Alþýðumaðurinn - 15.04.1975, Blaðsíða 6
(Jr
ýmsum
áttum
Kirkjan.
Messað í Akureyrarkirkju n.
k. sunnudag kl. 2 e. h. — B. S.
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl.
10.30. Síðasta sinn á vetrinum.
Öll börn velkomin. — Sóknar-
prestar.
Opið hús.
Félagsmálastofnun Akmeyrar
minnir á Opið hús fyrir aldr-
aða, fimmtudgainn 17. apríl,
kl. 15.00 í Hótel Varðborg.
Ath. að þetta er síðasta skipti
á þessum vetri.
Karlakórinn Geysir.
Kórfélagar, nú hefur söngæf-
ingum verið fjölgað. Eftirleið-
is verða þær á mánudögum kl.
9, fimmtudögum kl. 8.00 og
sunnudögum kl. 5. Mætið vel
og stundvíslega.
F. í. B.
Sveinn Oddgeirsson fram-
kvæmdastjóri verður til einka
viðtals að Hótel Varðborg n. k.
föstudag frá kl. 1—5 e. h. Um
kvöldið kl. 8.30 verða umræð-
ur með félagsmönnum um
starfsemi félagsins. Námskeið
í, skyndiviðgerðum n. k. laug-
ardag. Nánari upplýsingar i
síma 1-10-52.
Frímerkjasafnarar.
Munið stofnfundinn að Hótel
Varðborg .nk. laugardag kl. 2
e. h. Allir frimerkjasafnarar á
Akureyri og nágrenni hvattir
til að mæta.
Slysavarnarkonur Akureyri.
Munið 40 ára afmælisfagnað-
inn að Hótel KEA næstkom-
andi laugardag kl. 7.30 e. h.
Borgarbíó.
Sýnir í kvöld og næstu kvöld
myndina, Maður er nefndur
Bolt. Þetta er hörkuspennandi
ný sakamálamynd frá árinu
1974. Myndin re í litum með
íslenskum texta.
S j álf stæðishúsið.
Dansleikir næstkomandi föstu
dags-, laugardags- og sunnu-
dagksvöld. Hljómsveit Ingi-
mars Eydal leikur. Húsið opn
að kl. 8.00.
Lón.
Diskótek næstkomandi föstu-
dagskvöld frá kl. 9—1. Ald-
urstakmark fædd 1960 og
eldri.
— Fjarverandi
Vegna fjarveru úr bænum
verður skrifstofa blaðsins að-
eins opin á milli kl. 3 og 6 eft-
ir hádegi nk. fimmtudag og
föstudag. — Ritstjóri.
6 - ALÞÝÐUMAÐURINN
Aðeins Faxaflóasvæðið náði
meðallalsfjölgun árið 1974
Fundur samstarfsnefndar
landshlutasamtakanna á Vest-
urlandi, Vestfjörðum, Norður-
landi og Austfjörðum, sem
haldinn var hér á Akureyri í
s.l. viku bendir á, að sú já-
kvæða búsetuþróun, sem átti
sér stað í dreifbýlinu árið
1973, er snúið til hins verra.
Bendir nfendin á, að engin
landshluti utan Faxaflóasvæð-
isins nái meðaltalsfjölgun í
landinu árið 1974. S. 1. föstu-
dag áttu svo fulltrúar lands-
hlutasamtakanna fund með
þingmönnum kjördæma sinna
og ræddu við þá um hagsmuna
mál landshlutanna. í niður-
stöðu fundarins á Akureyri
Tilkynning
Að marggefnu tilefni, skal
það tekið fram, að AL-
ÞÝÐUMAÐURINN fæst í
lausasölu í Bókaverslun-
inni Eddu og í Blaðavagn-
inum á Ráðhústorgi.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ fæst
einnig á sömu stöðum.
Barnavagnar
Barnakerrur
Göngugrindur.
Bílstólar.
Burðarstólar.
Leikgrindur.
— Allt fyrir börnin.
AIVIARO
Herra- og sportvörudeild.
Sími 2-17-30.
segir ennfremur um búsetu-
þróunina í landinu:
„Misræmið milli dreifbýlis-
ins annars vegar og Faxaflóa-
svæðisins hinsvegar, þar sem
iðnaður og þjónustustarfsemi
þjóðarinnar er að mestu stað-
sett, veldur að dómi nefndar-
innar, ásamt húsnæðisskorti
og aðstöðumun til menntunar,
mestu um búseturöskun í land
inu. Við þetta bætist aðstöðu-
munurinn vegna flutnings-
kostnaðar, sem dreifbýlið
greiðir umfram Rvík.“ Þá
segir ennfremur, að heildar-
tekjur á hvern íbúa úti á landi
séu lægri en í Reykjavík. Þessi
mismunur hljóti að hafa veru-
leg áhrif á búsetuþróunina.
Fasteignir til
sölu
Einbýlishús við Grænu-
mýri.
4ra herbergja íbúð við
Þórunnarstræti.
3ja herbergja íbúð við
Gránufélagsgötu.
2ja herbergja íbúð við
Gránufélagsgötu.
2ja herbergja íbúð við
Hafnarstræti.
Laus fljótlega.
Fasteigna-
salan hf.
Hafnarstræti 101.
Amaro-húsinu, Akureyri.
Sími 2-18-78.
Opið milli kl. 5 — 7 e. h.
Iðna&arbanki íslands hf.
Arður tíl
hluthafa
IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS HF.
Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 5. apríl
sl., greiðir bankinn 12% arð til hluthafa fyrir
árið 1974. Arðurinn er greiddur í aðalbankanum
og útibúum hans gegn framvísun arðmiða merkt-
um 1974.
Athygli skal vakin á því, að réttur til arðs fellur
niður, ef arðs er ekki vitjað innan þriggja ára frá
gjalddaga, samkv. 5. gr. samþykkta bankans.
Reykjavík, 7. apríl 1975.
IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS HF.
IMýkomnar
eldhúsvigtar
— Margar gerðir og fallegar.
KAIJPFELAG
VERKAMANNA
Strandgötu 9 — Sími 1-10-75
IMorðurmynd
auglýsir
LITMYNDATÖKUR fyrir alla fjölskylduna.
Þeir sem fylgjast ineð tímanum, Iáta taka lit-
myndir af sér og sínum.
r~i<o
LJÓSM
AKUREYRI POSTHÓlF 464 SÍMI : 22807
Hvað á húsið
að heita?
Akureyrarbær hefur nú fest kaup á húsinu
Hafnarstræti 73, áður LÓN. Verður það í fram-
tíðinni hús fyrir æskufólk Akureyrarbæjar, en
nú vantar nafn á húsið.
Æskulýðsráð efnir til samkeppni um nafn á hús-
iö, og er skilafrestur til 1. maí nk.
Skulu tillögur sendar til skrifstofu æskulýðs-
fulltrúa, Hafnarstræti 100, Akureyri.
Góð verðlaun verða veitt fyrir hugmyndina að
besta nafninu.
YNDASTOFA GLERARGÖTU 20
Frá Lífeyrissjóðnum
Sjóðfélagar, það er í maí nk., sem næst verður
úthlutað lánum.
Þeir sjóðfélagar, sem hug hafa á lánum, þurfa
að sækja um þau fyrir 30. apríl nk. og skila til-
skildum gögnum fyrir sama tíma.
Stjórn Lífeyrissjóðsins Sameining.