Dagblað

Tölublað

Dagblað - 21.07.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 21.07.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Þegar ullin selst ekhi utanlands, þá kaupum viö hana fyrlr Iiátt verð. — Eflið innlennan iðnað! — H.aupiö dúka í föt yöar Iijá H.lv. Alafoss. — Hvergi betri vara. — Hvergi údýrari vara. Homið í dag- i Sími 404. Hafnarstr, 17. Ferða- Grammo- fónar, bezta skemtun í sumarfríinu. Vega aðeins 5 kg. Opinn. Lokaður. Verð kr. 85,00. Hljóðfæra- húsið. 15-20 stúlkur ræö é(f í sildarvinnu til Eyjafjaröar. Góð kjör i boöi! fðtúlkurnar farl héöan meö Éslandi næst. Teitur Kr. Þórðarson. Skrifstofu Aliiance. Sitni 324. (Simaviötai eftír kl. 7 i nr. 1630). Nokkra sekki af skemdu Xi.tkg'mjöli og Haframjöli seljum við með lágu verði til skepnufóðurs. POLO Fæst alstaðar. Þessa Á.ug’lýsing-u þnrfa allir að lesa. Handvagnar, Handkofort (sterkust og bezt hér í bæ), §trlgasaumur, Hessian, Vagna> Fisk- og Bila-yfir- breiöslur, 'Finnufatatau (72" breitt), Tjöld og Tjald- dúkur, Ilúsg^ag-naplus. — Þessar vörur verða þessa viku seldar með afslætti, til að rýma fyrir nýjum vörum. Sleipnir, Langaveg 74. 8ími 646. Vélstjoralap Islands fer skemtiferð að Sogsbrú og Ölfusárbrú, laugardaginu 25. júlí kl. 8 árd., frá Bifreiðarstöð Reykjavíkur, ef veður leyfir. Farseðlar fást hjá Porkeli Sig- urðsyni, Skúla Sívertsen^Týsgötu 5 og G. J. Fossberg, Klapparstíg 29. — Miðarnir verða að sækj- ast fyrir fimtudagskvöld. fikemtinefndin. lbúð óskast nú þegar 2—3 herbergi og eldhús. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt »Strax« sendist Dagblaðinu. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Ibúð óskast í haust i Mið- bænum eða sem uæst honum. Má vera lítil eða stór eftir vild. Þeir sem vildu leigja eru beðnir að seuda uöfu siu í lokuðu bréfi til Dagblaðsius, merktu X.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.