Alþýðumaðurinn - 29.10.1975, Síða 5
í boði Flugfélags íslands til Skotlands
Þann 8. október sl. lagði 26
manna hópur upp frá Kefla-
víkurflugvelli í 3ja daga ferð
til Skotlands. Þetta var boðs-
ferð á vegum Flugfélags ís-
lands og var ferðin farin í til-
efni þess, að í júlí á þessu ári
voru liðin 30 ár frá upphafi
Árlegur fræðslu- og aðalfund
ur K.S.N.E. var að þessu sinni
haldinn í Hrafnagilsskóla,
Eyjafirði, dagana 2.—4. októ-
ber sl. Á fundinn mættu 120
kennarar víðs vegar að úr
Norðurlandsumdæmi eystra.
Fráfarandi stjórn gerði
grein fyrir störfum og reikn-
ingum félagsins og m. a.
gekkst stjórnin fyrir 4 náms-
skeiðum á síðastl. skólaári, í
bókasafnsfræðum, teiknun,
kennslu yngri barna og hand-
mennt auk árshátíðar, sem
haldin var að Laugarborg í
Eyjafirði 1. desember sl. og
var þátttaka félagsmanna á
námsskeiðunum og árshátíð-
inni góð.
í stjórn félagsins fyrir
næsta ár voru kjörnir:
Sigmar Ólafsson, Barna-
skóla Akureyrar,
Björn Ingólfsson, Barna-
skóla Grýtubakkahrepps,
Jóhann Ólafsson, Barna- og
unglingaskóla Reykdæla-
hrepps,
Halldóra Jónsdóttir, Hafra-
lækjarskóla,
Þórey Ketilsdóttir, Stóru-
tjarnaskóla.
Á aðalfundinum urðu mikl-
millilandaflugs Flugfélags ís-
lands, og voru ferðalangarnir
blaðamenn landsmálablað-
anna, tvennt frá Sjónvarpinu,
ásamt einum af þremur fyrstu
farþegunum og flugvélstjór-
anum á Katalínabátnum, sem
flaug þetta fyrsta flug. Farar-
ar umræður um kjaramál
kennara, en á fundinum voru
mættir fulltrúar frá S.Í.B.,
þau Svavar Helgason og Þór-
hildur Jónasdóttir. Ennfremur
var rætt um sameiningu allra
kennarafélaga á svæðinu, en
á síðasta aðalfundi félagsins
var kjörin nefnd til undirbún
ings þessa máls. Að þessu
sinni gekk þó ekki saman
með félögunum.
Um síðustu áramót tók sam
bandið við útgáfu tímaritsins
Heimilis og skóla og var blað-
stjórnin endurkosin nema
hvað Ragnheiður Jónsdóttir,
Hafralækjarskóla, kemur í
stað Kristínar Aðalsteinsdótt-
ur, Barnaskóla Akureyrar,
sem er við framhaldsnám er-
lendis. Fjárhagur blaðsins er
heldur bágborinn, enda hefir
allur tilkostnaður við útgáfu-
starfsemina farið ört vaxandi
undanfarin ár, t. d. var kostn-
aður við útgáfuna árið 1973
um 300 þúsund krónur en
verður á þessu ári vart undir
750 þúsundum króna.
Að venju fór fram marg-
háttuð leiðbeiningar- og
fræðslustarfsemi í tengslum
stjóri var Sveinn Sæmundsson
blaðafulltrúi Flugleiða h.f.
Fyrir mörgum árum tók
Flugfélag íslands upp þann
sið, að bjóða blaðamönnum
frá landsmálablöðunum, ein-
um frá hverju blaði, til hóp-
ferðalags á nokkurra ára
við aðalfundinn. Flutt voru
erindi um Námsmat og Ríkis-
útgáfu námsbóka, námsstjór-
ar skólarannsóknardeildar
menntamálaráðuneytisins leið
beindu kennurum í ensku,
eðlisfræði, stærðfræði, tón-
mennt og mynd- og hand-
mennt. Haldin voru stutt
námsskeið í íslensku, tón-
mennt, mynd- og handmennt,
rennismíði, málmsmíði og sér-
kennslu. Fyrirlesarar og leið-
beinendur voru 17 að tölu.
Sýningar voru haldnar á
kennslubókum frá Ríkisút-
gáfu námsbóka og handbók-
um í mynd- og handmennt,
sem Bókaverslun Snæbjarnar
Jónssonar í Reykjavík sendi
hingað norður. Þá sá Anna
Kristjánsdóttir, námsstjóri,
um sýningu á námsgögnum í
stærðfræði og leiðbeindi um
notkun þeirra í kennslu.
Fundinum lauk svo með árs
hátíð í Laugarborg að kvöldi
þess 4. okt. og var það síð-
asta verkefni fráfarandi stjórn
ar, sem starfað hafði vel og
dyggilega undir forustu Vikt-
ors A. Guðlaugssonar, skóla-
stjóra Stórutjamaskóla.
fresti. Hafa þessar ferðir eink-
um verið farnar til einhvers
ákveðins áfangastaðar á föst-
um flugleiðum Flugfélagsins,
viðkomandi staður skoðaður
og næsta nágrenni hans.
Mun tilgangur þessara ferða
vera sá, að kynna blaða- og
fréttamönnum starfsemi Flug-
félagsinsj viðkomustaði er-
lendis, farkosti og þjónustu fé-
lagsins með tilliti til mögu-
leika á auknum ferðamanna-
straumi héðan til þessara
staða. Þá ber einnig að hafa í
huga, að Flugfélag íslands er
félag allra landsmanna og hef-
ur skyldum að gegna um allt
landið.
í þessa ferð fóru héðan frá
Akureyri, Óttar Einarsson, Al-
þýðubandalagsblaðið, Hjörleif
ur Hallgríms, Alþýðumaður-
inn, Erlingur Davíðsson, Dag-
ur, og Sigrún Stefánsdóttir, ís-
lendingur.
Eins og fyrr segir var lagt
upp frá Keflavíkurflugvelli að
morgni miðvikudagsins 8. októ
ber sl. og flogið til Glasgow.
Þaðan var svo ekið norður til
bæjarins Largs, en fyrir 30 ár-
um lenti Katalínaflugbáturinn
„Pétur gamli“ á flóanum fram
an við bæinn og var afgreidd-
ur þar við'höfnina. Af þessu til
efni færði Sveinn Sæmunds-
son, bæjarstjóranum í Largs,
fagran íslenskan grip, en um
kvöldið var setið hóf og gist á
hóteli í Largs um nóttina.
Daginn eftir var farið í skoð
unarferðir og m. a. skoðuð
skipasmíðastöð, sem daginn áð
ur hafði hleypt af stokkunum
77 þúsund tonna olíuskipi, far-
ið með ferju yfir til bæjarins
Dunon og þaðan ekið um
Framhald af baksíðu.
verður að spyrna við fótum og
skiptir þá engu máli hvort ein
hverjir smákóngar firrtast við
eða ekki.
Það eru breyttir tímar, og
vonandi er það liðin tíð, að
menn geti í skjóli peninga og
valds hegðað sér að vild og
stjórnað málefnum borgar-
anna án þess að spyrja nokk-
urn mann og hunsa alla gagn
rýni og ábendingar um það
sem betur mætti fara. Stjórn
þeirra Sólness og Jakobs Frí-
mannssonar á Akureyrarbæ
um fjölda ára var ekki til fyr-
irmyndar og mörg mistök áttu
sér stað á þeim árum. Þeir sem
nú eru teknir við stjórninni
ættu að átta sig á því í tíma,
að nú eru breyttir tímar, og
mönnum getur ekki haldist
það uppi átölu og gagnrýnis-
vatnasvæðin norðan Clyde,
um skosku hálöndin, sem róm-
uð eru af fegurð og komið
síðla dags á fimmtudag aftur
til Glasgow, þar sem gist var
næstu nótt. Að morgni föstu-
dags var Glasgowborg skoðuð
og einnig aðsetur félagsins þar
í borg, en síðan var deginum
eytt í verslunum fram til kl.
3 er haldið var til flugvallar-
ins og þaðan heimleiðis með
Boeingþotu Flugfélagsins um
kl. 5 síðdegis að staðartíma.
Það er í sjálfu sér undarlegt
hvað íslendingar gera lítið af
því að heimsækja nágranna
okkar, Skotana. Allt virðist
snúast um það, að komast til
sólarlanda, en fáir hafa sjálf-
sagt gert sér grein fyrir lands-
lagsfegurð Skotlands og mjög
miklum vingjarnleik lands-
manna þar.
Það er því alveg óhætt að
benda fólki á Skotland, sem
verðugan stað til að eyða sum
arfríi sínu á, því eins og fyrr
segir er virkilega fallegt
þarna og í góðu veðri hlýtur
að vera hrein dásemd að ferð-
ast um skosku hálöndin, innan
um vötn, skógi vaxnar hlíðar
og sérkennilegar byggingar.
Það þarf ekki að taka það
fram að Flugfélag íslands er
með daglegar ferðir til Glas-
gow.
Að lokum vil ég þakka Flug
félaginu fyrir rausnarlegt boð,
ferðafélögunum fjrrir ánægju-
leg kynni og síðast en ekki
síst fararstjóranum, Sveini
Sæmundssyni, fyrir hans stór-
kostlega þátt í ferðalaginu.
laust að hlusta ekki á nokkurn
mann, en fara með málin að
eigin geðþótta, þótt þeir hafi
peningana og valdið á bak við
sig. Vald er vandmeðfarið og
enginn maður skyldi ofmeta
sjálfan sig hversu mikla pen-
inga og völd sem hann hefur.
Borgararnir eiga fullan rétt á
að fylgjast með gangi mála,
hvort heldur sem er hjá bæ
eða ríki. Þetta er sameiginleg-
ur sjóður sem verið er að eyða
og það getur enginn ráðamað
ur í dag leyft sér að hunsa allt
og alla, þótt menn líti stórt á
sig. Það var hægt fyrir nokkr-
um árum, en sem betur fer
hafa tímarnir breyttst, og það
skilja kannski ekki þessir
gömlu skarfar, en það verður
þeim að skiljast, sem eru að
taka við stjórninni í dag og
yngri eru.
ALÞÝÐUMAÐURINN — 5
Hópurinn fyrir utan hótel eitt, þar sem þáðar voru veitingar.
Fræðs/u og aðalfundur kenn-
arasambands Norburl. eystra
Hjörleifur Hallgríms.
Hvað er verið að fela?