Dagblað

Tölublað

Dagblað - 23.05.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 23.05.1925, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐ 9. Um tilbúmn áburð. 10. Um breyting á lögum nr. 76, 28. nóv. 1919, um breyting á yfirsetukvennalögum nr. 14, 22. okt. 1912. 11. Um breyting á lögum nr. 36, 4. júní 1924, um bæjargjöld I Reykjavik. 12. Um málamiðlun og gerð- ardóm í kaupgjaldsþrætum. 13. Um viðauka við og breyt- ingu á fátækralögum 10. nóv. 1925. 14. Um viðauka við lög nr. 34, 3. nóv. 1915, um dýra- verndum. 15. Um ungmennafræðslu. 16. Um breyting á lögum nr. 32, 27. júní 1921, um slysa- trygging sjómanna. 17. Um breyting á lögum nr. 32, 16. des. 1885, um selaskot á Breiðafirði. 18. Um kynbætur besta. 19. Um mælitæki og vogar- áhöld. 20. Um sölu á kirkjujörðinni Fjósum í Laxárdalshreppi, utan verslunarlóðar. 21. Um breyting á lögum nr. 40, 20. júni 1923, um skemtana- skatt og þjóðleikhús. 22. Um veiting ríkisborgara- réttar. 23. Um íslenzkt ríkishapp- drætti. 24. Um húsaleigu í Reykjavík. 25. Um breyting á lögum nr. 21, 4. júni 1924. (Sauðfjárbað- anir). • 26. Um breyting á lögum nr. 58, 28. nóv. 1919. (Bæjarstjórn á Siglufirði). 27. Um húsmæðraskóla á Staðarfelli. 28. Um byggingar- og land- námssjóð. 29. Um skatt af lóðum og húsum i Siglufjarðarkaupstað. Pingsál.till. ekki útræddar. 1. Um einkasölu ríkisins á steinoliu. 2. Um strandferðir. I'orlelfnr Þorlelfsson ljósmyndari opnar í dag nýja verslun í Austur- stræti 12 (gengið inn frá Vallar- stræti) Verða par seld öll ljós- myndatæki fyrir amatöra og tekur einnig myndir til framköllunan og kopieringar. Borgin. SJáTarföll. Síðdegisháflæður er kl. 5,55 i dag. Árdegisháflæður kl. 6,15 i fyrramálið. Mæturlæknir i nótt er Ólafur Gunnarsson Laugaveg 16. Sími 272. Nætnnrörður í Reykjavíkur Apóteki. Skerpla (eggtið eða stekktið) byrj- ar í dag. Tíðarfar. Hili var um alt land i morgun 4—10 stig, nema á Grim- stöðum 0. Heitast í ísafirði, eða sami hiti par og i Kaupmannahöfn. Suðlæg og austlæg átt allsstaðar og hægt veður. Mikið regn í Grindavík, dálítil snjókoma í Hornafirði, poka í Vestmannaeyjum og Stykkishóimi, regn á Hólsfjölium og Raufarhöfn. Loftvog stöðug eða stígandi allsstað- ar. — Spáð er suðlægri átt, poku á Suður og Austurlandi en bjart- viðri á Norður og Vesturlandi. Messur á morgun. Dómkirkjan kl. 11 Baldur Andrésson cand. theol. prédikar. Fríkirkjan kl. 2 séra Árni Sigurðs- son og kl. 5 séra HaraJdur Níelsson. Landakotskirkja. Kl. 9 f. b. há- messa og kl. 6 e. h. guðspjónusta með prédikun. í Hafnarfjarðarkirkju fer fram ferming á morgun kl. 1. Júlíus Björnsson rafmagnsfræð- ingur hefir flutt raftækjaverslun sina úr Hafnarstræti 15 í Eimskipa- félagshúsið, par sem bókaverslun Egils Guttormssonar var síðast. Hljómleikar peirra Otto Stöterau og ’Fórhalls Árnasonar verða í Bárubúð í kvöld og byrja kl. 8‘/«. Dagblaðið vill hvetja alla músik- vini til að sækja pá og fullyrðir að peim krónum sé vel varið sem til pess fara. — Aðgöngumiðar eru seldir i bókaverslunum Ársæls Árnasonar og Sigfúsar Eymunds- sonar og við innganginn. Hæstaréttardómur er nýiega fall- inn i máli sem valdstjórnin höfð- aði gegn Þórði Thoroddsen lækni, sem kærður hafði verið fyrir brot á reglugerð frá 7. ág. 1922 um sölu áfengis til lækninga. Fleiri læknar höfðu verið kæröir fyrir samskon- ar brot og biðu pvi úrslita pessa máls með ópreyju. P. J. Thorodd- sen hafði verið sýknaður í undir- rétti og staðfesti Hæstiréttur pann dóm, með pví aö reglugerðin sem brotin, var hefði »eigi við lög að styðjasU. — Apríl kom af veiðum i gær með 100 tn. lifrar. ÍÞacjðlað. Arni Óla. Ritstjórn: g. Kr. Guðmundsson. * Afgreiðsla Lækjartorg 2. skrifstofa Simi 744. Ritstjórn til viðtals kl. 1—3 síðd. Prentsmiðjan Gutenberg hf. Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. Blaðverð: 10 aura eint. Áskriftargjald kr. 1,50 á mánuöi. Jackie Coogan í gæfuleit. Sjónleikur í 6 þáttum, leikinn af hinum alþekta ágæta Jackei Coogan, sem aldrei heflr brugðist neinum af sinum áhorfend- um, með að veita þeim góða skemtun, og hann hefir lofað að gera það eins í mynd þessari, með því að sýna, hvernig dreng- ir eiga að bjargast upp á eigin spýtur. Sýning kl. 9. V.b. Haraldnr hefir verið Ieigður til landhelgisgæzlu fyrir Vestur- landi i sumar og fór hann héðan í fyrradag. Skipstjóri verður Eirikur Kristófersson. Vardskipið tór kom hingað í gær með pýzkan botnvörpung sem hann tók i landhelgi. Máliö var ekki út- kljáð er blaðið fór í pressuna. Island fer héðan kl. 12 i nótt áleiðis til Kaupmannahafnar. ME88Íð4í. Hafnarfjarðarvegurinn var ný- lega gerður að umtalsefni í Dag- blaðinu. Var þar vikið að hve mikil þörf er á góðum vegi milli Hafnarfjarðar og Reykja- vikur og jafnframt drepið á hversu vegurinn er slæmur yfir- ferðar og óviðunandi vegna illr- ar gerðar og slæmrar aðstöðu. Einnig var þar bent á leið til heppilegrar úrlausnar þessa máls, en þaö er að gera breiðan og

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.