Alþýðumaðurinn - 10.11.1976, Side 4
Stjórnarfrumvarp á alþingi:
Biskup að Hólum?
„Biskupsdæmi hinnar ís-
lensku þjóðkirkju skulu vera
tvö.“ Svo segir í stjórnarírum
varpi sem kom fram á Alþingi
sl. mánudag.
Frumvarp þetta kom fram á
þinginu síðastliðið vor en var
ekki afgreitt þá, en hefur nú
verið tekið upp á ný og verð-
ur væntanlega afgreitt nú á
þessu þingi.
Biskupsdæmin nefnast Skál
holts- og Hólabiskupsdæmi.
Biskupinn í Skálholtsbiskups-
dæmi skal þó sitja í Reykja-
vík, samkvæmt frumvarpinu,
en Hólabiskup á Hólum í
Hjaltadal. Ákvæði eru um að
velja megi annan stað með til-
skipun forseta íslands að til-
lögu kirkjumálaráðherra, enda
mælti meirihluti þjónandi
þjóðkirkjupresta og safnaðar-
fulltrúa biskupsdæmisins með
því.
Skálholtsbiskupsdæmi skal
taka yfir Suðurland, Vestur-
land og Vestfirði, frá Skafta-
fellsprófastsdæmi til ísafjarð-
arprófastsdæmis, að báðum
meðtöldum.
Hólabiskupsdæmi skal ná
yfir Norðurland og Austur-
land, frá Húnavantsprófasts-
dæmi til Austfjarðaprófasts-
dæmis, að báðum meðtöld-
um.
Skálholtsbiskup skal verða
fulltrúi þjóðkirkjunnar út á
við gagnvart erlendum aðil-
um.
Eins og öllum er kunnugt
er séra Pétur Sigurgeirsson
Mig langar að fara nokkrum
orðum í tilefni bréfs frá ein-
hverjum ágætum manni, sem
nefnir sig Eyfirðing, og birt-
ist í AM þann 20. okt. sl. í
bréfkorni þessu ásakar Eyfirð
ingur varaþingmann, Halldór
Blöndal, um pólitískan tví-
skinnung í því skyni að afla
sér atkvæða. Ekki held ég þó
að umræddur varaþingmaður
hafi haft slí'kt í hyggju, enda
ennþá nokkur tími til næstu
kosninga. Og varla hugsar
hann Norður-Þingeyingum
verra hlutskipti en Eyfirðing-
um í álmálinu. Hitt er að
margt er ólíkt með byggðum
N-Þingeyjarsýslu og Eyjafjarð
vígslubiskup hér á Norður-
landi, og situr hann á Akur-
eyri. Ekkert þykir okkur því
mæla á móti því að hinn vænt
Nýlega voru undirritaðir samn
ingar milli Iðnaðardeildar SÍS
og Sovétmanna um sölu á ull
arvörum til Sovétríkjanna á
næsta ári fyrir rúmar 1200
milljónir króna. — Er þetta
stærsti samningur sem SIS hef
ur gert við Rússa. Meiri hlut-
inn af þessum ullarvörum er
framleiddur í verksmiðjum
ar. Látum liggja hér á milli
hluta hin ólíku náttúrulegu
skilyrði, sem eru á þessum
tveim landsvæðum sem eru
gerólík. Mannlífið er einnig
afar ólíkt, svo og atvinnuupp-
bygging. í byggðum Eyjafjarð
ar hefur þegar fyrir löngu
myndast mjög sérstök, rótgró-
in hefð þróaðs sambýlis iand-
búnaðar og úrvinnsluiðnaðar,
sem hætt er við að myndi mjög
raskast með tilkomu álvers og
leiða af sér óbætanlegan skaða
fyrir mannlífið í þessum byggð
um. Þessari samfélagshefð er
ek'ki til að dreifa að sama
skapi í N-Þingeyjarsýslu. Þar
hefur ekki skapast sama sam-
anlegi Hólabiskup sitji á Ak-
ureyri en ekki á Hólum, ekki
síst þar sem hann verður einn-
ig biskup Austfirðinga.
SÍS á Akureyri, Heklu og
Gefjuni, og er þar um að ræða
ullarteppi og peysur. Þá náð-
ust samningar um sölu á ein-
hverju magni af mokkapelsum
til Rússlands. Það er ánægju-
legt að þessi útflutningur á
iðnaðarvörum frá Akureyri
skuli aukast jafnt og þétt, eins
og raun ber vitni.
býli frum- og úrvinnsluat-
vinnuvega sem í Eyjafirði og
þar fer fólki fækkandi vegna
einhæfni í atvinnuvegum. Því
myndi álver örugglega verða
mikil stoð byggðum N-Þing-
eyjarsýslu, sem það yrði ekki
í Eyjafirði. Hinsvegar hlýtur
að þurfa að efla byggðir Eyja-
fjarðar með öðrum hætti en
með álveri, til dæmis með efl-
ingu Akureyrar sem þjónustu-
og stjórnsýslumiðstöðvar fyrir
Norður- og Austurland svo og
hluta Vestfjarða. Ég sé enga
raunverulega nauðsyn bera til
þess að íbúar þessara lands-
h'luta þurfi að leita í hverju
smáatriði sem er til miðstjórn
arvaldsins í Reykjavík og er
Akureyri ýmissa hluta vegna
sjálfkjörin miðstöð og mót-
vægi Reykjavíkur og því eng-
in þörf á álveri við Eyjafjörð
til byggðajafnvægis og getur
jafnvel verið skaðlegt. En tals
vert öðru máli gegnir fyrir
byggðir Norður-Þingeyjar-
sýslu. Því tel ég Halldór Blön-
dal ekki hafa sýnt neinn tví-
skinnung í ummælum sínum.
Norðlenskur
sjálfstæðismaður.
Eyfirðingurinn
vilGuráfandi —
Atvinnuástand
cjott í bænum
Að sögn Vinnumiðlunarskrif-
stofu Akureyrar er atvinnu-
ástand gott í bænum um þess-
ar mundir. Að vísu voru 43
skráðir atvinnulausir um sl.
mánaðamót en af þeim voru
27 konur í Niðursuðuverk-
smiðju K. Jónsson og Co., sem
misstu vinnu í nokkra daga
vegna vélarbilunar og af 16
skráðum atvinnulausum karl-
mönnum voru 14 hafnarverka
menn sem ekki höfðu vinnu í
augnablikinu, þar sem ekkert
vöruflutningaskip var í höfn.
Mun ástandið vera áþek'kt því
sem var á sama tíma í fyrra
en þá voru 19 skráðir atvinnu
lausir, flestir tímabundið.
Fremur virðist útlitið á
vinnumarkaðinum vera gott á
Akureyri gagnstætt því sem
víða gerist annars staðar og
er t. d. meiri eftirspurn eftir
vinnuafli en framboð í bygg-
ingariðnaði og má eflaust
þakka það mjög hagstæðu tíð-
arfari að unndanförnu.
UEIarvörur fyrir
1200 milljónir
HEYRT: Að mörgum Framsóknar
mönnum þyki Kastljós sitt ekki
hafa lýst nægilega skýrt á dögun-
um þegar Valur Arnþórsson for-
seti bæjarstjórnar hélt á því. Telja
margir þeirra sig í svo miklu
myrkri að þeir geti í hvorugan fót-
inn stígið til að varast gildrur ál-
málsins og raunar örðugt að átta
sig á því í hvaða átt flokkslínan í
því máli liggur.
OG ENN um álverið:
Álver menga alt hér mun
mun það og þýða manlífs hrun.
Þingeyingum þeim er best
það að fá, þar loft er mest.
FRÉTT: Að valkyrja ein mikil og
ógurleg hafi bæst í hóp blaða-
manna á Akureyri og fari nú
skjálfti um önnur bæjarblöð. Er
jafnvel sagt að fari eilítið um jöt-
un þann hinn ógurlega er Dagur
er nefndur, og sagður er þð fátt
hræðast.
FRÉTT: að ráðherrum þyki ein-
staklega gaman að ræða íslensk
efnahagsmál erlendis vegna þess
hve tölurnar eru svimandi háar og
þegar þeir tali á erlendum málum
geri þeir sér oft litla grein fyrir
því um hvað þeir eru að tala þar
sem sérfræðingar semja fyrir þá
ræðurnar.
FRÉTT: að tilboð í byggðalínuna
milli Suður- og Norðurlands hafi
„gufað upp“ hjá Innkaupastofnun
ríkisins og viti enginn hvar gögn-
in eru niður komin. Hafi verktaki
sá er tilboðið gerði kostað til þess
700.000 kr.
TEKIÐ EFTIR: að vegir ligga ekki
einungis til allra átta. Þeir Iiggja
stundum að sama marki sbr. um-
mæli Jóns Sólnes og Bárðar Hall-
dórssonar um stóriðju í þættinum
Um daginn og veginn, þvi aldna
stolti gufuradíósins.
TEKUR UNDIR þá ákvörðun
menntamálaráðherra að eftirleiðis
verði skólum í sjálfsvald sett hvaða
dag mánaðar þeir gefi mánaðar-
frí og minnir í því sambandi skóla
stjóra á einkunnarorð ráðuneytis-
ins: Verum stefnulaus.
Ertu að byggja?
Þarftu að bæta? — Viltu breyta?
ÍBÚÐIN
TRYGGVABRAUT 22 - SÍMI 2-24-74
FASTEIGNASALA Mjög ódýr HJÖNARCM
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA í mildu úrvali
frá kr. 83.000 með dýnum.
Steindór Gunnarsson, lögfræðingur ÖRKIN hans Nða, sími 2-35-09
Ráðhústergi 1 — Sími 2-22-60