Dagblað

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagblað - 17.07.1925, Qupperneq 2

Dagblað - 17.07.1925, Qupperneq 2
2 DAGBLAÐ Það tilkynnist vinum og vandamönnum að Valdemar Ármann, verslunarstj. á Hell- issandi andaðist i dag að heimili sínu. Reykjavik, 16. júli 1925. Aðstandendur. yfirráð Rútaena í Bessarabíu og af þeirri ástæðu hafa Rúmenar eigi heldur viðurkent Sovjet- Rússland sem ríki. Getur því hafist styrjöld þar fyrirvaralaust. Og þótt Rússar ráðist nú ekki .á þessi ríki, þá getur þó vel farið svo, að þeir komi á stað byltingu í þeim og komi svo byltingamönnum til hjálpar. Sjálfir trúa þeir því, að sér muni takast að koma á byltingu, og segja að hún muni byrja i Póltandi. Og hvað gera Frakk- ar þá? Ekki geta þeir setið hjá og horft á að niður sé rifinn sá ríkjamúr er þeir reistu á landamærum Rússlands til þess að verja Bolzhewismanum veg- inn vestur á bóginn. Borgin. Sjúvnrföil. Síödegisháflæður kl. 3,25. Árdegisháflæöur kl. 3,45 í nótt. Nætnrlæknir Konráð R. Konráðs- son, Pingholtsstræti 21, simi 575. Nætnrrörðnr í Reykjavikur Apó- teki. Peningar: Sterl. pd............... 26,25 Danskar kr............. 111,70 Norskar kr.............. 96,45 Sænskar kr............. 145,21 Dollar kr.............. Tíðarfar. Loksins er þurkur kom- inn. Var komin hæg norðlæg átt í morgun hér sunnanlands og hiti 9 —11 stig. Úrkomulaust um alt land. Spáð er breytilegri vindstöðu, hæg- viðri og þurviðri yfirleitt. Dánnrfregnir. Seint í fyrra mánnði varð það hörmulega slys í Húsa- vík, að Jón Jónsson frá Tröllakoti varð undir mótorbát, sem verið var að hrinda á flot og kramdist til bana. Hann dó frá 4 börnum móð- urlausum. — Pann 28. maí s. 1. lést á Gimli í Manitoba Puríður ekkja eftir Helga Stefánsson, bróður Jóns Stefánssonar á Litluströnd. Puriður var dóttir hins þjóðkunna manns og þingskörungs Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum. — Pann 1. þ. m. andaðist í Hrísey húsfrú Sóley Jó- hannesdóttir kona Jóns Sigurösson- ar útgerðarmanns í Syðstabæ. Frú Sóley hafði þjáðst mörg ár af berklaveiki. — Fyrir nokkru andaðist í Pingeyjarsýslu Jakob Jónasson á Narfastöðum. Hann var bróðir Kristjáns Jónassonar, er Kaupfélag Pingeyinga sendi utan, til að kynnast ullarmarkaði og ull- arverkun og sem kom fyrstur skipu- lagi á þá vörumeðferð. Meðal barna Jakobs er Björn iþróttakennari. Jakob var frábærlega grandvar mað- ur og ástsæll af þeim, er hann þektu. — Enn er látin á Helluvaði Sigríður Jónsdóttir ekkja eftir Jón Hinriksson skáld, en móðir Sigur- geirs bónda þar, Sigurðar skálds á Arnarvatni og þeirra systkina. (Dagur.) Hijómleika heldur Haraldur Sig- urðsson frá Kallaðarnesi í kvöld. Leikur hann þar Preludium, Fuga og Variationer eftir César Franck, langa Fantasie eftir Schumann, tvö lög eftir Pál ísolfsson og lög eftir Chopin. Dr. Keinsch, austurríkski vatna- fræðingurinn, fór liéðan til Ping- valla í gær og mun dveljast þar um vikutíma við rannsóknir á Ping- vallavatni. Paðan fer hann að Apa- vatni í Grímsnesi og rannsakar það, en kemur svo aftur hingað og fer upp i Borgarfjörð og þaðan upp á Arnarvatnsheiði til að rannsaka Fiskivötn. Verður svo haldið lengra norður, ef tími vinst til. Rannsakar hann aðaliega vatnagróður (plankt- on) og súrefni í veiðivötnunum og hefir hann til þess mjög nákvæm rannsóknaráhöld. Lúðvík Guðm- undsson kennari verður með hon- um á þessu ferðalagi. Þýzkt skemtiferðnskip, sem Miin- chen heitir, er væntanlegt hingað hinn 23. þ. mán. Ekkert mun verða úr því að skemtiferðaskip frá Norðurlöndum komi hingað i sum- aú, eins og ráð haföi þó verið gert fyrir. Rnsk heitir skip sem kom liingað í gær með cementsfarm til Hall- gríms Benediktssonar & Co. Skipið hét áður Uno og hefir oft komið hingað. Keiinnrnjdng á að halda í Hels- ingfors innan skamms og sækja það kennarar af öllum Norðurlöndum. Á síðustu fjárlögum er styrkveiting HÐagSíað. {Arni Óla. G. Kr. Guðmundsson. Afgreiðsla | Lækjartorg 2. skrifstofa J Sími 744. Ritstjórn til viðtals kl. 1—3 síðd, Prentsmiðjan Gutenberg hf. Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. Blaðverð: 10 aura eint. Áskriftargjald kr. 1,50 á mánuði. Rnkarastofa Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. til tveggja kennara til þess aö sækja þing þetta og auk þess er styrkur handa Sigurbjörgu Kristjáns- dóttur til þess að fara á þingið. Önnur kenslukona fer lika, Iírist- björg Jónatansdóttir frá Akureyri. Skemtnn verður haldin að Hrafn- eyri við Hvalfjörð á sunnudaginn kemur. Paðan er skamt upp í Vatnaskóg. Orðnr og titlar. Garðar Gíslason, Gisli Johnsen, Magnús Sigurðsson bankastjári, Sæmundur Halldórs- son og Sigurður Kristinsson hafa verið gerðir riddarar af Dannebrog. Aug. Flygenring hefir fengið Kom- mandörkross af annari gráðu. Laust prestakall. Hið nýja presta- kall, Hóll í Bolungarvik, er stofnað var með lögum á þinginu í vetur, er nú auglýst til umsóknar og er umsóknarfrestur til 1. október n. k. og verður prestakallið veitt að kosningu afstaðinni. Mr. F. W. Peterson prófessor við háskólann í Michigan í Bandaríkjum, kom hingað méð Lyra og ætlar að dvelja hér um tíma og leggja stund á íslenzku og islenzk fræði. Hann er af sænskum ættum. Isvarinu koln úr þýska botnvörp- unguum Caroline Köhne á að selja í dag. Skip þetta misti skrúfuna fyrir norðan land og var dregiö hingað af enskum botnvörpung fyr- ir nokkrum dögum. Annaho fór héðan í nótt með salt til Stokkseyrar, Eyrarbakka og Grindavíkur. Lyra fór héðan í gærkvöldi. Með- al farþega voru: Jóhannes Jóhann- esson bæjarfógeti og frú, Porsteinn Porsteinsson skipstjóri, frú og son- ur, ungfrú Guðbjörg Bergþórsdóttir, Olsen trúboði, Valdemar Jónsson afgreiðslumaður, Páll Bjarnason skólastjóri í Vestmannaeyjum, Ög- mundur Sigurðsson skólastjóri, F. Nathan heildsali, Andrés Andrésson

x

Dagblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.