Dagblað

Tölublað

Dagblað - 02.05.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 02.05.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Yerð aðeins kr. 130. Fyrirliggj audi Z Mikið úrval af eldavélixm, emailleruðum og svörtum, olnum og steyptum ofnrörum. Verðið hverg-i lægra. Helgi Magnússon & Oo. Góð stúlka óskast í vist sem fyrst. Gott kaup. A. v. á. Góð stúlka óskast í vist. Gott kaup. Uppl. á Bjargarstíg 16. Hörmuleg sjón. Dagblaðið hefir áður vakið máls á kattaplágunni hér í bæ og hve óviðeigandi það er fyrir mentaða þjóð, að láta slíkt við- gangast í höfuðborg ríkisins, að þar sé viltir kettir í tuga og jafnvel hundraðatali. Þessar vesalings skepnur geta ekki átt sjö daganna sæla og ljóst dæmi þess gaf að líta í fyrrradag niðri í Vallarstræti. þar hímdi köttur úti á götunni og var auðsýni- lega kominn að dauða. Var hann svo horaður að hann gat tæp- lega staðið og blindur sýndist hann á báðum augum; rann úr graftarvilsa svo að viðbjóður var að horfa á. Þeir, sem fyrstir tóku eftir þessu kvikindi, munu hafa til- kynt það Dýravendunarfélaginu, en það vildi ekkert skifta sér af því. Var þá náð í mann sem átti riffil og var kettinum stytt- ur aldur. Mun ekki geta verið líkt á- statt um fleiri villiketti hér í bænum, að'það væri gustukaverk að stjdta þeim aldur? Væri það þarfara verk af Dýravendunar- félaginu, að beitast fyrir því, heldur en leggja fuglana hans Ólafs í einelti. GUItOlíSTlfHPIiAR ÚTVEGA allsk. Handstimpla, Dyra- nafnspjöid úrpostulíni oglátúni, Signet, Brennimerki, Tölusetningarvélar, Eiginhandarnafnstimpla, Bréfhausa og nöfn á umslög, Pokastimpla, Kvittanastimpla, Stimpilpúða og Blek, Merkiblek, Mcrkiplötur o. fl. YALE-Hurðarlása YALE-Hurðarlokara. Pantanir afgreiddar með stuttum fyrirvara og mikilli nákvæmni. HJÖRTUR HANSSON, Kolasund 1 (Aðalumboðsmaður á íslandi fyrir John R. Hanson’s Stempelfabrik, Kbh.) ■ Mjólkurbrúsar 1—30 lítra Mjólkurfötur, Blikkbrúsar. Járnvörudeild Jes Zimsen. Hljómleikar. Priðjudaginn 5 maí halda þeir Otto Stöterau og Pórhallur Arnason Piaao ViolonceU liljóirileilía í Nýja JBio Isl. 7^. Meðal annars verða á leikskránni lög eftir: Handel, Max liruoh, Chopin og Liszt. Útsala byrjaði í gær, 1. maí. Að eixi£» nokkra daga. H. P. Duus, A-deild.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.