Dagblað

Tölublað

Dagblað - 19.06.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 19.06.1925, Blaðsíða 3
DAGB LAÐ 3 VagSlaðió “■£ endnr ókeypis til mán- aðamóta. Athugið það! Gtrindavíkurbíllinn. Af- greiðslan er flutt á Laugaveg . 45, til Þórðar frá Hjalla. i. iðusýningnnni á Brúarlandi í Mosfellssveit er sýndur heimilisiðn- aður frá 28 heimilum. Lyfjabúð seld. C. Pedersen lyfsali á Eyrarbakka heflr selt lyfjabúð sína dönskum lyfjafræðingi og mun hann bráðlega taka við henni. Iiotnvörpnskipin. Otur kom af veiðum í gær með 78 tunnur lifrar. í morgun komu Maí með 17 tn., Menja með 62 tn. og Njörður með 92 tunnur lifrar. Skcmtun f Þrastaskógi. Kvenfélag Grimsnesinga efnir til skemtunar í Prastaskógi hinn 28. þ. mán. Prasta- skógur er eign Ungmennafélaganna,, geflnn þeim af Tryggva heitnum Gunnarssyni, bankastjóra. Er það annálaður staður fyrir fegurð. 19. júní Liaudsspítalasjóðsdagurinn. Kl. 372 safnast fólk saman í Barnaskólagarðinum og haldið þaðan niður á Austurvöll. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar. Ræða af svölum Alþingishússins. Þaðan haldið út á Arnarhólstún. Kl. 5. Ræða og margt annað til skemtunar þar, eins og sjá má á skemtiskránni er seld verður á götunum — veitingar, danz 0. fl. — Aðgöngumiðar verða seldir á götunum og kosta 1 krónu fyrir fullorna og 25 aura fyrir börn. Kl. 5. Hlntavelta í Bárnnni. Margir ágætir munir. Komið og freistið gæfunnar. Inngangur 50 aura. — Drátturinn 50 aur. KI. 5. Barnasýning í Nýja Bio. — Aðgöngumiðar seldir á staðn- um kl. 4—5 og kosta 50 aura. Kl. 6. Myndasýning í Gamla Bio. Afar skemtileg mynd. Kl. 7. Skeratnn í Nýja Bio. Einsöngur: frk. Ingibjörg Benedikts- dóttir, frú Ásta Einarson aðstoðar. Samspil: Eymundur Einarsson (fiðla) og hr. Markús Kristjásson (piano). — Guðm. Hannesson prófessor flytur erindi um Landsspítalann og sýnir myndir af honum, og af Landsspítala Færeyinga. Kl. 8x/a Skemtnn í Iðnó. Barnasjónleikur — upplestur — barna- danz. — Aðgöngumiðar seldir á staðnum kl. 1—4 og við innganginn og kosta 2 krónur. 19. júní-merkin ogr skemtisbrá rerður seld á götunum. Danz á Arnarhólstúni eítir kl. 91/2 — Kiúörasveitin leikur undir. Pramkvæmdanefndin. Soimr járnbrnntakóngsins. Hún leit feimnislega undan. — Þetta er aðeins sundpollur okkar. Hér hefir engin skógardis verið síðan ég var lítil telpa. En þær voru margar hér einu sinni. Því verður ekki með orðum lýst hvað honum þótti enskuframburður hennar yndislegur. Hún talaði málið óbjagað og með réttum áherslum, en hikandi og hægt vegna þess að hún var því óvön. — Hafið þér nokkru sinni séð skógardisinar? — Ne-ei, ég kom of seint altaf. En þær eru til. Hann kinkaði kolli. — Það vita allir. Henni þótti nóg um hvað hann horfði áfergjulega á hana. Benti hún því á stíg nokk- urn og mælti: — Ressi stígur liggur niður á þjóðbrautina, ef þér ætlið að komast þangað. En hann var nú ekki á því að yfirgefa hana svona undir eins. — En orkidean yðar? Má ég ekki fara og ná í hana? — Jú, það þætti mér vænt um. Ég hefi nú beðið þess í tvö ár, að hún bæri blóm. En ég skyldi hafa náð henni þótt þér hefðuð ekki komið. — Ungar stúlkur eiga ekki að klífa í tré, mælti hann alvarlega. t*ær rífa kjóla sína á þvf. — Það er engin hætta á því að ég rifi þennan kjól, mælti hún. Honum varð nú litið á það hvernig hún var klædd og sá þá, að hún var í látlausum bóm- ullarkjól, sem var hneptur upp i háls. Honum fanst kjóllinn altof auðvirðilegur handa henni, en þó gak hann ekki annað en viðurkent að hann fór henni mætavel. Hann gekk nú að trénu, en sneri við aftur. — Heitið mér því að hverfa ekki á meðan ég næ i blómið, og eigi megið þér heldur breyta yður í íkorna eða fugl eða neitt þess- háttar. — t*ér eruð einkennilegur maður! — Ætlið þér að heita mér þessu? — Já, já! — Eigið þér heima hér í nápenninu? — Auðvitað. — Hvers vegna viljið þér ná í þessa orkide? — Ég ætla að fara með hana heim. I stað þess að klífa nú upp í tréð, hallaði hann sér upp að stofni þess. — Það er einkennilegt að við skyldum hitt- ast hér, mælti hann. Finst yður ekki svo? Ég á við það að það var gaman að ég skyldi rek- ast á yður hérna — það er ekki nema ein stúlka til í heiminum eins og þér og ekki nema einn maður eins og ég — hm — og heimurinn

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.