Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 15.04.1975, Side 1

Alþýðumaðurinn - 15.04.1975, Side 1
ALÞYÐUMAÐURINN -<sNv S Akureyrarbæ afhent dag- heimilid IÐAVELLIR 45. árgangur - Akureyri, þriðjudaginn 15. apríl 1975 - 14. tbl. S. 1. fimmtudag skeði það, að Barnaverndarnefnd Akureyr- ar afhenti formlega Akureyrar bæ, leikskólann Iðavelli til eignar. Húsið sem leikskólinn er í, var byggt árið 1959 og hefur hann verið starfræktur þar æ síðan, en hafði verið til húsa í leiguhúsnæði í tvö ár þar á undan. Iðavöllur var vígður fyrsta vetrardag 1959, og flutti vígsluræðuna séra Pétuí Sigurgeirsson, og gaf hann einnig skólanum nafn. Húsið er 185 ferm. timbur- hús á steyptum grunni, og fjár S Stórskemmdir af eldi Aðfaranótt sl. mánudags nán- inu vaknaði upp við vondan ar tiltekið um kl. 4, kviknaði draum við það, að húsið var í húsinu númer 39 við Strand orðið fullt af reyk. Vakti hann götu hér í bæ. fbúi einn í hús- strax alla aðra íbúa hússins, —r Hvað stöðvast margir Akureyrartogaranna? S Eins og kunnugt er orðið, er skollið á verkfall hjá togur- um stærri en 500 tonn, og lenda því allir Akuryerartog- ararnir í því. Kaldbakur kom inn í gær og er sá fyrsti, sem verður fyrir barðinu á verkfallinu, en fleiri fylgja á eftir ef ekki semst næstu daga, og er Sval- bakur væntanlegur nú um miðja vikuna og síðan hver af öðrum. Sólbakur er í höfn vegna bilunar. í marsmánuði s. 1. var nokkuð gott hjá tog- urunum, og fiskuðu þeir 1018 tonn í mánuðinum. Hofsjökull var hér 2. apríl og lestaði 4000 kassa af freðfiski fyrir Rúss- landsmarkað, einnig hafa ver- ið svolitlar útskipanir á salt- fiski. Frá því um mánaðamótin síðustu hafa landanir hjá tog- urunum verið sem hér segir: 1. apríl Kaldbakur 140 tonn. 3. apríl Svalbakur 155 tonn. 5. apríl Harðbakur gamli 78 tonn. 7. apríl Sléttbakur 179 tonn. 14. apríl Kaldbakur 130 tonn. Harðbakur landaði mestu af afla sínum í Hrísey, eða 68 tonnum, en afgangnum hér heima. og gerði síðan slökkviliðinu viðvart, sem kom á vettvang skömmu seinna. Var þá töluverður eldur í húsinu, mikill eldur í kyndi- klefa og logaði upp með rör- um og öðru, allt upp á þriðju hæð. Einnig var það mikill reykur, að slökkviliðsmenn þurftu að nota reykgrímur, en að öðru leyti gekk greiðlega að slökkva eldinn, og tók slökkvistarfið um 2 klukku- •tíma. Tvær fjölskyldur bjuggu í húsinu og var yngsti íbúinn aðeins 3ja vikna gam- all. Húsið er talið mikið %\\v Nokkud góður afli og næg atvinna í samtali við Árna frystihús- stjóra á Dalvík í gær, kom það fram, að nokkuð góður afli hefur verið hjá skuttogur unum að undanförnu, og næg atvinna í frystihúsinu. Björg- vin var að landa um 130 tonn um af fiski, en ekki blés eins byrlega hjá Baldri, því hann var á leið til Reykjavíkur, bil aður, í togi hjá öðru skipi. "S Reikningar Rafveitunnar Aætlað er að ársskýrslur Raf- veitu Akureyrar 1973 og ’74 kosti 800 þúsund krónur. Kem ur þetta fram í bókun frá fundí í Rafveitustjórn 27. febrúar sl. Til samanburðar kostaði síðasta skýrsla Akur- eyrarbæjar um 300 þúsund krónur. Ekki hef ég séð þessar fagur bókmenntir en mér hefur skil- ist að hún sé prýdd fögrum myndum og þá náttúrlega með litprentaðri kápu, svo skemmt, en það er byggt árið 1908. Talið er fullvíst að kvikn að hafi í út frá olíukyndingu. Eldvarnareftirlitið skoðaði þennan kyndiklefa á sl. hausti, og kom þá í Ijó aðs í ýmsu var úrbóta þörf, og fór fram á að lagfæringar yrðu gerðar hið bráðasta. Hinsveg- ar kom nú í ljós, að ekkert af því hafði verið lagfært. til leikskólans var aflað með ýmsu móti, svo sem merkja- sölu, bókasölu, kaffisölu, bas- ara og hlutaveltur. Þess skal getið, að þegar Akureyrarbær tók við leikskólanum, var þar allt mjög til fyrirmyndar, allt húsið nýmálað og snyrtilega um gengið, og á síðasta ári hafði verið skipt um öll loft, og gert við fyrir 775 þúsund krónur. Bæjarstjóri, Bjarni Einars- son tók við húsinu fyrir hönd bæjarins, og við það tækifæri flutti Einar Hallgrímsson ræðu, fyrir hönd Barnavernd- arnefndar, og þakkaði bæjar- stjóri fyrir. Soffía Guðmunds- dóttir, bæjarfulltrúa var síðan afhent gjafabréfið, þar sem hún er formaður félagsmála- ráðs bæjarins, og öll slík heim ili heyra undir það. Leikskól- inn Iðavellir tekur 75 börn, og er þá miðað við hálfsdags- vist, eins og hann er rekinn. Forstöðukona Jeikskólans er Erla Böðvarsdóttir. Soffía Guðmundsdóttir, formaður félagsmálaráðs, tekur við gjafabréfinu úr liöndum Bjarna Einarssonar, bæjarstjóra. Smærri bátar eru allir á net um og salta aflann sjálfir en heldur hefur verið tregt hjá þeim. Grásleppuveiðin er að byrja og nokkrir bátar þegar komnir af stað, og hefur afl- inn þar verið sæmilegur. Mik- ill snjór er á Dalvík ennþá og hefur heldur bætt á að undan förnu, og er fólk að verða lang eygt eftir vorinu. s Olíulækkunar ekki að að vænta á næstunni S komandi kynslóðir geti nú séð að forfeðurnir voru nú all- deilis ekki auralausir, þó kannski hafi skort nokkuð upp á kílówattstundirnar. Ann ars hefði maður haldið að það færi nú best á því að forsíðan ýrði svört. Jeg. Alþýðublaðið hefur það eftir viðskiptaráðherra, Ólafi Jó- hannessyni, að lækkunar á út- söluverði á olíu sé ekki að vænta strax, en vonandi verð- ur af henni einhverntíma. Það er ekki hægt að segja til um það núna, hversu mikil lækk- unin verður á innkaupsverði olíunnar, bæði er að samninga mennirnir eru ekki komnir til landsins, og svo er verðlag á olíu í Rotterdam í Hollandi á- kaflega breytilegt, en þetta mun skýrast fljótlega. Fulltrú- ar viðskiptaráðuneytisins og íslensku olíuféalganna áttu samningaviðræður við Sovét- menn fyrir nokkru um endur- skoðun á verðlagsgrundvelli olíunnar, sem keypt er til landsins þaðan. Hingað til hefur verðlagn- ingin verið miðuð við verð olíu í Curacao í Karabiska hafinu, en samkvæmt nýja samkomulaginu, sem gildir til næstu áramóta, en þá rennur út olíukaupsamn- ingur okkar við Rússa, þá á verðlagningin að miðast við verð bæði í Curacao og Rotter dam. í tilkynningu frá Við- skiptaráðuneytinu segir, að þetta hafi í för með sér nokkra lækkun á innkaupsverði olí- unnar.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.