Dagblað

Tölublað

Dagblað - 06.02.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 06.02.1925, Blaðsíða 2
2 DAGB LAÐ Ný mynt. Krónuseðlarnir hyerfa. Það mun hafa vakið mikla ánægju, er fréttist, að nú væri þó svo langt komið, að stjórn íslands væri uppgefin á krónu- seðlunum alræmdu og ætlaði nú að bæta úr skák og láta okkur fá málm-mynt. Þegar fyrst var farið að prenta krónuseðlana, var það gert út úr neyð. Austurríkismenn byrj- uðu vist á því að nota svo smáa bréfpeninga, að slikt hefði þótt undravert fyrir stríð, en svo tóku þjóðverjar við, svo Danir (»kafíirótarseðlarnir«) og svo koll af kolli, þangað til röðin kom að íslendingum. Þá var því fyrst hreyft, hvort ekki mundi farsælla, að hafa ódýra málm-mynt í umferð. Því var ekki trúað, vegna þess vist, að aðrar þjóðir höfðu ekki byrjað á slíku. Krónuseðlarnir komu — og þeir hafa reynst einhver sá versíi gjaldmiðill, sem til er, Veldur þar margt um. í fáum orðum sagt eru ókostir þeirra þessir: 1. Dýr framleiðsla. 2. Endingarleysi, bæði fyrir handhafa og ríkissjóð. 3. Smitunarhætta fyrir allan almenning. Það er því þakkarvert, að fá nýrri og betri gjaldmiðil, þótt seint sé. Dagblaðið veit enn ekki hvernig myntin verður úr garði ger — en ekki myndi úr vegi að »dependera« þar af útlend- ingum og hafa gat á hverjum pening og þræða þá upp á snúru. Yrði það öllum gjald- kerum til mikils verkléttis — bæði þeim, er vinna í þágu hins opinbera og hinna, er starfa hjá hlutafélögum eða ein- stökum mönnum. Yilhjfilmur fyrverandi ríkis- erfingi í Þýzkalandi, hefir ný- lega fengið sér til dæmdan eignarrétt á óðali nokkru í Sle- síu, sem afi hans átti áður. Eign þessi er metin á 20—30 miljónir króna. JjOÍtÍS. Enski skipstjórinn Loftis, sem getið var um í blaðinu um dag- inn, hefir nú skrifað Morgun- blaðinu afsökunarbréf, vegna þess að það blað varð fyrst til þess að birta fregnir af róg- burði enskra blaða um fanga- vist hans. Þar segir svo: y>Enskir blaðamenn virðast haja komist y/ir ýmsar frásögur um hegningaihússvist mína i Reykja- vik, sem ern ósannar.---------- Frásagnirnar eru að minsta kosti ekki eftir mér hafðar, því að sannarlega hefir verið vel með mig farið«. Hvaðan kemur nú missögnin? Skipstjóra þykir líklegast, að hún sé komin frá skipshöfninni á enska botnvörpungnum »Vena- tor«. — En hvað sem þessu máli við- víkur ■— mundi eigi rétt, íslands vegna, að reyna að varna því, að menn, er taka út begningu hér, í stað þess að greiða sekt, geti sent út úr hegningarhúsinu til útlanda rógburð um oss og mál sitt, gert þar með íslenzk- um stjórnarvöldum mikinn ó- greiða og unnið landinu sjálfu meir eður minna til miska. Borgin. Sjévarföll. Síðdegisflæöur kl. 3,40. Ardegisflæöur kl. 2,50. Tfðarfar. Hér var í gær 5 stiga frost, jafnt í Seyðisfirði, en hvergi meira á landinu, nema i Grindavik og á Grimsstöðum. í Grindavík var 9 stiga frost og á Giimsstöðum (á Hólsfjöllum) 10 stiga frost. Sam- bandslaust var við Vestmannaeyjar. Norðlæg átt allsstaðar og allhvöss á sumum stöðum. Hrið á Norður- landi. Búist við óstöðugu veðri enn um hríð. Heiðnrsmerki. Hinn 4. janúar voru þeir Chr. Iversen Mondrup aðal- fulltrúi og Oluf Cecilius Hollnagel- Jensen fulltrúi, báðir í póststjórn- inni dönsku, sæmdir stórriddara- krossi Fálkaorðunnar. Einknleyflsbeiðiii. Norskur lyfsali, Dorotheus Andrcas Hansen, hefir gffi HðagGlað. ( Árni Óta. Ritstjórn: | g. Kr. Guðmundsson. Afgreiðslal Lækjartorg 2. skrifstofa j 5>ími 744. Ritstjórn til viðtals kl. 1—3 síðd_ v Prentsmiðjan Gutenberg hf. Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. Blaðverð: 10 aura eint. sólt um einkaleyfi hér i landi um aðferð við framleiðslu og með- höndlan á fisklýsi eða öðrum olí- um úr sævardýrum. Umsóknin er til sýnis á skrifstofu atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins. Es. Jón Forseti, sem legið hefir til viðgerðar hér, fór á saltfiskveið- ar i gær. Bánaðnrþlngið var sett í fyrradag., Fulltrúar eru 12 auk ráðunauta og stjórnarnefndar. Fyrsti fundur var háður í fyrradag. Sama dag skilaði nefnd sú, er hefir haft landbúnað- arlánamálin til athugunar, tillögum sinum. — Af öðrum málum sem fyrir þinginu liggja má nefna: fyrir- komulag búpeningssýninga, tillögur um vátryggingar búpenings o. fl. Jnrðnrför Ólafar Þorsteinsdóttir,. konu Benonýs Benonýssonar, en systur hinna góðkunnu Bakkabúðar- bræðra, fer fram á morgun frá frí- kirkjunni. Húskveðja hefst kl. 1, á heimili hinnar látnu, Vesturgötu 22. Goðnfoss fer héðan í dag kl. 2: vestur og norður um land til Kaupm.hafnar. Viðkomustaðir: ísafjörður, Sauð- árkrókur, Sigtufjörður, Akureyri, Húsavík, Pórshöfn og Seyðisfjörður. Leikhúsin. Gamta Bio. Konuhefnd. Sjónleikur í 5 páttum, eftir Robert Dinesen. Aðalhlutverkið leikur Lya de Putti. Nýja Bio. Hvalveiðarinn fr á Nýja Englandi. Kvikmynd i 9 þátt- um. Hún gerist árið 1850 i New Betford, og fara viðburöirnir að mestu fram á sjónum. Eiga menn þar kost á að sjá, hvernig hvalveið- ar voru stundaðar um miðja öld- ina sem leið við Austurströnd Afriku. Hnnstrigningnr verða leiknar í k\»öld. Breiðbolt. Bæjarstjórnin hefir aug- lýst jörðina Breiðhoit lausa til á- búðar frá næstu fardögum. Sjö menn sóttu um ábúð, en því hefir verið frestað, að taka ákvörðun í málinu, þangað til athugað hefir verið, hvernig bærinn ætlar að hag- nýta sér jörðina.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.