Heimdallur

Útgáva

Heimdallur - 02.09.1933, Síða 1

Heimdallur - 02.09.1933, Síða 1
BLAÐ UNÖRA SJÁLFSTÆÐISMANNA Afgreiðsla í Bankastræti 3 — Sími 4020 80. tbl. Reykjavik, laugardaginn 2. september 1933 IV. árg. Framsóknarflokkurinn gegn sjálfstæði íslands. í nœsi síðasta tölublaði Heimdallar' var gerður a‘ð umtalsefni sá alvarlegi atburður, að höfuðblað þess þjóðmálaflokks, sem rœður forustu og meiri hluta ríkisstjórnarinnar, lýsti þvi yfir með ákveðnum og sterkum orðmti, að það væri þvi mótfallið, að ísland fengi fullt sjálfstæði árið 1943. Lesöndum Heimdallar mun ekki á óvart koma, ]><> blaðið risi bart gegn þessari landráðayfirlýsingu og eyði lil þess talsvert miklu blaðrúmi. Þarf það mál ekki annara skýringa við en þeirra, sem fiestir þekkja: Að sjálfstæðismálið hefir verið heitast barátlumál allra sannra íslendinga óslitið síðast liðna öld. Að Sjálfstæðisflokkurinn hefir gert það að stefnumáli sinu og kennl sig við það. Að ungir Sjálfstæðismenn, sem gefa út blaðið Heimdall, liafa í upphafi stefnuskrár sinnar: 1. „að sambandinu við Dani verði slitið svo fljólt sem unnt er, og að ísland talci öll sín mál í eigin hendur. 2. að fsland verði gjört að lýðveldi, þégar að sambandsslil- um fenguum“. Á þinginu 1928 bar þáv. þing- maður Dalamanna, Sigurður Eggerz fram eftirfarandi fyrir- spurn til rikisstjórnarinnar: „Vill ríkisstjórnin vinna að því, að sambandslagasamn- ingnum verði sagt upp eins í'ljótt og lög standa til, og í því sambandi íhuga, eða láta íliuga, sem fyrst, á hvern liátt utanrikismálum vorum verði komið fyrir, bæði sem haganlegast og tryggilegast, er vér tökum þau að fullu i vorar hendur". Alþt. 1928 A. bls. 283. Tryggvi Þórliallsson, þáver- andi forsætisráðherra, svaraði fyrir hönd ríkisstjórnarinnar á þessa leið: „Fyrirspurnin á þingskjali 120 er í tvennu lagi, um uppsögn sambandslagasamningsins og um fyrirkomulag utanríkis- málanna, þegar til kemur. Nú er svo kveðið á í 18. gr. sam- bandslaganna, að „eftir árslok 1940 getur rikisþing og Al- þingi hvort fyrir sig, hvenær sem er krafist að byrajð ver'ði á samningum um endurskoð- um laga þessara“. Því næst koma ákvæðin um, að ef nýr samningur er ekki ger'ður inn- an 8 ára frá því að krafan kom fram, þá geti rikisþing e'ða Alþingi, hvort fyrir sig samþykkl, að samningurinn sé úr gildi feldur. — — Og loks koma ákvæðin um at- kvæðagreiðslur, sem f'ram eiga að l'ara, til þess að sú ályktun sé gild. Það eru því meira en 12 ár þangað til fyrsta l'ramkvæmd að upp- sögn sambandslagasamnings- ins getur farið fram, sam- kvæmt sambandslögunum. Nokkur tími virðisl því til stefnu til þess að taka ákvarð- anir í þessu efni, enda getur enginn sagt um það fyrir, hverjir J)á fara me'ð hin æsðtu völd og þingmennsku á ls- landi. Engu að síður er mér ljúft að svara nú þegar báð- um þeim atriðum, sem um er spurl í fyrirspurninni á þing- skjali 120. Og ég tek það fram, að ég svara þeim ekki einungis af hálfu ríkissljórn- arinnar, sem fyrirspurninni er beint til, heldur og af jhálfu þess flokks, Framsóknarflokks ins, sem myndað hefir og styður stjórnina og stöndum við allir einhuga að þeirri yfirlýsingu: Ríkisstjórnin og Framsókn- arflokkurinn telur það alveg sjálfsagl mál, „að sambands- lagasamningnum verði sagt upp eins fljótt og lög standa til“ og þar af leiðandi er rík- isstjórnin og flokkurinn reiðu búinn til „að vinna að því“. Rikisstjórnin og Framsókn- arflokkurinn líta svo á, að sambandslagasamningnum eigi að segja upp, meðal annars til þess, „a'ð vér tökum utanrik- ismálin að fullu í vorar hend- ur“, og J>ar af leiðandi er rík- isstjórnin og Framsóknar- flokurinn reiðubúin til J)ess að „ílmga eða láta ihuga scm fyrst á livern hátt utanríkis- málum vorum verði komið fyrir bæði sem haganlegast og tryggilegast“, enda telur rik- isstjórnin sér skylt að gefa því máli alvcg sérstakan gaum“. (Leturbr. hér). Alþt. D. bls. 413. Sí'ðan J)essi yfirlýsing var gef- in, eru liðin rúml. 5 ár, og nú eru 7 ár, þar til fyrstu að- gjörðir verða fram að fara skv. sambandslagasamningnum, ef íslendingar eiga að fá öll mál sín í eigin hendur og ísland á að verða stjórnskipulega sjálf- stætt riki. Og nú segir sami Tryggvi Þórhalisson, sem gaf yfirlýsinguna 1928: „Sjálfstæðisflokkurinn hef- ir gert sjálfstæðismálið að argasta hégómamáli Það sést meðal annars á því, að liann hefir gert Jja'ð að aðalatriði sjálfstæðismálsins, að sundur væri sagt stjórn- málasambandi við Dani 1943. En slíkl er fullkomlega hégómamál. - — Fyrir sjálfstæ'ði þjó'ðarinnar skillir það litlu sem engu hvort sagt er í sundur því sambandi, sem nú er við Dani eða eigi“‘). „Framsókn“ 19. tbl. 20. ág. 1933. Menn geta nú borið saman það sem Jjcssí maður segir um sjálfstæðismálið árið 1928 og aftur nú 1933: Árið 1928 segir hann: „Rikisstjórnin og Fram- sóknarflokkurinn telur það alveg sjálfsagt mál, að sambandslaga- samningnum verði sagl upp svo fljótt sem lög standa til“. Og ’) Tryggvi Þórhallsson er einn at' þrem útgefendum „Framsóknar“. Þessi „Framsóknar“-grein, sem hór er vitnað i, er naflnaus, en virð- isl vcra rituð af Tr. Þ. Og þótt hún sé látin standa á nafn ritstjórans, er alveg óhugsanlegt annað en að hún sé skriíuð i samráði við út- gefendurna, svo alvarlegt mál, sem þar er um að ræða. Þó skat þess getið, að giztað hefir verið á, að undir framhatd greinarinnar muni Tr.Þ. og for- sætisráðherra láta eitthvert leigu- menni sitt setja nafn sitt; en með því mun þeim ekki takast að varpa ábyrgðinni af sér. Allir sjá hvaðan aldan er runnin. þetta segist hann vilja að gjört sé „meðal annars til þess að vér tökum utanrikismálin að fullu i vorar liendur“. — En 1933 segir liann, að „fyrir sjálfstæði Jíjóðarinnar skifti það litlu eða engu, livort sagt er sundur því sambandi, sem nú er við Dani eða eigi“. „Slíkt er fullkomið hégóma- mál“, segir hann. Svo fólskufullur er maðurinn út af J)esSu, að liann segir að Sjálfstæðismenn hafi gert sjálf- stæðismálið að „argasta hé- gómamál" og „skitinni flík“ með J)ví að krefjast skilnaðar við Dani. Ef út frá J)vi er gengið, að Tr. Þ. hafi talað af einlægni ár- i'ð 1928, þá er J)að alveg bert, að hann og forustumenn flokks- ins hafa skift'um skoðun i sam- bandsmálinu síðan. En í raun og veru skiftir það ekki svo mjög máli, hvort þessir menn hafa frá uphafi verið ótrúir í sambandsmálinu eða að sam- sleikjurnar við Dani síð- an Framsóknarmenn tóku við ríkisestjórninni, hafa unnið J)á til fylgis við danska málstaðinn, og fjandskapar við J)ann ís- lenzka. A hitt er að líta, sem nú blasir við, að lorustumenn næst stærsta þjóðmálallokksins á Is- land, hafa nú lýst sig andvíga þvi, að ísland fái fullt sjálfstæði, þegar sambandslagasamningur- inn leyfir það. Verða nú íslend- ingar að gera sér ljósa grein fyrir tveim höfuðatriðum í sam- bandi við Jætta mál: 1. Hvað skortir Island á fullt sjálfstæði, og livers virði er J)að, sem ófengið er. 2. Hversu miklar líkur eru fyrir Jjví, að forustumönn- um Framsóknarflokksins takist að lcoma í veg fyrir J)að, að ís- land hljóti fullt sjálfstæði árið 1943. ' Et atriði 1. er ekki aðeins tek- ið trá lagalegu sjónarmiði, Iieldur einnig eftir eðli málsins, þá skortir ísland Jjað fyrst á fullkomið sjálfstæði samkvæmt sambajidslagasamningnum, að Jjað hefir yfir sér konung, sem einnig er konunugur annars ríkis, er ættborinn í Jjvi landi og mælir ekki á vora tungu (1. fíi".). Annað atriðið er í Ö. gr. Þar tendur meðal annars:

x

Heimdallur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimdallur
https://timarit.is/publication/604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.