Dagblað

Tölublað

Dagblað - 18.03.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 18.03.1925, Blaðsíða 4
4 DAGB LAÐ Tilkynning. Ég leyfi mér hér með að tilkynna heíðruðum viðskiftavinum minum, að ég hefi selt »HlutaféIaginu Mjallhvít« þvottahús það, sem ég hefi rekið undir sama nafni á Vesturgötu 20. Um leið og ég þakka viðskiftavinum minum viðskiftin þann tíma, sem ég hefi rekið þvottahúsið, vonast ég eftir að þeir sýni hinum nýju eigendum sömu velvild og mér og láti þá sitja fyrir viðskiftum sinum. Reykjavík, 14. marz 1925. Ingibjiirg Hjartardóttir. Samkvæmt framanskráðu höfum vér keypt þvottahúsið Mjall- hvít, Vesturgötu 20, og munum reka það áfram framvegis. Vér munum kappkosta að afgreiða þvott þann er oss kann að verða trúað fyrir fljótt og vel og svo ódýrt, að vér munum standast alla samkepni. Höfum vér fengið erlendan fagmann til að standa fyrir þvottahúsinu því til tryggingar að verkið verði sem bezt af hendi leyst. Leyfum vér oss að vænta þess, að heiðraðir bæjarbúar láli oss njóta viðskifta sinna. Re^kjavík, d.u.s. Virðingarfyllst. H/F MJALLHVÍT. IIús og bygg í ngarló ðir selur Jónas JHL. Jónsson, Vonarstræti 11 B. Áhersla lögð á hagkvæm viðskifti beggja aðilja. Grestahei miliö Reykjavík. Hafnarstræti 20. 1. fl. hótel.-Miðstöövarhitun. — Bað. — KníÍiwíilux-iiin opinn frá kl. 7.15 árd. — Heimabakað kaffibrauð og pönnukökur. Oli Asmundsson múrari tekur að sér allskonar múr- verk, gerir kostnaðaráætlanir, sem hann stendur við, sér um allsk. húsabyggingar. Margra ára reynsla á öllu sem bakarí- um og bakaraofnum við kem- ur. Útvegar allskonar bakara- ofna uppsetta eftir pöntun. 744 er sími kagblaðsiDS. Vinnustoía okkar teknr að sér alls konar viðgerðir á raftækjnm. Fægj- nm og lakkbernm ails konar málrahinti. Hlöðam bíi-raf- geyma ódýrt.—Fyrsta fl. vinna. H.f. Rafmagnsf. Hiti & Ljós. Langavegi 20 B. Sfmi 830. KáUPIÐ ekki það ódýrasta, heldnr það vandaðasta, ÚR. Gull-, silfur og nikkel-úrfestar. Hlnkknr, B. H. Sanmavélar, Sanmavélaolínr. Trúloíunarhringar, margar gerðir. Hamlet- og Remington-reiðhjól og öll varastykki til reiðhjóla. Sigurþór Jónsson Aðalstræti 9. I &má~auglýsingar. I z—«■..................; Ausrlysingavero: I Stofntaxti 75 an. ogr 5 au; pr. orO J Peim sem auglýsa í Dagblaðinu kaup, sölu, leigu eða makaskifti og livort sem það snertir fasteignir, húsnæði eða atvinnu, lofar blaðið góðum stuðning. I ♦- ATVINNA. I -♦ Drengir og stúlkur óskast til að selja Daghlaðið. Há sölulaun. Ábyggilegur maður óskar eftir léttri atvinnu. Afgr. v. á. Lagtækur eldri maður getur fengið hæga atvinnu, ef um semur. Afgr. v. á. KaUP og SALA. I I ♦- Grammófónn með plötum til þess að læra frakknesku eftir til sölu og sýnis á afgreiðslunni. Ritvél, Smith Premier með stórum valsi, óskast keypt. Afgr. v. á. 229. eÍDtakið af Óð einyrkjans óskast keypt. Afgr. v. á. PeDÍngaskápur stór og vand- aður til sölu. Afgr. v. á. Skip (jakt) ca 80 tonna til sölu. Afgr. v. á. r HÚSNÆÐI. I Tvö herbergi nálægt miðbæn- um óskast nú þegar. Afgr. v. á. íbúð óskast. Afgr. v. á. Ágætur kjallari í miðbænum skamt frá höfninni til leigu, hentugur til atvinnureksturs. Afgr. v. á. I HÚHAKAl P. 1 Lítið, vandað og snoturt hús verður keypt, ef góð kjör eru í boði. Afgr. v. á. Makaskifti á jörð og húsi óskast. Afgr. v. á. Hús óskast keypt, peninga- borguu. Afgr. v. á. Árangur auglýsiugadálksins i gær: íbúð fékk sá sem auglýsti eitir henni. Ofn féak sá sem vantaði hann. Lagtæki maðurinn íékk atvinnu. f Afgreiðsla Dagblaðs'as, Læbjnrtorg 2, sími 744. ]

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.