Heimdallur - 04.11.1933, Blaðsíða 1
BLAÐ UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA
Afgreiðsla i Bankastræti 3 — Simi 4020
112. tbl
Reykjavík, laugardaginn 4. nóvember 1933
IV. árg.
Samfylkiig Framsóknar og sósíaiista.
Eins og menn hafa séð af
blöðum Framsóknarflokksins,
hefir innan flokksins sigrað
krafa þeirra raanna, sem vilja
samvinnu Framsóknar og sósí-
alisla með sameiningu fyrir
augum, þegar fylling tímans á-
lízt komin. „Tíminn" hel'ir alltaf
verið séi*staklega málgagn þeirra
manna i flokknum, sem þessa
kröfu hafa borið fram, en „Fram
sókn“ hefir látið sér hægt, sem
von var, því hún var einmitt
stofnuð vegna misklíðar út af
þessu efni. — En fyrir skemmstu
lýsti „Framsókn því yfir, að
flokkurinn (flokksstjórnin) hefði
aðhyllst stefnu sósíalista og
mundi vinna að framgangi lienn
ar liér á landi. Tryggvi Þór-
hallsson, sem talinn liefir verið
foringi bændadeildar Framsókn-
arflokksins, skrifaði í blaðið
grein undir eigin nafni og leit-
aðst við að sýna fram á það að
stefna sósíalista veitti þjóðun-
um mest öryggi, og taldi, að
hún mundi vera í mestu sam-
ræmi við skapgerð íslendinga.
I>ví til sönmmar benti hann á,
iað þessi stefna hefði sigrað all-
staðar annarsstaðar á Norður-
löndum, í Danmörku, Svíþjóð
og Noregi. Taldi hann alveg
vafalaust að eins mundi i'ara
hér, og að nú væri sá tími lcom-
inn, er vér ættum að veita
stefnu þessari móttöku.
Með þessari yfirlýsingu „Fram
sóknar“ og Tr. Þ. persónulega,
má telja, að samkomulag sé
fengið um þetta efni meðal for-
uslumanna flokksins. Eu það
hefir verið álil margra, að ekki
hafi verið höfð við ráð þeirra
manna margra, sem stutt hafa
kosningu þingmanna flokksins í
sveitum landsins. Og ekki var
heldur vitað, hvernig mál þelta
væri undirbúið við hina opin-
berlega yfirlýslu sósíalista hér
á landi, Alþýðúflokkinn.
Or þessari óvissu greiðir Al-
þýðublaðið s.l. miðvikudag.
Þann dag skrifar Iléðinn Valdc-
marsson forustugrein í blaðið,
og staðfestir sú gi*ein allt það,
er Framsóknarblöðin hafa hald-
ið fram, og þó reyndar nokkru
meira, því H. V. lýsir þvi yfir,
að liin fyrirhugaða samvinua,
(og sameining) verði af Fram-
sókn ráðin samkvæmt kröfu
bænda og annara Framsóknar-
manna i sveitum landsins. Segir
hann meðal annars:
„Megnið af Framsóknar-
mönnum í sveitum landsins
óskar þess eins að Fi*am-
sóknarflokkurinn leiti sem
fyrst fullrar samvinnu við
Alþýðuflokkinn og fram-
kvæmi ýms af stefnuskrár-
atriðum hans, hefji stjórn-
málasamvinnu verkamanna og
bænda“.
Vitanlega grípur H. V. þetta
ekki úr lausu lofti, því það er
vitað, að forustumenn floklc-
anna hafa átt margar ráðstefn-
ur nú áður en þing kom saman.
Mun H. V. því hafa kröfu sveita-
manna í þessu efni eftir Fram-
sóknarforingjunum, þótl um
það verði að efast, að fyrir
þessari samvinnu sé jafn al-
mennur vilji, og þeir láta, með-
al stuðningsmanna Framsókn-
arflokksins í sveitum.
Fyi*ir Sjálfstæðismenn er ekki
nema gott til þess að segja, að
flokkslínurnar skýrist. Þeir vita
því betur hverju mæla er i
hverjum stað. Og fyrir hina al-
mennu kjósendur landsins er
það alveg nauðsynlegt að vita
með sannindum aðalkjarnann í
slefnu livers flokkss, en á það
hefir mikið skort, að minnsta
kosti um marga þá, er stutt
hafa frambjóðendur Framsókn-
arflokksins við kosningar.
Eftir þetta má gera ráð fyr-
ir þvi, að öllum kjósöndum
landsins verði það ljóst, að liér
á landi eru aðeins tvær stefnur:
Sjálfstæðisstefnan og stefna
sósíalista.
Að þessu sinni skal ekki ncitl
um það rætt, hvað hvor þessara
stefna liefir sér til ágætis. Það
hefir oft verið rælt hér í blað-
inu, og verður væntanlega fram-
liald á því í sambandi við ýms
mál, er á dagskrá koma hjá
flokkunum í framtíðinni. En á
það ber að leggja álierzlu, að
því á að vera alveg lokið, að
flokkar villi á sér heimildir og
ginni hrekklausa kjósendur með
fagurgala og blekkingum til
fylgis við stefnur, sem þeir,
kjósendurnir, eru í raun og veru
andvígir.
Þennan leik hefir Framsókn-
ardeild sósíalista leikið allt of
lengi og með allt of miklum
árangri. Bezta verkið, sem sá
l'lokkur hefir gert er það, að
hann kastar nú grímunni, og má
ætla að kjósendur séu almennt
vo glöggir, að þeir láti ekki
blekkjast, þótt forustumennirn-
ir kynnu að sjá sig um hönd
og freista að setja aftur á sig
grímuna.
Alþingi.
Alþingi var selt kl. 2 á
fimmtudaginn að aflokinni guðs-
þjónustu i dómkirkjunni. Pré-
dikaði síra Brynjólfur Magnús-
son prestur í Grindavík.
Komu þingmenn síðan sam-
an í neðrideildarsal Alþingis.
Las forsætisráðherra fyrst kon-
ungsboðskap um samanköllun
Alþingis og setti síðan þingið í
umboði konungs. Var að ósk
lians ln’ópað ferfalt húrra fyrir
ættjörðinni og konunginum.
Aldursforseti þingsins, Þor-
leifur Jónsson þm. A.-Skaft-
fellinga tók þá fundarstjórn.
Minntist hann látins fyrv. þing-
manns, Þorgríms Þórðarsonar
læknis, og bað þingmenn votta
miningu lians virðingu 'með því
að standa upp úr sætum sinum.
Gjörðu það allir þingmenn.
Þessu næst var þingmönnum
skift í þrjár deildir, til þess að
athuga kjörbréf þingmanna, og
varð fundarhlé, meðan sú at-
hugun fór fram.
Kosning eins þingmanns,
Bjarna Snæbjörnssonar þm.
Hafnarfirðinga hafði verið kærð.
Stóð alllengi á því að sú kjör-
deild, er það kjörbréf hafði til
atliugunar, skilaði áliti. En er
fundur var aftur sattur, var
kosning allra þingmanna, ami-
ara en þm. Hafnfirðinga, sam-
þykkt ágreiningslaus.
Um kjörbréf Bj. Snæbjörns-
sonar urðu allmiklar umræður.
Hafði kjördeildin (II. deild)
ekki orðið á eitt sátt. Lagði
annar hlutinn til að kosningin
yrði samþykkt, en hinn hlutinn
vildi að frestað yrði að taka
ákvörðun um smþ. kosningar-
innar, og að kærunni yrði vísað
lil athugunar, til kjörbréfa-
nefndar Alþingis.
Þegar klukkan var oi*ðin 4,
voru nokkrir þingmenn á rnæl-
andaskrá. Lýsti forseti þá vfir,
að málinu yrði frestað til næsta
dags og tekið þá fyrir á fundi
i sameinuðu þingi kl. 1.
Sleit hann síðan fundi og
Viljið þjer ferðast
oo ABKAH FEBBAJKINNINOAR
OOKAVBESUIN BIOUEDAB EalBTJANUONAR
um Flensburg:, Berlín, Kiel, þar sem
ein stœrsta skipasmíðastöð heimsins
er, í Borgina eilífu, þar sem geymd-
ur er 275 ára gamall líkami katótska
prests ns Bobola og viljið þjer fara
í heimsókn hjá páfa, fara fugleiðina
Reykjavík—Seyðisfjörðut, til Borgar
hinna ellefu þúsund meyja og Itoth-
enburg hjá ánni Tauber, þar sem jól-
>n, enn í dag, eru haldin háiiðteg eins
og á miðöldum? — I>á skuluð þjer
tesa „Borgin eilífa og aðrar ferða-
minningar“ eftir Guðbrand Jónsson.
liók'n er 188 blaðsíður að stærð,
prýdd fjöld’a mynda og prentuð á
ágaetan myndapappír og auk þess
bráðskemlileg, en kostar samt ekki
meira en fimm krónur heft og sjö
krónur innbundin. Hún er setd hjá
bóksölum og í bókaverslun Sigurðar
Kristjánssonar, Bankastræti 3.