Alþýðumaðurinn - 17.04.1970, Page 3
Húsvíkingar afhugiS!
ALÞÝÐUMAÐURINN fæst í lausasölu í
SÉRLEYFISSTÖÐ HÚSAVÍKUR
við Héðinsbraut.
Ársfundur
MJÓLKURSAMLAGS K.E.A.
verður haldinn í Samkomuhúsi Akureyrar
finrmtudagiun 30. apríl n. k. og liefst kl. 10.30
árdegis.
Dagskrá samkvæmt reglugerð Mjólkursamlagsins
— reglugerðarbreyting.
Akureyri, 13. apríl 1970,
STJÓRNIN.
Sumarfagnaður
Hinn árlegi sumarfagnaður TRÉSMÍÐAFÉ-
LAGS AKUREYRAR verður haldinn í Sjálf-
stæðishtisinu miðvikud. 22. apríl (síðasta vetrar-
dag) kl. 19.30.
Miðasala og borðapantanir á sama stað mánud.
20. apríl kl. 20.00 til 22.00.
Skemmtiatriði.
SKEMMTINEFNDIN.
Vegna breytinga
á MJÓLKURBÚÐINNI f KAUPVANGS-
STRÆTI, verða kjörbúðimar
BREKKUGATA 1
°g
BYGGÐAVEGUR 98
opnar sunnudaginn 19. apríl frá kl. 10—12 f. h.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Aðalfundur
FLUGFÉLAGS ÍSLANDS hf. verður haldinn
miðvikudaginn 20. maí 1970 í Átthagasal Hótel
Sögu og hefst hann kl. 14.30.
D a g s k r á :
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða
afhentir á aðalskrifstofu félagsins .í Bændahöll-
inni frá og með 13. maí.
Reikningar félagsins fyrir árið 1969 mumu liggja
frammi fyrir hlutliafa á aðalskrifstofu félagsins
frá 13. maí.
Reykjavík, 15. apríl 1970.
STJÓRN FLUGFÉLAGS ÍSLANDS HF.
Akureyringar! - Nágrannar!
Vegna flutnings úr Strandgötu 5, seljum við ýmsar gerðir af
SKÓFATNAÐI, VESKJUM og INNIÍAUPATÖSKUM
á lágu verði.
Sala á ofannefndum vörum hefst í Strandgötu 5, mánu-
daginn 20. apríl.
Verið velkomin - og gerið góð kaup.
LEÐURVÖRUR HF.
BARNAVAGN til sölu.
að Eyrarlandsvegi 19,
gengið inn að sunnan.
ÍBÚÐ!
Ibúð óskast til leigu á
Akureyri frá n.k. mán-
aðamótum.
Uppl. í síma AM, 11399.
Strákar!
NÝKOMNAR BYSSUR
Startbyssur
Hvellhettubyssur
Rifflar
Skot og hvellliettur
Byssubelti em á leið-
inni
Póstsendum.
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96
LEIKFÉLAG
AKUR-
EYRAR
ÞIÐ MUNIÐ HANN
JÖRUND
Höfundur: Jónas Árna-
son. — Leikstjóri: Magn-
ús Jónsson. — Leikmýnd:
Steinþór Sigurðsson.
Önnur sýning laugardag
kl. 8.30 — þriðja sýning
sunnudas; kl. 8.30.
DIMMALIMM
sunnudag kl. 3.
Aðgöngumiðasalan opin
3-5 og -7.30-8.30 sýn-
ingardagana.
Sími 1-10-73.
TILKYNNING TIL SÍMNOTENDA Á
AKUREYRI OG NÁGRENNI:
SiMASKRÁIN 1970.
Áætlað er að símaskráin 1970 komi út næsta
haust, og eru þeir símnotendur sem óska að koma
breytingum í hana beðnir að tilkynna það á skrif-
stofu landssímans, Hafnarstræti 102, II. hæð (inn-
heimta landssímans) sem allra fyrst, og eigi síðar
en 25. apríl n.k.
SÍMASTJÓRINN.
Skíðahótelið -
Skíðalyftan -
Skíðakennsla
Skíðalyftan í Hlíðarfjalli verður opin frá mánu-
deginum 20. þ. m. frá kl. 1 e. h. til kl. 9 e. h.
framvegis um óákveðinn tíma.
Skíðakennsla verður í Hlíðarfjalli fyrir almenn-
ing á hverju kvöldi. í Skíðahótelinu er greiðasala
allan daginn og tilvalið að fá sér þar kvöldkaffi
að lokinni skíðaæfingu.
Ferðir með Hópferðum sf. eru í fjallið kl. 13.30,
17.30 og 19.30. Farið er frá Glerárstöðinni, Kaup-
vangsstræti 4 og Sundlaug Akureyrar. — Síðasta
ferð í bæinn er kl. ca. 22.00.
Nánari upplýsingar í Skíðahótelinu
SÍMI 1-29-30
AKUREYRINGAR!
BÆJARGESTIR!
Notið ykkur hina ágætu aðstöðu í Hlíðarfjalli
til skíðaiðkana og útilífs.
SKÍÐAHÓTELIÐ, HLÍÐARFJALLI.