Dagblað

Tölublað

Dagblað - 19.05.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 19.05.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Ef þið viljið kaupa ykkur gott á fæturna, þá kaupið Goodrich Gúmmískófatnað, sem 10 ára reynsla hefir sannað, að er sá lang- sterkasti. Hann fæst í eftirtöldum verslunum: Veiðarfæraversl. „Liyerpool“, Veiðarfæraversl. „Geysir“, 0. Ellingsen, Hafnarstræti, B. Stefánsson, Langaveg 22, 0. Thorsteinsson, Herkastalannm. Ávalt fyrirliggjandi í heildsölu hjá einkaumboðsmanni verk- smiðjunnar .l(»ArrA> ÞOKSTEIVSSYNI Vatnsstíg 3. Símar; 464 & 864. verk hans, sem enn eru í brot- hættu gipsi. Væri vel til fallið, að þeir, sem vildu hugsa til Einars og listaverka hans ár- lega, skrifuðu sig fyrir föstu ár- gjaldi eða æfitillagi, er þeir sendu gjaldkera nefndarinnar, herra söðlasmið Samúel ólafs- syni, Langaveg 53 B. Eins mættu þeir gera, sem hugsuðu einhvern tima til Einars Jóns- sonar og listaverka hans. í*au eru nú til sýnis í Hnitbjörgum tvisvar í viku, og gætu þeir, sem þar koma og hrifnir verða af einhverju listaverki Einars, sem enn er ekki komið í eir, bezt lýst aðdáun sinni með því að leggja eitthvað í »guðskistuna«, bauka einn eða tvo, sem gjald- keri mun koma fyrir á hagan- legum stað í safninu. Mun skerf- ur ekkjunnar þar ekki síður metinn enn atbeini ríka manns- ins. Og þess ættu menn jafnan að vera minnugir, að margt smátt gerir eitt stórt, ekki síst þar sem um stórfeld listaverk er að ræða. Alt það fé, sem inn kann að koma, er jafnóðum lagt í bankabók og geymist þar, þangað til því verður ráðstafað, en skilagrein gerð einu sinni á ári. Reykjavík, 11. maí 1925. Fyrir hönd nefndarinnar. Ágúsi H. Bjarnason. (Önnur blöð eru vinsamlegast beðin um að birta þessa skila- grein). Fastar ferðir •U8tur um sýslur verða þannig hér eftir: Á mánudögum, þriðjudögum, fimtudögnm og föstudögum að Ölfusá, Pjórsá. -Ælg-issíöu, Garðsauka og F’ljótshliö. — i. mánudögum, miðvihudögum og laugardögum að ÖJfusá, Hfisatöttirrxi og Sa.xicllsel£ja.rkoti, og til baka daginn eftir frá endastöðvunnm. Á mánudögum og föstudögum að Borg í Grímsnesi, Brúará og Torfastööum. Frá Torfastööum kl. 4 sama dag. Burtfarartími frá Reykjavfk í allar þessar ferðir er kl. 10 árdegis. Sömuleiðis er flutningur tekinn á alla staðina fyrir sanngjarnt verð, eins og allir þekkja, er skift hafa. Síonar 1316 og 805. Lsökjartorg 3. Zophonías. M.b. „Skaftfelling-ur” hleður til Eyrarbakka í dag, þriðjudaginn 19. þ. m. Flutningur afhendist sem fyrst. Nic. Bjarnason. Hús og byggingarlóðir selur Jónas JEl. Jónsson, Vonarstræti 11 B. Áhersla lögð á hagkvæm viðskifti beggja aðilja.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.