Dagblað

Tölublað

Dagblað - 03.03.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 03.03.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 'itfötin "‘^r Molsklnns-buxur og jakkap, Feieyjapeysur, «, BLvítav strigaskyrtuv á kr. 7,50 stk. Bláar nankinsskyrtur. Eíflðiefatatau og margt fleira fyrir erfiðismenn í Auaturstræti 1. \ cfasg. <2. Siunntaugsson & (So. Tóm steinolíuföt s kaupir hæsta verði Hf. Hrogn & Lýsi. Simi 262. IX re inlætis - vörur: Heiðraða húsmóðir! Munið að beztu og hentug- ustu hreinlætisvörurnar — og sem fást að heita má í hverri verslun bæjarins — eru þessar: New-Pin, þvottasápa. ideal, sjálfvinn. sápuduft. Margarison’ð, handsápur. do. raksápur. Zebra, ofnsverta. Zebo, fljót. ofnsverta. Brasso, fægilögur. Silvo, silturfægilögur. Reckítts, þvottablámi. Reckitts, línsterkja. Bonevax, Mansion. Cherry Blossom, skóáburður, margir litir. í heildsöiu til kaupm. hjá Kr. Ó. Skagfjörð. IÐagBlaéié mælist til þess við vini sína, að þeir láti það ber- ast, bve vel þeim líkar það. Sonnr járnbrnntnkóngglns. og aftur og virti fyrir sér hálsdigurð hvers irianns er bann sá. En hann sá ekki einn ein- asta mann er var líkur vöxtum og bann. Jú, að vísu sá hann einn mann er honum sýndist að hálsdigurð líkur sér, en sá hinn sami var svo súr á svip, og þar að auk óþrifalegur,. að Kirk gugnaði á því að gefa sig á tal við hann. Honum kom til hugar að fara rakleitt til skip- stjóra, en mundi þá jafnframt eftir því að skipstjóri var svíradigur maður, þótt stuttur væri, svo að hann hvarf frá því ráði aftur. Að lokum lagði hann leið sína til reyksalarins, ein- beittur í því að biðja þennan nýja vin sinn, hann Stein, um hjálp. Á miðri leið staðnæmdist hann ósjálfrátt. Þar riiætti honum ung stúlka, og fljótt á að líta var hún svo falleg, að hann gleymdi undir eins bálslíni sínu. Hún var dálítið meira en meðal- Lgi há, grannvaxin en svaraði sér þó vel. Og hann sá undir eins að föt hennar. voru eftir öýjustu tízku, annaðhvort saumað hjá Redfern eða Pacjfuin. Hann tók lika eftir því, að allar ^reyfingar hennar voru gyðju sambornar og að hún þar höfuðið hátt. í skjóti svipan þóttist hann finna, að hér væri stúlka af sömu hyllu °g hann. Pess vegna hélt hann göngu sinni afram og bjóst þá við að mæta henni aftur. Kvenfegurð kemur oft bezt í ljós á þann hátt hvernig konurnar haga höfuðburði, hvernig þær sveigja hálsinn, eða hvernig liðamótahreyfingar þeirra eru í samræmi hver við aðra. Eftir öllu þessu hafði Anthony tekið og gekk hann nú glaður í lund aftur fyrir þilfarsstýri og bjóst við að mæta þessari stúlku þá og þegar. Svo mættust þau — en þá féll honum allur ketill í eld og hélt áfram sína leið. Því að nú sá hann að honum hafði skjöplast. Kona sú, er hann hélt kornunga, þá er hann sá hana fyrst, var nú áreiðanlega fertug. Að visu' gat hann ekki gert sér grein fyrir þessu í fljótu bragði, en augna- ráð hennar sannfærði hann um það að húu væri ekki ung stúlka, og hún var heldur ekki eins lagleg í andlitsfalli og honum hafði virzt fyrst. Þó var hún aðlaðandi. Hún var gráeyg, augun stór og björt. Varirnar rjóðar og freist- andi. Á hárið sló gullinni blikju er morgunsólin skein á það. — En honum sárnaði það, að um leið og þau mættust virti hún hann fyrir sér frá hvirfli til ilja í einu augnabliki, og sá um leið alt sem honum var ábótanvant, óhreint hálslín og skyrtu og gul stfgvél upphá með svörtum gljáleðurs vörpum. Hann var sjálfur ungur og átti litla lífsreynslu að baki sér. Þess vegna voru allar konur ann- að hvort ungar eða gamlar — frá hans sjónar- miði. Þar var ekkert millibil. Pess vegna gleymdi

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.