Dagblað

Tölublað

Dagblað - 22.04.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 22.04.1925, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐ Ljóð og draumar Halldórs Bjarnasonar, frá Litln-Gröf, er vel valin snmar- og fermingargjöf. Fæst í Bókaverzl. »Emaus« og hjá útg. H. Kr. Vilhjálmssyni, Gutenberg. lögunum 1918 fól ísland Dan- mörk að fara með umboð sitt út á við um vist áraskeið. Þetta viíl nú Bjarni Jónsson, sem er einn af helztu forkólfum Sjálf- stæðismanna, fá afnumið«. Parna kemur enn sem oftar fram misskilningur hjá frændum vorum Dönum, því eigi var fyr- irspurninni beint að þeim, held- ur að stjórn íslands, enda hefir ekki heyrst hnjótað neitt í Dani fyrir það hvernig þeir hafi upp- fylt skyldur sínar samkvæmt sambandslögunum um meðferð íslenzkra mála hjá öðrum þjóð- um. En hitt er vitanlegt, að ræðismenn þeirra í öðrum lönd- um, brestur þá þekkingu, er þeir þyrftu að hafa, til þess að geta unnið íslandi jafn mikið gagn og islenskir sendimenn mundu hafa getað gert. Hefir enginn áfelst þá fyrir það, en í þess stað hefir Alþingi nú á- kveðið að gera út íslenzkan erindreka til Spánar og Ítalíu og er það ekki gert til þess að bekkjast við Dani, heldur er oft- ast sjálfs höndin hollust og hver sínum hnútum kunnugastur. Póstraálin. 1 »Dimmalætting« er nýlega grein þar sem minst er á ís- lenzka póstmenn og segir þar meðal annars svo: »Mín reynsla er sú, að islenzkir póstmenn standi erlendum stéttarbræðrum sínum ekki að baki um kurteisi og áreiðanleik. Þegar mörg hundruð bréf til færeyskra fiski- manna hafa safnast saman á pósthúsunum, hafa móttakendur þó jafnan getað fengið þau, er þeir vitjuðu þeirra. Jafnvel á Skálum á Langanesi, þar sem ekki er neitt pósthús, heldur að- eins bréfhirðing, hafa allir sjó- menn fengið bréf sín með skil- um«. Þing'tíðindi. Efri deild. í gær var þar aðeins eitt mál á dagskrá, till. til þál. um skip- un milliþinganefndar til að íhuga sveitarstjórnar-, bæjarstjórnar- og fátækralöggjöf landsins. Till. þessi var komin frá allsherjarn. Nd. upphafiega og þótti henni sjálfsagt að skipa slika nefnd þar sem á þinginu eru nú ýms frv. um breytingar á löggjöf þeirri er hér um ræðir, sérstak- lega á bæjarstjórnarlöggjöf, um bygðaleyfi og dvalarrétt og um hvað teljast skuli sveitarstyrk- ur o. fl. Urðu langar umræður um mál þetta og kendi í þeim margra grasa. Jafnvel er sagt að þing- menn í Ed. hafi haldið svar- ræður til þingmanna í Nd. Að lokum félst deildin þó á það, að of umfangsmikið mundi að skipa milliþinganefnd, heldur vísaði hún málinu til stjórnar- innar. Borgin. Sjávarföll. Síödegisháílæður eru í dag kl. 5,18. Árdegisháflæður kl. 5,25 í fyrramáliö. Ntetnrlæknir er í nótt Gunnlaugur Einarsson, Stýrimannastíg 7. Sími 1693. NætnrTÖrðnr er í Reykjavikur Apóteki. BarnaTÍnir hér í bæ hafa að und- anförnu haft fjársöfnun handa börn- um á sumardaginn fyrsta, og svo veröur enn. Er vonandi aö sem flestir leggi þá fram einhvern skerf, því að kornið fyllir mælirinn. Og enginn þarf aö efast um, að fé því sem inn kemur, veröi vel variö. Gnlifoss fór frá Kaupmannahöfn í gær og Botnia frá Leith, en Lagar- foss fer frá Hull í dag. Feningar: Sterl. pd.............. 26,90 Danskar kr............ 102,99 Norskar kr............. 91,97 Sænskar kr............ 151,69 Dollar kr............... 5,63 Skátapróf var haldiö fyrir skemstu. Kom þar í ljós, aö sjö stúlkur, er V)ag6lað. {Arni Óla. G. Kr. Guömundsson. Afgreiðslal Lækjartorg 2. skrifstofa J Sími 744. Ritstjórn til viðtals kl. 1—3 síöd. Prentsmiðjan Gutenberg hf. Auglýsingaverö: Kr. 1.50 pr. cm. Blaðverð: 10 aura eint. Áskriftargjald kr. 1,50 á mánuöi. að laununi. Sjónleikur í 6 þáttum, leikinn af hinum fræga japanska leikara Sessue Hayakawa, framúrskarandi vel leikinn og spennandi. Sameining Suður- Jótlands og l>an- merknr. Tekin þegar konungur vor hélt innreið sína í Suður- Jótland. Skemtileg og fróðleg mynd. Sýning kl. 9. Höddin úr turninum. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur Norma Talmadge. Pessi ljómandi fallega mynd var sýnd í Nýja Bíó, og þótti sérlega góð; margir hafa óskað eftir að hún væri sýnd aftur; verður hún nú sýnd í kvöld kl. 6, tíl ágóða fyrir Barnauppeldis- sjóð Thorvaldsensfélagsins. Er það því tvöföld ánægja, að styrkja sjóðinn og sjá reglulega góða mynd. gengu undir prófið, kunnu Njáls sögu reiprennandi spjaldanna á milli. — Á siðari árum hefir hnign- aö mjög lestri íslenzkra fornsagna í kaupstöðum, og hafa margir mentamenn verið áhyggjufullir út af þvi, en ekki kunnað ráö til aö bæta úr. En svo kemur Skátafélag- NYJA BIO Lma I

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.