Dagblað - 22.03.1925, Síða 2
2
DAGBLAÐ
„Konungsríki“
líöni* undir lok.
Allir ibúarnir á Bardsey eyju
í Cardigan-ílóa hafa ásamt »kon-
ungi« sinum, Love Pritchard,
ákveðið að yfirgefa eyna og
flytjast til meginlandsins. Var
þessi ákvörðun tekin á »ríkis-
ráðsfundi«. Konungurinn er nú
83 ára gamall og elzti maður
á eynni.
Fyrir 30 árum voru 100 íbú-
ar á Bardsey, en nú eru þeir
ekki nema 45. Atvinnuvegir
þeirra hafa verið akuryrkja og
fiskveiðar.
það eru aðeins 2 enskar míl-
ur milli eyjar og meginlands,
en bátar, sem fara í milli, verða
að fara 5 mílur, því að straum-
ar eru þar afarmiklir, og stund-
um komast eyjarbúar ekki til
lands vikum saman, ef hvast
er. Er oft svo ilt í sjóinn, að
jafnvel vélbátur konungs getur
ekki farið yfir sundið. Þessar
erfiðu samgöngur eru þess vald-
andi, að eyjarskeggjar hafa nú
ákveðið að flytjast til lands.
Grestalxeimiliö
Keykjavík.
Hafnarstræti 20.
1. fl. hótel. - Miöstöövarhitun.
— Bað. —
Kaífisalurinn opinn frá
kl. 7.te árd. — Heimabakaö
kaffibrauö og pönnukökur.
Sigfússon á Kornsá. Jón H.
Þorbergsson ritar grein er heitir:
Ræktun og þjóðmenning. Og
fleira er í hefti þessu.
2. Brotnir geislar, ljóðabók
eftir Stein Sigurðsson er samdi
leikritið Storma, sem flestir
kannast nú við. Ljóðabók þessi
er 11 arkir að stærð, og mun
það dómur margra að hún hefði
mátt vera miklu minni. Þó lýsir
öll bókin góðum manni og vel-
viljuðum, og margt er þar frem-
ur iaglega sagt, en sórlýti eru
að öllum hinum mörgu þanka-
strykum sem þar eru; hefði vel
mátt komast af án þeirra. Ann-
ars er bókin læsileg og frágang-
ur hinn bezti. Góð mynd af
höfundinum fylgir henni.
Sunnud.
22. marz.
ÍDagðíað.
1. árg.
43. tölubl.
Ritstjórn:
Afgreiöslat Lækjartorg 2.
skrifstofa J Sími 744.
Ritstjórn til viðtals kl. 1—3 síöd.
Prentsmiöjan Gutenberg hf.
Auglýsingaverö: Kr. 1.50 pr. cm.
Blaðverð: 10 aura eint.
Áskriftargjald kr. 1,50 á mánuði.
Arni Óla.
G. Kr. Guðmundsson.
NYJA BIO
Ást og æfintýr,
Ljómandi fallegur sjón-
leikur í 5 þáttum eftir
Gustav Molander
Aðalhlutverk leika:
Vera Schmitterlöv
og Nils Ahren
Sænskir ágætisleikendur.
Sýningar kl. 6, 7V2 og 9.
Börn fá aðgang hl. 6.
Bækur.
Þessar bækur hafa Dagblað-
inu verið sendar:
1. Búnaðarrit 39. árg. 1—2.
Er þetta hið fróðlegasta og
skemtilegasta rit og hefir blaðið
þegar áður gefið lesendum sín-
um smá sýnishorn þess. Fyrsta
greinin er um Jónas heit. Ei-
riksson skólastjóra á Eiðum,
önnur grein um Skeiðaáveituna.
Pá ritar Kristleifur bóndi Þor-
steinsson á Stóra-Kroppi í Borg-
arfirði mjög merkilega grein um
viðarkolagerð, eins og hún tíðkað-
ist í ungdæmi hans. Viðarkola-
gerð er nú horfin með öllu hér á
landi, og er það því hinn mesti
fengur að fá ritgerð um þessa
atvinnugrein, ritaða af jafn
glöggvum manni. Og ekki trúir
blaðið öðru, en að þeir sem
safna orðum og hugtökum ís-
lenzkrar tungu finni þar ýmislegt
sem þeir ekki vissu um áður.
— Þá er smágrein eftir Björn
Borgin.
SjáYarföll. Síðdegisháflæður kl.
4,18. Ardegisháflæður kl. 4,40 i fyrra-
máliö.
Nætnrlæknir er í nótt Daníel
Fjeldsted, Laugav. 31. Sími 1561.
NætnrYÖrðnr í Reykjavíkur Apó-
teki.
Höfnin. Snorri goði kom af veið-
um í gær með 95 tn. lifrar. Nord-
polen fór til Englands í gærkvöldi.
Clementina fór út á veiðar i nótt.
Es. Diana fer héðan vestut og
norður um land til Noregs næstk.
priöjudag.
Klrkjnhljómleika heldur Frið-
þjófur M. Jónasson kl. 9. Spilar lög
eftir frægustu tónsnillinga.
Illjómleikar á Skjaldbreið í dag
kl. 3—4‘/« og kl. 9-11.
Aðalfandur Kaupfélags Reykjavik-
ur veröur haldinn í dag í Good-
templarahúsinu kl. 5]/t siöd.
InnheimtuLStofa
Islands
Eimskipafél.húsinu 3. hæð.
Semur sérstaklega um alla
mánaðarinnheimtu fyrir versl-
anir. Tekur einnig einstaka
víxla og aðrar skuldakröfur til
innheimtu kl. 10—1 á daginn.
Óli Ásmundsson
múrari
tekur að sér allskonar múr-
verk, gerir kostnaðaráætlanir,
sem hann stendur við, sér um
allsk. húsabyggingar. Margra
ára reynsla á öllu sem bakarí-
um og bakaraotnum við kem-
ur. Útvegar allskonar bakara-
ofna uppsetta eftir pöntun.
Eiigiun veit —
fyr en reynir
hve hagkvæmt er að
versla við
Ólaf Jóhannessoo,
Spítalastíg 2.