þar einkum frá þeirri nýju kynslóð skálda, sem var að koma fram á sjónarsviðið á styrjaldarárunum síðari, mönn- um, sem höfðu tileinkað sér NÝKOMIN er út hjá Skjald- borg s.f. á Akureyri eftir Rós- berg G. Snædal rithöfund, bók er nefnist Hrakfallabálkur, og er hún aðeins fyrri hluti verks- ins, er segir frá slysförum, harð indum og öðrum ótíðindum í Húnaþingi frá 1500—1950 — og er bókin sannkallaður sagnasjór og mun eflaust verða fleirum en Húnvetningum kærkominn aufúsugestur, eða öllum þeim er unna þjóðlegum fróðleik. í greinargóðum formála segir höf Friðrik von Minden eyna og rændi klaustrið, en sú aðför varð þess valdandi, að á eftir fylgdu mannvíg — og má segja að með falli Viðeyjarklausturs verði einn mikilvægasti þáttur- inn spunninn í niðurlægingar- sögu íslands næstu aldir. Ritháttur Árna Óla er sér- stæður og tekur huga lesend- ans fastan — og á hann heiður og þökk skilið fyrir allan þann fróðleik, er hann hefur dregið' fram þjóðinni til varðveizlu, sem annars væri gleymsku hul- inn. Starf hans á þessu sviði verður aldrei metið til fjár. s. j- nýtt form og ný viðhorf. Jón Óskar getur í þessari bók fjölda manna, margra þjóðkunnra, og að sjálfsögðu einkum skálda og rithöfunda, þótt fleiri' komi einnig við sögu. Er bók þessi verulegt framlag til íslenzkrar bókmenntasögu síðari áratuga. undur að þessi bók sín sé alþýð lget rit en ekki fræði. í þessu efni er ég höfundi ekki alger- lega sammála, en telja má eftir fljótan yfirlestur að höfundur hafi náð því sem öllum er ekki Rósberg G. Snædal. í blóð borið að gera ritvrek sitt alþýðlegt og fræðilegt — og er það ekki öllum hent að sameina slíkt og þarf vissulega lista- mannshæfileika til. Er því ástæðulaust fyrir höfundinn að vera með afsökunaryrði til les- enda hvað þetta snertir. Nafna- skrá fylgir bókinni sem akbur er að. Þetta er tólfta bók höf- undar — og má hann fimmtug- ur vel við una. s. j. Viðeyjarklaustur Merk sagnritun úr Hunaþingi Hrakfallabálkur - fyrra bindi, eftir Rósberg G. Snædal “ Skjaldborg s.f. gefur út.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.