Dagblað

Issue

Dagblað - 20.07.1925, Page 2

Dagblað - 20.07.1925, Page 2
2 DAGBLAÐ ,,Sólmánuður“. Síðast liðinn júnímánuður var sannkallaður sólmánuður í Eng- landi. Víða í suður- og vestur- hluta landsins kom ekki einn einasti dropi úr lofti allan mán- uðinn, heldur var sífelt logn og sólskin og mikill hiti. 1 London var úrkoma allan mánuðinn að- eins 0,04—0,12 þuml., og hefir slíkur þurkamánuður ekki kom- ið síðustu 150 árin. Voru 270 sólskinsstundir í London í mán- uðinum, og er það dæmalaust, síðan farið var að gefa gætur að slíku, en síðan eru nú 45 ár. Áður hafa verið mest 259 sól- skinsstundir á mánuði þar; það var 1908. En á sunnanverðu Englandi voru 320—360 sól- skinsstundir og 380 í Cornwall. Móttökur dönsku söngvaranna 1 Dagblaðinu 11. þ. m. ritaði einhver gárungi skopgrein, er hann nefndi »brot úr ræðu«. Ber ritsmið þessi það með sér, að hún sé tilbúningur einn, en ekki ræða, sem haldin hafi verið við nokkurt tækifæri, og var því tiltölulega saklaus, þó smekk- laus væri. Öðru máli er að gegna um grein, sem »Norðlendingur« skrifar í Dagblaðið í dag og nefnir »Danir og íslendingar«. Segir þar að fyrnefnd ræða muni hafa verið flutt við móttöku stúdentanna dönsku hér i bæn- um og með því að ég bauð stúdentana velkomna, er þeir stigu hér á land, eru mér lögð þessi orð í munn, en ég hefi vitan.lega aldrei sagt neitt, er likist þvi, er stóð í áðurnefndri skopgrein. Ég bauð stúdentasöngvarana velkomna með þeim orðum, að oss þætti vænt um, að menn kæmu frá sambandsþjóð vorri til að kynnast fólki, högum og háttum hér og að vér væntum góðrar skemtunar af söng þeirra meðan þeir dveldu hér og loks mintist ég á, að íslenzkir stú- dentar hefðu um aldir sótt ment- un sína til hins sama háskóla og þeir sjálfir, enda myndu hinir eldri f hóp þeirra hitta hér menn, er þeir þektu frá námsárunum og myndi það stuðla að því, að gera skemtilega dvölina hér i nokkra daga. Loks lét ég í Ijós ánægju mína yfir þvf, að söngv- urunum gæfist tækifæri til að gista alla stærstu kaupstaði landsins og þannig fá fullkomn- ari mynd af' íslenzkri náttúru og menntun, en ef þeir hefðu að eins komið hingað til bæj- arins. Með slíkum orðum bauð ég stúdentasöngvarana velkomna til höfuðstaðarins og endaði ræðu mína með því, að biðja mann- söfnuðinn að hrópa íslenzkt húrra (ferfalt) fyrir ættlandi gestanna. — í orðum mínum var engin skriðdýrsleg auðmýkt, né undirlægjuháttur eða hræsni, enda vita allir, er mig þekkja, að slíkt er mjög fjarri skapi mínu. Þessa leiðréttingu vænti ég að Dagblaðið vilji flytja. Reykjavík, 16. júlí 1925. K. Zimsen. Borgin. Sjáynrföll. Síödegisháflæður kl. 5,12. Árdegisháflæður kl. 5,39 í nótt. Nsotnrlækuir Ólafur Jónsson, Von- arstræti 12, sími 959. Nætnrvörður í Laugavegs Apóteki. Nýtt tungl kviknar í kvöld í norð- vestri (kl. 8,40 e. m.). Er pað gam- alla manna mái, að ef ekki verði breyting á tíðarfarinu um pessa tunglkomu pá muni haldast sams- konar veðurlag og verið hefir, fram til Höfuðdags, en hann er ekki fyr en 29. ágúst. Tíðarfar. Sunnanátt, allhvöss í Vestmannaeyjum, Stykkishólmi og Akureyri (6). Hiti 9 st. (Vm.) — 19 st. (Seyðisf) Rigning var talsverð hér í nótt, en í morgun var ekki rigning annarsstaðar en í Vest- manneyjum og Hornaflrði. Loft- vægislægð er fyrir vestan land og er búist við að sunnanáttin muni haldast og úrkoma hér á Suður- landi. Eldur kom upp á laugardaginn i húsinu á Skólavörðustíg 18. Var slökkviliðið pegar kvatt og voru ÍDacjðíað. I Arni Óla. Ritstjorn: j G Kr Guömundsson. Afgrdðsla | Lækjartorg Z skrit'stofa j Simi ‘ Ritstjórn til viðtals kl. 1—3 síðd. Prentsmiðjan Gutenberg hf. Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. Blaöverð: 10 aura eint. Áskril'targjald kr. 1,50 á mánuði. Rakarastofa^Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. sendar prjár bifreiðir á vettvang. Tókst peim, sem voru i fyrstu bif- reiðinni, pegar að slökkva eldinn og höfðu lokið pví er hinar komu. íslnnd er væntanlegt hingað á mið- vikudaginn. Héðan fer skipið norð- ur til Akureyrar, snýr par við og kemur hingað aftur. Jarðarför Finns Jónssonar skó- smiðs fer fram i dag. Snðurland fór til Borgarness í morgun. Með pví fór Ágúst Ármann á leið vestur til Hellissands. Lúðrasyeitin fór skemtiferð upp að Hrafneyri við Hvalfjörð i gær Var farið á Suðurlandi, og var par fjöldi fólks saman kominn. Á Hrafneyri skemti fólk sér eitthvaö við danz, en lítið mun hafa verið um aðrar skemtanir. Á heimleið var svo hvast, að Suðurland gat ekki farið fulla ferð vegna eftir bátsins, pótt enginn væri í honura. H alastj arua. Stjörnufræðingar í Kaupm.- höfn hafa nýlega séð halastjörnu þá, sem kend er við Tempel, ítalskan stjörnufræðing, er fyrst- ur manna veitti henni eftirtekt 1873. Halastjarna þessi fer um- hverfis sólina á 63 mánuðum, eða 51/* ári, og hefir því tíu sinnum komið í námunda við jörðina, síðan henni var fyrst veitt eftirtekt, en þrisvar sinn- um — árin 1883, 1889 og 1910 — sást hún þó eigi. Nú kom hún í ljós mjög nærri því er menn höfðu búist við henni, og stefndi nú í gegn um vetrarbrautina,

x

Dagblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.