Alþýðumaðurinn - 28.06.1977, Síða 2
Otgefandl: SíltlBr* Ritsti°ra °s ‘tgreifisu f.f
Alþýíuflokksfélag Akureyrar * straodgöm 9:
Prenstmiðjan (aðeins K10-24
Ritstjórl og ábyrgðarmaður: á fimmtudögum):
Bjarni Sigtryggsson Rltstjöri heima: 1-99-97
Á hvaða
leið
erum
við?
I vísdómsþrætum forfeðra okkar
Hávamálum, standa þessi spak-
legu orð:
„Gáttir allar
áður gangi fram
um skyggnast skyli.“
I nútímalífi og á nútímamáli
merkir þetta einfaldlega, að mað
ur skuli athuga sinn gang gaum
gæfilega í hverju máli: jafnt í
verki, athöfnum og ákvarðana-
töku. Á þetta er minnt hér, að
óvenjumargar skjótræðisákvarð-
anir brenna nú á baki íslenskrar
þjóðar, eins og íhugun og yfir-
vegun sé æ meir að verða víkj-
andi þáttur í stjórnun málefna
okkar. Er þar vísast hörmulegasta
dæmið, Kröflumálið og Þörunga-
vinnslan, en Iíka má þar benda
á stjórnleysið í skipakaupum
okkar og er ekki umbylting skóla
kerfis okkar að ganga götu að
gæsluleysisins?
Allt er þetta því dapurlegra,
sem hér er um nauðsynja og
framfaramál að ræða: Virkjun
jarðgufu er okkur nauðsynja- og
stoltarviðfangsefni, en við gætt-
um þess ekki, að þar þurfti að
ganga allar gáttir fram með gætni,
undirbúning og forrannsóknir
skorti, áður en stokkið var á
verkefnið. Mjöl- og efnavinnsla
úr þörungum og öðrum sjávar-
gróðri, er okkur merkilegt og nyt
samlegt viðfangsefni og á vafa-
laust eftir að gefa okkur góða
raun síðar, en við gleymdum að-
gæslunni og nægilegum undir-
búningi. Af báðum þessum fram
kvæmdum, hefir þjóðin hlotið
feikilegan skaða og skömm.
Allir sjá og skilja, að lífsaf-
koma þjóðarinnar er undir góðum
og nægum skipakosti komin, og
að þeim skipakosti sé skynsam-
lega og réttlátlega skipt milli lands
hluta og innan landshluta, en
stjórnun á þeim málum hefir far
ið illa úrskeiðis, og nú situr
þjóðin uppi með of stóran skipa-
flota, misskiptum milli landshluta
og staða og sem ofbýður miðun-
um með ofsókn í fiskistofnanna.
Og svo er það gull þjóðarinnar
í Iófa framtíðarinnar: börnin og
ungmennin, skólaæskan, sem oft
er kölluð. Hvar erum við á vegi
stödd með það gull? Erum við
sífellt að fella þar gengið, eins og
á krónunni okkar? Hvert verð
okkar, ef við höldum áfram að
sinna börnum og unglingum illa
inni á heimilum, vegna þess að
við þurfum sum, en viljum endi-
lega önnur, vinna myrkranna
milli í fjárhagslegu kapphlaupi?
Hvert verður gengið á þessu fram
tíðargulli okkar, ef við höldum
áfram svo örri umbyltingu í
menntakerfi okkar, leyfum nýj-
ungagjörnu fólki að hafa börn
okkar og unglinga sem tilrauna
nemendur í alls konar prófun á
því, hvað kannske henti og
kannske ekki? Auðvitað þarf og
ber að fylgjast vel með nýjungum
og vera djarfur að taka upp
nýja hætti og siði, en ekki fyrr
en gildið er sannreynt, því að
kasta góðu og gengnu fyrir róða
vegna hins, sem lítt eða ekki er
reynt að gildi, er ófyrirgefanleg-
ur sörlaháttur.
Okkur væri áreiðanlega hollt
að hafa oftar í hug en við ger-
um í dag hina gömlu speki:
„Gáttir allar
áður gangi fram
um skoða skulu,
um skyggnast skulu.“
þá mundi margt fara síður úr-
skeiðis en verið hefur og fer.
(IX)
sprek
Löngu þófi
lokið
Þepar þetta er ritað, 21.
júní, horfir svo, að löngu
samningaþófi um kaup
og kjör starfsfélaga inn
an A.S.I. sé lokið. Óhætt
er að fullyrða, að öll
þjóðin andar léttar, en
hinu er ekki að neita,
að IettiriniT er kvíða
blanditin. Menn óttast
eftirleikinn, sérstaklega
þegar þeir hugleiða,
hvernig haldið hefir ver
ið á fjárhagsmálum þjóð
arheildarinnar af núver
andi ríkisstjórn. Hún hef
ir leyft hákörlum auð
magnsins, þeim sem að
ganginn hafa bestan að
eyrum stjórnarherranna,
að vaða uppi, raka til
sín á kostnað almenn-
ings. Þetta birtist okk
ur í ársreikningum stór-
fyrirtækja ýmissa, sem
nú er verið sem óðast
að birta, jafnframt því
sem fulltrúar sömu at-
vinnurekenda hafa svar-
ið og sárt við lagt, að
engin leið væri að borga
hærra kaup en gert hef-
ir verið, nema velta því
út I verðlagið, hleypa
nýrri verðbólguskriðu á
stað. Og auðvitað verð
ur það gert, ef ríkis-
stjðrnin hefst ekkert að
dl varnar, og hverjir
trúa henni til þess.?
Þegar ríkisstjórnin
birti fyrstu tillögur sín
ar um, hvernig hún gæti
og vildi greiða fyrir sem
skjótustum kjarasamn-
ingum varð almenning
ur höggdofa. Tillögurnar
báru vott um svo mikið
dðmgreindarleysi í mati
á aðstæðum, ellegar al-
greiðslu, nema hvort-
geru viljaleysi til fyrir-
tveggja væri.
AUt öðru máli gilti um
tillögur sáttanefndar, og
ber að segja það umbúða
Iaust, að hlutur hennar
var og er stórgóður í und
angengnu samningaþófi.
Um það virðist öllum
bera saman, hver sem af
staða manna annars er
til samninganna og samn
ingsaðila.
Hinu er ekki að leyna,
að almenningur var far-
in mjög að ókyrrast yfir
því, hve seint mál gengu,
og enginn skyldi leyna
sig því„ að herkostnaður
þeirra, sem í eldinum
stóðu, er orðinn feikileg
ur, og hlutfallslega mest-
ur og tilfinnanlegastur
hjá þeim, sem síst máttu
við áföllum, þeim sem
hafa orðið að drýgja
tekjur sínar mest undan-
farið með ofboðslegri
yfirvinnu.
Ekki er að Ieyna því,
að þær raddir hafa
heyrst, að verkalýðsfor-
ystan hafi ekki verið
nðgu einhörð í samninga
gerðinni, hún hefði átt
að beita allsherjarverk-
falli fyrir löngu, og þá
hefði samningum verið
lokið fyrir löngu. Um
það, hver aðferðin er
árangursríkust, hljóta
alltaf að vera skiptar
skoðanir, og það skulu
menn athuga, að það er
annað á að horfa en í
að komast. Hitt liggur í
augum uppi, að verka
lýðsforystan hefir náð
umtalsverðum árangri til
kjarabóta, ekki einvörð-
ungu fyrir verkalýðs-
stéttirnar, heldur og líf-
eyrisþega, sem vissulega
veitti ekki af. Nú ríður
á miklu, að, fenginna
kjarabóta verði vel gætt,
og í því segir mikið,
hvernig tekst að knýja
ríkisvaldið til að taka
skynsamlega á hlutunum
stjórna af festu og rétt
sýni öllum til hagsbóta,
ekki aðeins útvöldum
gæðingum. En hverjir
treysta núverandi ríkis-
stjórn til röggsamlegra
og réttsýnna vinnu-
bragða eða er það aðhald
til, sem getur knúið hana
til þess?
flytjast
herbergja íbúð, þar sem '
erum með tvö börn.
Svo ef þið vilduð vera s
vingjarnleg að upplýsa o
ur um hvort eitthvað þýc
að athuga málin í næsta r
grenni við ykkur væri ’
þegið að fá fréttir af j
hvert væri vænlegast
snúa sér hvað snerti ba
atvinnumál og húsnæði.
út á
land
Kópavogi 20. júní 1977.
Háttvirta ritstjórn.
Vð erum ung hjón sem bú
um á Reykjavíkursvæðinu,
en okkur langar til að breyta
til og komast út á land. Þar
sem við þekkjum lítið til,
úti á landi og erum óráðin
hvert við vildum fara, datt
okkur í hug að skrifa til
nokkurra blaða og athuga
horfur í atvinnu- og húsnæð
ismálum, þar sem blaðamenn
vita gjörla um þau mál í
sínu umdæmi.
Húsbóndinn er rennismið
ur að mennt, hefur meistara
réttindi, og hefur undanfar
andi 3 —4 ár starfað að skipa
smíði og skipaviðgerðum, en
gæti þó vel hugsað sér að
starfa við eitthvað annað.
Hvað húsnæði viðvíkur
vildum við helst leigja 3—4
Hafi einhver norðanlan
vilja og aðstöðu til að lí
sinna þessu unga fólki m
atvinnu, húsnæði eða up
lýsingar þar að lútandi,
getur viðkomandi snúið s
til ritstjórnar blaðsins
fengið þar bréfið með nö
um hjónanna og heimili
fangi.
Hver á
þjóð-
vegina'
Lesandi spyr hvaða rétt
reglan hafi til að reka fó
brott, sem hefur lagt bíl
um við þjóðbraut, utan ve
til að njóta útivisíar og n
úrufegurðar.
TJALDBLA
HRAKHÖLl
Vandræðaástand ríkir nú í
málum þeirra ferðamanna,
sem gista vilja á tjaldstæðum
Akureyrarbæjar. Vegna bygg
ingar svæðisíþróttahúss verð-
ur tjaldstæðið að vikja þaðan,
sem það hefur verið til þessa,
en ekki hefur verið tekin
ákvörðun um endanlegan fram
tíðarstað þess. Til bráðabirgða
hefur verið ákveðið að færa
stæðið um set, yfir á tún
stjórnarskólans. Sá kosti
við þann stað, að enn er
í sundlaugarnar og niður
bæ. Hins vegar telja sum
réttara hefði verið að
upp góðri aðstöðu fyrir
ferðalanga á gamla golf\
um.
En eins og stendur
millibilsástand, sem hefui
I DYRAGARÐIIMUM