Alþýðumaðurinn - 17.04.1970, Side 8
/ Augsýn: Dönsku PILASTÚLARNIR komnir
LÆKKAÐ
VERÐ!
AUGSÝN HF.
SÍMAR:
2-16-90 og 2-17-90
RáSstefna um norðlenzkan sjávarúfveg
ALÞYÐUMAÐURINN
Í0O0S
40. árg.
Akureyri, föstudaginn 17. apríl 1970
9. tölublað
!DAGANA 4. og 5. apríl sl. var
iialdin ráðstefna á Akureyri um
íorðlenzk sjávarútvegsmál. Ráð
,'itefnan var haldin á vegum
Fjórðungssambands Norðlend-
::nga, deilda Fiskifélags íslands
og Stjórnunarfélags Norður-
'ands. Ráðstefnan skiptist í tvo
hluta. Fyrri daginn var fjallað
aðallega um fiskveiðar en síð-
ari daginn um innri stjórnunar
vandamál frystihúsa. Framsögu
erindi fluttu Jón Jónsson for-
fitjóri Hafrannsóknarstofnunar-
innar um fiskileit og' hafrann-
fió'knir við Norðurland, Már
Elísson fiskimálastjóri um al-
^'Jl—■ ■ >00»===^---=^
Jafnaðarmenn
Munið að líta inn á
Skrifst. Aljnðuflokks-
:ins að Strandgötu 9, II.
tiæð. - Skrifstofan er
fyrst um sinn opin
nilli kl. 5 og 7 síðdegis.
Verum samtaka - vinn-
am öll að sigri
A-LISTANS.
FRAMBOÐSLISTA Sjálf-
stæðisflokksins hefur verið
getið í stórum dráttum í Al-
þýðumanninum ,en þó eru
noikkur smáatriði sem vert er
að vekja athygli á.
Þetta er eitt litrikasta fram-
boð sem vér höfum séð og svo
þrauthugsað að með ólíkind-
um er. Þar af leiðir að segja
verður frá smátt og smátt eft-
ir því sem myndauðgin vex
við nánari athugun.
Mjög snemma lásum vér út
úr uppröðun manna í 4 efstu
sætin að Sjálfstæðismenn ætla
sér með öllum tiltækum ráð-
um að koma 3 mönnum í
bæjarstjórn og verðum vér að
viðurkenna að það er mjög
líklegt að þeim takist þetta,
svo magnað er framboðið.
Dropar falla.
Eins og margir eflaust mu,na
átti Sjálfstæðisflokkurinn einu
sinni 5 fulltrúa í bæjarstjóm
Ak., en þeir hafa týnt tölunni
í undangengnum kosningum
svona eins og í kvæðinu segir:
„dropar falla einn og einn“.
Til þess að fyrirbyggja
þessa óstöðvandi rigningu og
bjarga þessum 3 bæjarfulltrú-
um sem eftir voru varð að
finna einhvern nýjan og ómót
stæðilegan mann í baráttusæt
ið, annars gat farið svo að
lægðin dýpkaði, úrkoman
menna þróun sjávarútvegsins,
Hörður Frímannsson verkfræð
ingur um athuganir Fiskifélags
íslands á hagkvæmum fiskiskip
um fyrir Norðlendinga, Vilhelm
Þorsteinsson framkvæmdastjóri
Utgerðai'félags Akureyringa hf.
lýsti nýjum togskipum, sem er
í athugun að byggja á vegum
áðila frá Akureyri, Sauðárkróki
og Neskaupstað. Lárus Jónsson
f ramk væmd astj ó ri F j órðungs-
sambands Norðlendinga flutti
einnig erindi um mikilvægi
sjávarútvegsins fyrir norð-
lenzka byggðaþróun. Ráðstefnu
gestum gafst síðan tækifæri til
að ræða við frummælendur í
umræðuhópum. Stjórnendur
þeirra umræðna voru Marteinn
Friðriksson formaður Fjórð-
ungssambands Norðlendinga,
Björn Friðfinnsson bæjarstjóri
á Húsavík og Bjami Einarsson
bæjarstjóri á Akureyri. Á ráð-
stefnunni um innri stjórnunar-
vandamál frystihúsa fluttu
erindi Jónas Blöndal viðskipta-
NÚ ÞESSA dagana stendur yfir
nýstárleg sýning í Landsbanka-
salnum. Er hún á vegum Ljós-
tæknifélags fslands og Sam-
bands íslenzkra rafveitna — og
er þar sýnt nýjasta tækni í hit-
un og lýsingu húsa — og verður
ykist og þeir féllu tveir og
tveir og sjá þá allir hver út-
koman yrði í næstu kosning-
um.
Af þessu sést að það er bara
plat þegar Jón G. Sólnes seg-
ist vilja hætta í bæjarstjórn af
því að það sé svo leiðinlegt
Lárus, maðurinn í baráttu-
sætinu.
að vera bara 3. Auðvitað eru
3 ekki bridgesveit en það er
nú þó nokkuð gaman að
Manna. En Jón G. Sólnes er
raunsær maður og hann sá að
þrátt fyrir allt, gat íarið svo
að þeir féllu tveir og tveir og
sem fyrsti maður listans hefði
hann þá orðið að leggja kabal
næsta kjörtímabil og það er
hundleiðinlegt. En þetta getur
fi'æðingur. Hann talaði um hrá
efnisöflun, afkastagetu og af-
komu frystihúsa á Norðurlandi.
Benedikt Gunnarsson hagfræð-
ingur ræddi almennt um stjórn
unarvandamál frystihúsanna. í
hópumræðum voru síðan ákveð
in dæmi rædd. Báðar ráðstefn-
urnar voru fjölmennar og sátu
þar menn frá flestum útgerðar-
stöðum á Norðurlandi. Stjórn-
endur voru Lárus Jónsson fram
kvæmdastjóri Fjórðungssam-
bands Norðlendinga og Kristján
Sigurgeirsson hagfræðingur
verkalýðsfélaganna á Akureyri.
f "sOOC*------------
Framboðslisli
LISTI Alþýðuflokksins í Siglu-
firði við bæjarstjórnarkosning-
arnar 31. maí 1970.
1. Kristján Sigurðsson,
verkstjóri.
sýningin opin enn um sinn dag-
lega á milli kl. 2—6 — og vill
blaðið hvetja bæjarbúa til að
láta ekki þessa sýningu fram
hjá sér fara.
Á sýningunni má líta eidhús
(Framhald á blaðsíðu 5)
nú enginn sagt í blaðaviðtali.
Það sjá allir. En hann segii'
fullum fetum í viðtalinu að
hann „verði með í ráðum“
hvernig sem allt faai og er það
fremur notalegt fyrirheit.
Nýi maðurinn.
Eins og öllum mun nú ljóst
orðið lá mikið við að finna
einhvern nýjan mann í bar-
áttusætið. Hann fannst og var
fyrirkomið í þriðja sæti list-
ans við mikil harmkvæli sem
áður hefur verið lýst hér í
blaðinu.
Þessi nýi maður unga fólks-
ins er Lárus Jónsson viðskipta
fræðingur. Hann uppfyllir
með miklum ágætum einu
kröfuna sem til hans var gerð,
að vera nýr. Hann er nýr hvar
sem á hann er litið. Nýr á
lista, nýr í bænum, með nýjar
hugmyndir, sem engan skildi
nú undra, því hann hefur af
því atvinnu að hugsa um nýj-
ar leiðir til framtíðaruppbygg
ingar allra kaupstaða á Norð-
ui'landi. Það er því að vonum
að koma hans á listann breyti
íhaldsásjónunni eitthvað, enda
gerist það óneitanlega. Nýi
svipurinn er þó vægast sagt
örlítið óvæntur.
Nýi svipurinn.
Er vér lítum þetta framboð
fannst oss sem vér hefðum
fengið í hendur skrautútgáfu
«i*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiu n 1111111111 n iiiiiiiiiiu
AlþýSufl. a
2. Jóhann G. Möller, verka-
maður.
3. Sigurjón Sæmundsson,
prentsmið j ustj óri.
4. Jón Dýi’fjörð, vélvirki.
5. Hörður Arnþórsson,
skrifstofumaður.
6. Viktor Þorkelsson, iðn-
nemi.
7. Kristján Sturlaugsson,
kennari.
8. Regína Guðlaugsdóttir,
fimleikakennari.
9. Skarphéðinn Guðmunds-
son, kaupfélagsstjóri.
10. Arnar Olafsson, rafvirki.
11. Oli Geir Þorgeirsson,
verzlunarmaðiu'.
12. Sigfús Steingrímsson,
verkamaður.
af jjokkurra áratuga gamalli
vísu, sem vér lengi höfum
haft mikið dálæti á. En vegna
smávegis formgalla hefur hún
þó aldrei hlotið tilhlýðilega
viðurkenningu, en nú er úr
því bætt þar sem þessu ff&m-
boði er hagað nákvæmlega í
samræmi við boðskap hennar.
Afskaplega er það Ijótt
á eldgömlu fati
að bæta svart með hvítri bót
það gengur næst gati.
Þessi einstaklega skemmti-
legu svipbrigði á Sjálfstæðis-
andlitinu skapast af uppröðun
fólksins í 4 efstu sæti listans.
Nýja manninum, Lárusi Jóns
syni, er smeygt inn á milli
„gömlu“ bæjarfulltrúanna. Nr.
1 er Gísli Jónsson, nr. 2 ljós-
móðir flokksins, Ingibjörg
Magnúsdóttir, og heldur í
faðmi sér nýja manninum,
Lárusi Jónssyni, sem er nr. 3.
Jón G. Sólnes er nr. 4.
Vegna þessa bráðsnjalla
framboðs höldum vér að Sjálf
stæðisflokkurinn hljóti að
halda atkvæðatölu sinni frá
siðustu bæj arstj órnarkosning-
um og það er mikið meira en
nóg til þess að koma nýja
manninum í bæjarstjórn.
Þetta ætti unga fólkið að at-
huga vel.
Þytur.
i ■ 11111111111 ■ 1111111111111111111111111111111 ■ 111111111111111111111
13. Stefán Þór Haraldsson,
vélstjóri.
14. Hólmsteinn Þórarinsson,
J-oftskeytamaður.
15. Herdís Guðmundsdóttir,
frú.
16. Friðrik Márusson, verka-
maður.
17. Þórarinn Vilbergsson,
byggingameistarl.
18. Einar Ásgrímsson, verka-
maður.
Kristján Sigurðsson.
Jóhann G. Möller.
Sigurjón Sæmundsson.
IIIIIIIIIIIIIIMMII
lllllllllllllllllllllllllllllllllllll
iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmmmi
„Það gengur næst gati”
— .....
Nýsfárleg Ijóslæknisýning