Dagblað

Issue

Dagblað - 11.07.1925, Page 4

Dagblað - 11.07.1925, Page 4
4 DAGBLAÐ Þeg-ar ullin selst ekki utanlands, þá kaupum við hana fyrir hátt verð. — Efltð ínulendau iðnað! — KLaupið dúka i föt yöar hjá Rlv. Alafoss. — Hvergi betri vara. — Hvergi odýrari vara. Komið í dag í > Sími 404. Hafnarstr. 17. Á góöum stað við Langaveg er til sölu V* húseign. í húsinu eru 8 íbúðir og búð. Ein íbúð (þrjú herbergi og eldhús) laus 1. október næstkomandi. Talsverðrar útborgunar krafist. Hvað er A----- POLO Sveinn Björnsson, hæstaréttarmálaflutningsm. Austurstræti 7, (hittist kl. 10—12). *> Studentersangforeningen helílui* alþýðusamsöng í Nýja Bíó sunnudaginn 12. júlí kl. 4 e. h. Allur ágóði samsöng-sins rennur tíl Stúdentagarðsins / Lækkaö verö. Aðgöngumiðar á 2 kr. frá bádegi í dag í Bókaverslun ísafoldar og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og í Nýja Bíó á morgun frá kl. 2. Skemtifund heldur félag ísl. loftskeytamanna á hótel »Hekla«, í kveld (11. júlí) kl. 9 e. m. — Félagsmenn vitji að göngumiða á landssímastöðina (niðri) eftir kl. 12 í dag. — Mætið stundvíslega. , Nefndin. Nýkomið: Ostar: Gouda 20°/o Ejdammer, Schweitzer, Mysuostur. Pylsnr: Salami, Cervelat. Ávextir: Rúsínur, Sveskjur, Epli, Aprikosur, Gráfíkjur. Sápa: Grænsápa, í 5 kg. ks., Brúnsápa, Stangasápa. 1 Carl Hiejfner Hafnarstræti 19 & 21. Símar 21 & 821. JU alraloraÉiai í júlí og ágúst verður mjólkurbúðum okkar lokað á sunnudögum frá klukkan 121/* til klukkan 6 eftir hádegi. Virðingarfyllst. Mjólkurfélag Reykjavíkur. smáflsk kaupum vér næstu daga. Bræöurflir PROPPÉ.

x

Dagblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.