Dagblað

Tölublað

Dagblað - 04.06.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 04.06.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Lifrarafli reykvíkskra botnvörpunga. Veiöitími Feröir Tunnur 7i-27* Ari . . . . . . ... 10 746 6/l-24/s Menja . . . ... . . . 11 746 l5/i—28/s Snorri goði ... ... ... ... ... 8 724 8/2—2B/S Skallagrímur ... ... ... 10 1040 S/l —27í Þórólfur ... • . • ... 9 804 10/i_2«/5 Egill Skallagrímsson ... ... 11 974 9/i-28/s Otur . . . 9 641 10A—21A Gulltoppur . .. ... ... 11 846 8/S-25/s Glaður . . . . . . 8 661 10/1—28/B Baldur ... • •• 12 982 2/i—20/s Hilmir ... ... ... 10 544 8/l 8°/S Tryggvi gamli 11 899 “/*—“/» Jón Forseti 8 410 8/l 20/6 Njörður ... 10 596 Apríl 9 689 S/l—25/s Draupnir 10 649 ”/l —»8/s Skúli fógeti ... ... 9 610 7i-27s Maí ... 11 905 10/l-28/s Ása ... 12 991’ 16/2-29/5 Belgaum 8 691 7/l^2S/s Gylfi 12 1003 7i—27s Austri 9 649 s/i—29/s Geir ... ... 10 681 1S/l-2‘/s Kári Sölmundarson . . . ... • • • 10 804 ”h—80/i Grímur Kamban ... . • . • • • 5 336 13/l-28/l Royndin • •• • . • 6 439 19/8-29/s íslendingur . . . ... ... 8 79 7i—28/b Arinbjörn hersir ... ... ... . . . 9 594 *•/!_*»/, Karlsefni . . . ... • • • 9 703 5/s—29A Hafsteinn • • • • . • ... 6 468 12/s— 5/s Hávarður ísfirðingur ... . . . • • • 5 436 29/3—8% Clementine • • • • • • • • • • • . ... 3 313 10/i-2% Island ... • • • ... • . • ... 2 128 Þess ber að gæta, að vestfirzku botnvörpungarnir fóru vestur til veiða og lögðu afla sinn þar á land áður en vertíð var lokið. Einmg ber þess að geta, að margir botnvörpungar mistu í vetur margar tunnur fyrir borð, og eru þær eigi taldar með í þessari skýrslu. GnfaþvottaMs — Vesturgötu 20. Afgreiðslan opin alla virka daga frá kl. 8 f. h. til kl. 6 e. h. Sími 1401. Aðalfundur Slippfélagsíns í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 20. júní þessa árs, klukk- an 5 eftir miðdag í samkomusal Verslunarráðs ís- lands — (Eimskipafélagshúsinu.) Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Reykjavík, 3 júní 1925. Stjórnin. Nýkomið: Bankabygg, Baunir, x/i «S<: V», Bygg. Hafrar, Haframjöl, Hænsnafóður, »Kraft«, Hveiti, Rúgmjöl, Rúgur, Kartöflumjöl, Kartöflur, danskar. Cacao, Chocolade, Export, L. Dr, Kaffi, Eldspýtur, Maccaroni, Marmelade, Mjólk, »Dancow«, Ostar, Pylsur, Rúsínur, Sveskjur, Epli, þurkuð, Aprikosur, Gráfíkjur, Sykur, höggvinn, do. steyttur, do. toppasykur, do. kandís, do. púðursykur, do. flórsykur. Hf. Carl Hoepfner. Símar 21 & 821. Aukanidurjöfnun. Skrá yfir aukaniðurjöfnun á útsvörum, sem fram fór 23. f. m., liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjald- kera til 15. þ. m., að þeim degi meðtöldum. Kærur sé komnar til niðqrjöfnunarnefndar á Lauf- ásveg 25, eigi síðar en 29. þ. m. Borgarstjórinn í Rvík 3/e ’25. ■4. Ximsen. Vegna íjarveru verður lækningastofa min lokuð föstudag, laugardag og sunnu- dag. Að öðru leyti gegnir bæj- arlæknir störfum mínum. Guðm. Guðfinnsion.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.