Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.10.1975, Síða 6

Alþýðumaðurinn - 29.10.1975, Síða 6
Hvað er verið að fela? hegðun líröflunefndar vekur undrun og hneykslun 45. árgangur - Akureyri, miðvikudaginn 29. okt. 1975 - 35. tbl. ENGAR UPPLYSINGAR LM KRÖFLUNEFNG í Alþýðublaðinu sl. fimmtu- dag eru störf Kröflunefndar tekin til meðferðar og getur þar að líta eftirfarandi. Það hefur vakið bæði undr- un manna og hneykslun hvemig hin svonefnda Kröflu nefnd hegðar sér. Hún hefur sent sjálfa sig ásamt fjölmenn um sérfræðingaher út og suð- ur í ferðalög, og nú um þess- ar mundir er Jón Sólnes ásamt hluta fjölskyldu sinnar á ferðalagi í Japan á kostnað nefndarinnar, en auk Jóns sjálfs munu tveir synir hans vera að meira eða minna leyti á launaskrá nefndarinnar. Þá er vitað að miklu fé hef- ur verið eytt í ýmsan kostnað annan og mun t. d. skrifstofa sú, sem formaður nefndarinn- ar, Jón G. Sólnes, hefur látið innrétta fyrir sig vera með glæsilegustu skrifstofum á landinu. Eru sagðar sögur af óhemjulegum kostnaði aðeins við flutning skrifstofuhús- gagnanna á staðinn. HEYRT Að sendinefnd nokkur hafi verið á ferð í Japan til að útvega lán fyrir Kröfluvirkjun. Og að sendinefndina skipi Jón G. Sólnes og frú, Júlíus Sólnes og frú og Jón Kr. Sólnes og frú. % ;7fT SPURT Vegurinn frá Ferðanest- inu gegnt Akureyrarflug- velli að Kaupangi er nán- ast ófær til keyrslu vegna þess hvað hann er mjög holóttur. Hvenær skyldi viðkomandi aðilum þókn- ast að senda veghefil á þennan vegarspotta. SÉÐ Fyrir nokkru lét verðlags- stjóri það boð út ganga, að verðmerkingar skyldu viðhafðar á vörum versl- ana, sem útstillt væri í verslunargluggum. 'Nokk- ur vandkvæði eru á, að þessu sé framfylgt hér í bæ. Á hinn bóginn virðist næst- um ógerningur bæði fyrir al- menning og ríkisvaldið sjálft að fá upplýsingar um, hversu miklu fé nefndin eyðir með þessu móti. Til dæmis er frá því skýrt í nýútkominni skýrslu fjármálaráðherra um stjórnir, nefndir og ráð ríkis- ins, að Kröflunefnd hafi ekki svarað tilmælum um að gera grein fyrir kostnaði við starfa sinn. Svona framferði nær auð- vitað ekki nokkurri átt og er furðulegt að það skuli líðast átölulaust. Það þarf engum getum að því að leiða, að þeir Kröflunefndarmenn eru stórir karlar í eigin augum, en þeir eru samt sem áður ekki þau stórmenni, að þeim eigi að haldast uppi að eyða stórfé úr sameiginlegum sjóði lands- manna eins og nú árar, eftir- lits- og gagnrýnislaust. Kröflunefndin heyrir sem Kvennafrídagurinn svonefndi var hátíðlegur haldinn meðal kvenna síðastliðinn föstudag. Fjölmenn þáttaka var um allt land og herma fregnir frá Reykjavík að aldrei í sögu landsins hafi annar eins fjöldi fólks verið saman kominn á Lækjartorgi, eða um 25 þús- und manns. Hér á Akureyri var mikið um að vera, þátttaka góð og var haft opið hús í Sjálfstæðis húsinu, þar sem veitingar voru fram bornar og samfelld skemmtidagskrá frá því kl. 10 um morguninn. Að sögn hefur aldrei fleira fólk verið saman komið í Sjálf stæðishúsinu en þennan dag og meðal annars kom hópur kvenna frá Ólafsfirði. Atvinnulíf var lamað, því sumar verslanir voru lokaðar og einnig einstaka iðnfyrir- tæki, en annars staðar var unnið með hálfum eða þaðan af minni afköstum. Þessi dag- ur virðist hafa náð tilgangi sín um og vakið heimsathygli því slík undir Gunnar Thorodd- sen, iðnaðarráðherra. Það á því að koma í hans hlut að halda í spottann. Því verki hpfur ráðherrann ekki sinnt og er leitt til þess að vita, því Gunnar ætti að hafa þá reynslu, sem fyrrverandi fjár- málaráðherra að svona nokk- uð getur alls ekki gengið. — (Kannski er Gunnar að launa Sólnes gamlan greiða, þegar Sólnes gekk berserksgang til að reyna að fá Gunnar kos- inn sem forseta íslands á sín- um tíma.) Innskot A.M. Eyðslulag Kröflunefndar er enn eitt dæmið um hið algera stjórnleysi í fjármálum á ís- landi. Frekjan og ágengnin ein virðast nægja mönnum til halds og trausts hvað sem öllu öðru líður. Slíkt háttalag er bæði fráleitt og forkastan- legt — hversu stórt sem menn kunna að líta á sjálfa sig. Hér Framhald á bls. 5. nú berast fréttir um það, að kvenfólk í hinni stóru Ame- ríku ætli að hafa svipaðar að- gerðir uppi áður en langt um líður. Kröflunefnd starfar af mikl- um móð og sér um miklar framkvæmdir er kosta millj- arða króna. En það virðist ekki hafa tekist að komast á snoðir um hvað nefnd þessi greiðir sér í laun. í skýrslu fjármálaráðuneyt- isins um nefndir segir orðrétt: KRÖFLUNEFND. „Skipuð með bréfi ráðuneytisins, dags. 21. júní 1974. Til að undirbúa jarðgufuvirkjun við Kröflu eða Námafjall í Suður-Þing- eyjarsýslu í samræmi við lög nr. 21, 10. apríl 1974. Páll Lúðvíksson, verkfræð- ingur, formaður, Jón G. Sól- nes, bankastjóri, Ingvar Gísla- son, alþingismaður, Bragi Þor steinsson, verkfræðingur. Hinn 5. nóvember 1974 var Páll Lúðvíksson, sem starfar áfram í nefndinni, leystur frá formennsku í nefndinni, að eigin ósk, en Jón G. Sólnes skipaður formaður í hans stað. ÞÓKNUN: Engar upplýsing ar fengist.“ Það er rétt að taka fram, að þetta er eina nefndin sem ekki hefur tekist að fá upplýsingar um launagreiðslur til. Gáfu endur- skinsmerki í tilefni þess að 8. október er alþjóðlegur þjónustudagur Lionsklúbba um allan heim, hefur Lionsklúbburinn Hæng ur sent endurskinsmerki, öll- um þeim 6 ára börnum sem nú eru að hefja skólagöngu hér á Akureyri. Vill klúbbur- inn með þessu framlagi stuðla að auknu öryggi barna í um- ferðinni. Lionsklúbburinn Hængur gaf samskonar gjöf til allra 6 ára barna er hófu skólagöngu hér í bæ á sl. ári, og stefnir klúbburinn að því að þetta verði árlegur viðburður. Aðstaða er orðin slæm við Torfunefsbryggjuna. Ljósmynd: Páll f1 Velheppnaður kvennafrídagur Auglýsið í Alþýðumanninum > Askriffarsími Alþýðumannsins S'iminn er /-73-99 er 1-13-99

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.