Dagblað

Tölublað

Dagblað - 03.04.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 03.04.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Harocco, franskur botnvörpung- er aldrei heflr komiö hér fyr, kom ihn í gær að fá sér vístir og vatn. liátlnn er hér i bænum einka- sonur Vilhjálms Porvaldssonar af Akfánesi, Árni aö nafni. Minnismerki. Út af hinum Sotg- lega atburði, er varð hér fyrir skemstu, hefir Tryggvi Magnússon listmálari gert minnismerki, er seljast til ágóða fyrir sjóð, er ætl- aðurver til péss, að styrkja venzla- menn peirra, er sjórinn hremmir á hverju ári. Ólafur J. Hvanndal myndamótari hefir gert myndamót að pessu minnismerki og ekkert tekið fyrir pað, og eins hefir prent- smiðjan Gutenberg gefið prentun merkjanna, og Bandalag kvenna hefir tekið að sér útsölu peirra fyrir ekki neitt. Hafa pannig fjórir aðiljar hjálpast að pvi, hver á sinn hátt, að leggja sinn skerf til pess- arar sjóðmyndunar, og hafa með pví gefið öðrum gott fordæmi. Minnismerki pessi eru hin snotr- Ustu að frágangi, og »symboI« pað, er i peim er falið, mjög smekklega valið. Er pað pvi vonandi, að pessi fyrsta útgáfa peirra seljist mjög bráðlega, svo að hægt verði að bæta við áður en langt um líður, sjóðnum til styrktar og íslending- um til fraraa. Er og vonandi, að fleiri feti í fótspor peirra, sem svo eru fórnfúsir og ósérplægnir, að stofna penna sjóð, — og hjálpi til með mörgum ráðum að efla sjóð- inh. En öil alpýða getur með hægu móti hjálpað með pví að kaupa pessi merki. Og með pví er ekki aðeins sýnd sæmileg samúð peim, er urðu fyrir sárastri sorg við mannskaöann mikla, heldur einnig sæmileg viðurkennihg peim mönn- um, er af sjálfsdáðum og ótilkvadd- ir hafa byrjað á pessari fjársöfnun. Mb. Svnnnr hætti við að fara vestur. Voru vörurnar, sem komnar voru um borð, teknar upp úr hon- um aftur. Var hann látinn hætta við vesturferðina sakir ónógs flutn- ings. Næsta áætlunarferð vestur er 19. p. m. Gnllfoss kom frá Vestfjörðum í nótt með fjölda farpega. Kom hann einnig við i Ólafsvik og á Sandi og tók par margt manna. Karlakór K. F. U. M. endurtekur samsöng sinn í Nýja] Bio í kvöld kl. 7*/4. Til stndentnfnndar hefir verið boðað i kvöld kl. 8Vn i Bíokjallar- anum, og er stjórn og pingmönn- um boðið. Tii umræðu er: Jafnað- arstefnan, og er Héðinn Valdimars- son frummælandi. Á 2/s ór sekúndn býr Eng- lendingurinn Michael J. OwenS til flösku með nýrri vél sem hann hefir fundið upp. Hann segir: Taktu fyrSt rélta slefnu í lífinu og haltu henni svo áfram þar til rétt aðferð er fengin. Gerðu það næsta á sama hátt og haltu áfram skref fyrir skref í rétta stefnu með bættri aðferð og munt þú komast að raun um að alt er óslitin fram- þróun og aldrei stigið síðasta sporið. Mnstafa Kemal forseti Tyrkja hefir nýlega gefið út yfirlýsingu þar sem hann segir að hppreist hafi verið hafin í einum stað i hinu tyrkneska riki. Skorar hann á alla góða borgara ríkis- ins, að verja heiður þess og hegna »drykkjumönnum, of- stopamönnum, ræningjum, æs- ingamönnum og þess háttar lýðcc. Lnther Bnrhank, hinn beims- kunni sjálfmeniaði ræktunar- frömuður í Californiu segir: »Nytsöm heiðarleg vinna er miklu meira virði en öll hin svonefnda skólamenning, sem of oft gerir manninn taugaveiklað- an, teprulegan og staðfestulaus- an og fær honum orðagnægð í veganesti, í stað hæfileika til að grípa og greina starfsemi og staðreynd daglega lífsins«. Sonni' járiibiniilnkángHÍiis, hélt því niður að hötn og gekk inn í afgreiðslu skipafélags þar, til þess að fá að sima. En þá fekk hann þær upplýsingar að Cortlandt hjónin væri ekki heima og þjónarnir á veitingahúsinu, þar sem þau bjuggu, gátu engar upplýsingaf gefið um það nær þau mundu koma heim. Þegar Kirk lagði heyrnartólið á sinn stað, tók hann eftir þvi, að afgreiðslumaður var að bú- ast til bfottferðar. Sneri hann sér því að honum og mælti: — Mig langar til þess að biðja yður að gera mér greiðá. — Hvaða greiði er það? — Viljið þér gera svo vel að útvega mér fúm i bezta gistihúsinu héi ? Ég á víni í Pa- nama City, en þeir eru ekki heima sem steöd- ur, og nú er áhðið og ég ókunnugur. — Hér er ekki til eitt einasta gott gistihús og svo þurfið þér enginn meðmæli. Gangið bara hiklaust inn í fyrsta gistibúsið, sem þér komið ag. þau hafa öll nóg rúm. — Ég er alveg peningalaus og hefi ekkert hteðferðis. Þekkið þér engan hér. —■ Jú, ég þekki konsúl Bandarikjanna, ég hefi verið hjá honum í viku, en hann rak mig í bufttj. Um leið og hann sagði þetta var eins ög af- greiðslumaður vaknaði að svefni. — Nú þér eruð Locke! já nú skil ég. Gjald- kerinn á Santa Cruz hefir sagt mér frá yður. Þvi miður get ég ekki hjálpað yður. *“ Ég verð að fá að sofa einhvers staðaf, mælti Kirk. Ekki get ég verið á röiti f alla nótt. — Ég skal segja yður það, góði maður, að þéf getið ekki leikið á mig, mælti afgreiðslu- maður og fór sína leið og skildi Kirk eftir. Rökkuf var að falla á. Niður hjá höfninn sá Kirk ljós í gluggum klúbbsins og langaði hánn mikið þangað. Honum kom til hugár, að einhver, sem þar væri, mundi vilja hjálpa sér, þrátt fýrir það þótt Weeks hefði spilt fyrif honum. Hélt hann því f áttina þangað, en er hann nálagaðist húsið sá hann mann ganga á undan sér og þekti þar Weeks. f*á hvarf Kirk frá þessu ráði. Póttist hann vita, að Weeks mundi hafa spilt fyrir sér eins og hægt var og að allir klúbbmennirnir mundu álíta sig svikara* Sá hann nú að ekki var um annað að gera ed biða eftir því að Cortlandt kæmi heim, og næði hann ekki i þau hjónin fyrir kvöldið, þá mundi ekki um annað að gera, en haldast við úti un» nóttina. Honum datt í hug að reýna að hittá

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.