Dagblað

Tölublað

Dagblað - 26.06.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 26.06.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Pegar ullin selst ekki utanlands, þá kaupum vlö Iiana fyrlr liátt verö. — Efllö innlennan iðnaö! — Raupið dúka í föt yöar lijá Klv* Alafoss. — Hvergi betri vara. — Hvergi ódýrari vara. lAomið í dag í Sími 404. Hafnarstr. 17. B. 1 >. S. S.s. LYRA fer béran fimtudaginn 2. júlí kl. 6 síödegis, til Bergen. Framhaldsfarbréf eru seld til ýmsra hafna í Fvrópu. -i- Til Ka upmannahafnav kosta frain- haldsfarbróf norskar kr. 225,00 og til Stop.khnlm norskar kr. 210,00 Mjög lientug ferö til framhaldsflutnings á fiskí. Skip fara frá ESergen til Norðuespánap 7. júlí og tii Lissabojtr, Opofto, Suðurspánar og Mavselile, io júií. Flutningur og farþegar tilkynnist sem fyrst. I>ie. Bjarnason. Lögtak. Eftír kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur verða öll ógoldin eríðaíestug-jöld, sem greiðast áttu 1. október og 31. desember fyrra ár, og öll ógoldin lasteig-nagjöld (þ, e. lóðagjald, húsagjald og vatnsskattur), sem greið- ast áttu 2. janúar þ. á., ásamt dráttarvöxtum frá gjald- daga samkvæmt lögum nr. 36, 4 júní 1924; og enn- fremur ógoldinn fyrri liloti útsvara 1925, sem féll í gjalddaga 1. maí síðastliðinn, tekin lögtaki á kostnað gjaldanda að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 25. júní 1925. JTóli. Jóhannesson. *Dageiaóié <V4- endur ókeypis til mán- aðamóta. Athugið það! „Vöm í pðlastsmálinii. Íhaldsstjórniu gegn Brynjólfi Bjarnasyni«. Fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins og hjá bóksölum. Óiírar firir. Bollapör, postulín frá 0,65. — Diskar frá 0,50. — Könnur frá 0,65. — Munnhörpur frá 0,25. — Speglar frá 0,25. — Dúkkur frá 0,45. Dömuveski frá 2,i90. Úrfest- ar 0,75. — Rakvélar 2,75 — Rak- vélablöð 0,20. — Manchetthnapp- ar 0,75. — Hárgreiður 0,85. — Höfuðkambar 0,50. — Rafmagns- straujárn 10,00. E. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Sími 915. cfflálníngarvörur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolía, Þurkefni, Japanlakk. Löguð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Ili. Iliti & Ljós. Stúlka óskast til inniverka á stórn heimili nálægt Reykjavik. A. v. á.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.