Dagblað

Tölublað

Dagblað - 11.03.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 11.03.1925, Blaðsíða 4
*,í 4 Samúð. Við sein heima sátuin heil í hópi barna og ástvina snnnu- dagsmorguninn 8. fyrra mán- aðar, þegar slysin urðu bæði á sjó og landi í ofveðrinu mikla, hljótum að fínna sáran til með þeim sem áttu á bak að sjá ástvinum sinum. Mjer kemur í hug móðjrin á Flesjustöðum, sem ein sat heima, er börn og bóndi voru horfin út i hríðina. Hún bjóst við þeim öllum þeim að vörmu spori, — en — eng- inn kom, — og ein stundin leið eftir aðra, — dauðaþögn inni og ekkert heyrðist nema hvínandi stórhríðin úti fyfir. Einsömul heið hún nærri sólar- hring. Fór hún þá að leita að maka og börnum. Krossholt heitir næsti bær. Þangað lagði hún leið sína. Undir vörðubroti við túngarðinn fann hún bæði börnin ljggjandi örend úti á köldu hjarninu. Þegar hún kom að Krossholti með þyngstu byrðina er hún hafði borið um æfina, var bóndi hennar þar fyrir aðframkominn og kalinn bæði á höndum og fótum. Hvílík eldraun! Við sem eigum börn okkar heil heima ættum á þessum sorgardögum einnig að hugsa með hlýjum hug og heitum bænum til hjónanna á Flesju- stöðum, sem urðu fyrir þessari óbærilegu sorg. Kona. Úr bréfi að austan. Maður druknaði nýlega í Skaflá á leið sunnan úr Meðal- landi upp á Síðu. Hét hann Guðmundur Ásmundsson frá Lyngum. Sáust för hans á steini í miðri ánni og er það hald manna, að hann hafi ætlað sér að hlaupa milli skara á steininn og af honum, en orðið fótaskortur og hrokkið i ána. DAGBLAÐ Jarðarför mannsins míns, Brandar Bjarnasonar, er ákveðin á morgun, fimtud. 12. þ. m., og hefst með húskveðju á heimili okkar, Hverfisgötu 94 A, kl. 1 e. h. Ólina Bjarnadóttir. Tilkynning'. Hér með tilkynnist, að Thomsenssalur verður framvegis að- eins leigður tjl fundahalda og fjelagsskemtana, þar sem meðlimir einir hafa aðgang. Gr. Kr. Gru.ömxiiiclfsson. B. í>. 8. E.s. „MERCTJR“ fer héðan til Bergen altaf annanhvern fimtudag. Næsta ferð héðan íimtudaginn 12. marz. Fljótustu og hentugustu ferðirnar til útlanda, bæði fyrir far- þega og Qutning. Framhaldsfarbréf til Stockholm kostar 200 krónur og til Kaupmannahafnar 215 krónur. — Ferðin þarf ekki að taka nema 57* til 6 daga. Framhaldsflntningar á flgki: Skip hleður í Bergen til Bilbao 1. apríl og til Barcelona 1. apríl og ultimo apríl. San Miguel hleður til Ítalíu 18.—20. apríl. Flutningur og farþegar tilkynnist sem fyrst. Allar nánari upplýsingar hjá Nic. Bjarnason. KáUPIÐ ekki það ódýrasta, heldnr það vandaðasta. ÚR. Gull-, silfur og nikkel-úrfestar. Klnkknr, B. H. Sanraavéiar, Sanm avéiaolínr. Trúloíunarhringar, margar gerðir. Harnlet- og Remington-reiðhjól og öll varastykki til reiðhjóla. Sigurþór Jóusson Aðaistræti 9. Anglýsingnm í Dag- biaðið má skila i prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðslo blaðsins. Sími 744. Óli Ásmundsson múrari tekur að sér allskonar múr- verk, gerir kostnaðaráætlanir, sem hann stendur við, sér um allsk. kúsabyggingar. Margra ára reynsla á öllu sem bakarí- um og bakaraoínum viö kem- nr. Útvegar aliskQnar bakara- ofna uppselta eftir pöntun. Vimmsíoía okkar teknr að sér alls konar viðgerðir á raftækjnpn. Fægj- nm og lakkbernm alls konar málmhlnti. Hlððnm bíl-raf- geyraaódýrt.—Fyrsta fl. vinna. H.f. Rflfmagnsf. Hiti & Ljós. Langaregi 20 B. Sfmi 830.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.