Dagblað

Eksemplar

Dagblað - 22.03.1925, Side 4

Dagblað - 22.03.1925, Side 4
4 DAGBLAÐ Ný verslun var opnuð í gær á Laugaveg 42 (við Frakkastíg). Par fást allskonar matvörur, hreinlætisvörur, tóbak og sælgæti. Vörurnar vantaðar. Verðið lágt. F*ar fæst Kafflð þjóðfræg-a * v* tg Ilús og byggingarlóðir selur Jóuas H. Jónsson, Vonarstræti 11 B. Áhersla lögð á hagkvæm viðskifti beggja aðilja. Hljómleikar íi. Slijal<It>reid kl. 3—4x/2. (Fiðlusóló). Aðalfundur Kaupfélags Reykvíkinga verður haldinnn í Goodtemplarahúsinu sunnudaginn 22. marz og hefst kl 51/* síðd. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. Reykjavík 16. marz 1925. STJÓRNIN. I Símá~auglýsincjar. I ( Angrlýsingrarerð: Stofntaxti 75 an. ok 5 au. pr. orð. ) Peim sem auglýsa í Dagblaðinu kaup, sölu, leigu eða makaskifti og hvort sem það snertir fasteignir, liúsnæði eða atvinnu, lofar blaðið góðum stuðning. ♦ -------------------------4 ATVINNA. ♦ -------------------------♦ Drengir og stúlkur óskast til að selja Dagblaðið. Há sölulaun. Ábyggilegnr maður óskar eftir léttri atvinnu. Afgr. v. á. Duglega stúlku vantar við eldhúsverk á matsöluhúsi nú þegar. Uppl. í síma 1124. IÍAUP og SALA. ♦-----------------------------* Byssa, tvíhleypa mjög vönduð til sölu. A. v. á. Kvensöðull dálítið notaður er til sölu. A. v. á. ♦--------------------------♦ HÚSNÆÐI. ♦—.------------------------♦ 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Afgr. v. á. íbúð óskast. Afgr. v. á. 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí, helst við Bergþóru- götu. Afgr. v. á. B. P. 8. Es. „DIANA“ fer héðan vestur og norður um land til Noregs næstk. þriðjudag. Flutningur afheudist fyrir kl. 5 á mánudag. Næsta ferð Diönu verður frá Osló 14. apríl. E.s. „IVtERCXJR fer héðan til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn næst- komandi fimtudag. Framhaldsíarbréí til Kai ipmannahafnar kosta norskar kr. 300,00. Farþegar og flutningur tilkynnist sem fyrst. Nic. Bjariiason. -------------------«. FASTEIGNAKAUP. Lítið, vandað og snoturt hús verður keypt, ef góð kjör eru í boði. Afgr. v. á. Makaskifti á jörð og húsi óskast. Afgr. v. 3. Hús óskast keypt, peninga- borgun. Afgr. v. á. Skip (jakt) ca 80 tonna til sölu. Afgr. v. á. Erfðafestuland lítt- eða órækt- að óskast til kaups sanngjörnu verði gegn peningum út í hönd. Afgr. v. á. (------ M-------------------- Afgreiðsla Daghlaðslns, Læbjnrtorg' 2, sími 744.

x

Dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.