Dagblað

Tölublað

Dagblað - 05.04.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 05.04.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 NYJA BIO Töíravald tónanna. Stórkostlega fallegur sjpnleikur í 8 þáttum, frá hinu heimsþekta félagi First National, New York. Aðalhlutverkin leika: JL>orothy Mc Kaill, James Rennie, Anders T?un<lolf (danskur leikari), Dora IVlillís Adams, o. fl. Töfravald tónanna (Livets Melodi) er ein af þeim myndum, sem hlýtur að hrífa hvern mann, sem hana sér. Enda sést það af því, að hún heíir gengið mjög lengi al- staðar þar, sem hún hefir verið sýnd, og fengið afar góðan orðstír. Fað mun flestum ógleymanleg blinda stúlkan um- komulausa, sem lendir í klóm klækjarefja — en hennar töfravald verður þeim yfirsterkara. Sýning kl. '7' og ö. Sérstök barnasýning kl. 6. Skipstrand. í fyrra mánuði strandaði hollenzka skipið Soera- karta (6926 smál.) hjá Hook í Hollandi. Þetta var í náttmyrkri, hvassviðri mikið og ' stórsjór. Tveir björgunarbátar voru send- ir á stað, en annar þeirra varö að snúa aftur. Hinn hrakti í strand, og druknuðu átta menn af honum. í*rátt fyrir þetta lagði hinn björgunarbáturinn aftur á stað, og tókst honum að bjarga skipshöfninni á Soerakarta. — Á þessum sama stað strandaði skip, sem hét Berlin, fyrir 18 árum, og fórust þar 128 menn. mín? Nú er það ekki lengur tízka, að gefa lepp úr hári sinu td trygða- merkis, og pú veizt, að maður verður altaf að fylgja tizkunni. Ekki bið ég pig pó, að draga hár úr hala þínum, en láttu draga úr pér tönn, eina af hinum fannhvítu og fallegu tónnum pinum. Þá veit ég að pú ant mér, pví að hvorki mundir pú fórna tönninni, ef svo væri ekki, né Ieggja á þig þær Evupyndingar, sem því fylgja, að láta draga úr sér tönn, ef svo væri ekki. Og þá þykir mér miklu vænna um þig á eftir, pegar ég veit, að þú hefir lagt svo mikið á pig min vegna. Og tönnin þin skai mér veröa sá dýrgripur, er mest sé metinn af öllu því, sem ég á. Ég skal láta grópa hana í gull og hengja við úrfestina mína, svo að allir sjái, að það er hinn mesti kjörgripur, sem ég á. Þá þarft ekki að hræðast þessa tízku. Pegar þú hefir látið draga úr þér allar fallegu tennurnar þín- ar, geturðu lengið aðrar enn fallegri í staöinn. f*að er fínt, og það er Sonnr járnbrnnt.akángsins. — Þú hefir lent í »crops«, raælti Kirk. — »Crops«? Hvað er það? — Veiztu ekki hvað »ctops« ei? Ég á við það hvort þú hafir lent í spilum? — Nei, herra minn! Ég nota peninga mína í gróðrabrall. — Svo-o? — Seinast þá er dregið var i happdrættinu, hafði ég nær unnið hæsta vinninginn. Ég átti öll númerin, en vantaði aðeins þrjú! — Af happdrættisseðlunum? — Átta — ég átti átta tromp á hendinni! En ekki er mark að draumum, herra minn! — Jú, svo er sagt. En nú finst mér að líkt sé ástatt um okkur í kvöld. Ég á hvergi höfði mínu að að halla heldur. — t*ér gerið að gamni yðar. — Nei, alls ekki. Ég er alveg félaus. — Ó, segið mér nú satt, herra minn. — Ég segi þér alveg satt. Ég hefi orðið fyrir vonbrigðum alveg eins og þú. — Hvaða vitleysa er nú þetta! Ég get ekki ahnað en hlegið að yður? — Hvað segið þér? —- Ég hlæ bara að yður, endurtók Sverting- Sem betur fer þá er ekki annað að sjá en þér sé ríkur maður. — Sleppum því. Hvað heitir þú? — H’ Allan. — Hallan? — Nei, herra minn. Ég heiti h’ Allan. — Er það skírnarnafn eða ættarnafn? — Hvort tveggja, herra minn — h’ Allan h’ Allan, heiti ég. — Ekki getur þú verið Skoti, hr. ÁHan; þú ert ait of dökkleitur til þess, mælti Kirk. En svo að við tölum nú í alvöru: geturðu sagt mér hvort víð getum fundið einhverja hjálpar- hellu. — Hjálparhellu? ái Svertinginn eftir og gapti af undrun. — Já, ég á við það hvort við getum fengiö okkur kvöldverð. Geturðu ekki vísað mér á einhvern banangarð eða brauðávaxtabúð? Ég er að drepast úr hungri! Hér þroskast hinar beztu kókoshnetur í heimi — þær kosta aðeins 5 cent, vaxa af sjálfsdaðum og eru hvorki orm- étnar né lúsugar. Maður þarf ekki annað en sitja kyr og þá hrynja þær niður i fang manns. Geturðu ekki vísað mér á eitthvert slíkt tré, þar sem við getum setið og beðið þess að fá slíka skæðadrífu yfir okkur? — Ég skal segja yður það, herra, mælti Allan og var hinn alvarlegasti, að kókoshnet- nrnar eru óætar þegar þær falla af trjánum. Þá er mjólkin í þeim olíublandin.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.