Dagblað

Tölublað

Dagblað - 12.04.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 12.04.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Húsmæðurl Haflð hngfast, að Sanitas saftin er bezt og drýgst. Munið því ætíð eftir að biðja um saft frá Sanitas. Brjóstsykurgerö Magnúsar Th. S. Blöndahls framleiðir brjóstsykur af beztu gerð. Biðjið þvi ætíð um Blöndahls brjóstsykur. Irlann er hollastur og bragöbeztur. HffljWhllp Kaldá selur: Appollinaris — ss*íti*ón — Allskonar g-osdi-ylciíi og hina óviöjaínan- legu saft. — Munið Kaldá Reykjavíkur Nýmjólk Undanrenna Áfir Rjómi Skyr Smjör Okkar vörur eru beztar. Laufásvegi 34 — 8ími 725. Efnalaug- Reykjavíkur. Kemísk fatahreinsun og litnn. Laugayeg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalang. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óbreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. ílykur þægindi. Sparar fé. Sútunarvinnustoía ®ergs Einargsonar, Vatnsstíg 7, — landsins stærsta og bezta sútunarvinnustofa — hefir til sölu fl. ísl. loðskinn. Líka kálfsklnn og sanðskinn til söðlasmíða o. fl. Tekur til sútunar allskonar skinn. Bezt vinim! Lægst verð! G-amU Nói! Gamli Nói! Býr til beztan brjóstsykur, karamellur og saftir. ^úögötu 5. Ními 444. að íslenzkt framtak og hugvit fái að þroskast á ýmsa lund. Fer þá bezt á því, að hrá- efnin séu islenzk, þótt ekki þurfi það að vera beint skilyrði fyrir því að iðnaðurinn þrífist. Svo er um margar iðngreinar, að þær blessast, enda þótt efn- in sé aðflutt. Má þar til nefna: brauðgerö, smjörlíkisgerð, sápu- gerð og brjóstsykurgerð. Aldin- safagerð og ölgerð mætti einnig nefna í þessu sambandi, enda þótt fyrirferðarmesta efnið sé innlent (vatnið). Við landbúnaðinn styðst ull- ariðnaður, seyðing á kjöti og mjólk í tilluktar dósir, skinna- sútun, bjúgna- • og ostagerð, garnahreinsun o. fl. Við sjávar- útveginn er bundin framleiðsla á síldarolíu, síldar- og fiskmjöli, lýsisbræðsla, umbúnaður fisk- afurða í tilluktum ílátum, neta- og færagerð o. fl. Ur skauti nátt- úrunnar fæst sandur og möl til holsteinagerðar og — áburðar- efnin liggja í loftinu og biðu eftir því að þau sé leyst úr læð- ingi og flýtt fyrir hinni gagn- legu hringrás þeirra gegnum ís- lenskan jarðveg. Húsagerð og

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.