Dagblað

Tölublað

Dagblað - 31.07.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 31.07.1925, Blaðsíða 3
DAGB LAÐ 3 Frídagur verslunarmanna 2, ágúst verður hátíðlegur haldinn að Sininulivoli hér í bænum, og hefjast hátíða- höldin með hornablæstri á Austurvelli kl. I e. h. Kl. 17« verður gengið þaðan undir fánum á skemtistaðinn og hátíðin sett kl. 2. Til skemtunar verður: HLseÖuliöld: Próf. Guðm. Finnbogason og sr. Friðrik Hallgrímsson. íslenzk glíma (15 úrvals glímumenn). Ijeikíimissýnins, ásamt ýmsum öðrum skemtiatriðum, samkvæmt sér- prentaðri skemtiskrá dagsins, sem seld verður um leið og aðgöngumiðar. Danzað verður að kvöldi og nægar veitingar á staðnum. TVeíiidiii. Sonnr jilrnbrantakónssiiiB. tala um viö Garavel. Fau hjónin þreifuðu fyrir sér um politískar skoðanir hans, en hann fór undan í flæmingi lengi vel. Fegar honum skildist að lokum hvað þau voru að fara, talaði hann rólega og blátt áfram um málið. — Alfarez hershöfðingi er vinur minn og ég vona að hann verði forseti lýðveldisins. — Pér vitið sjálfsagt að hann á marga mót- stöðumenn? — Fað viti allir. — Alfarez er víst ekki neinn vinur Banda- ríkjanna. — Faö eru fáir líkt innrættir og ég um það efni. Alfarez er sjálfstæður maður og þarf eigi að taka tillit til viðskifta eins og ég. Fó ber ég mikla virðingu fyrir honum. — Mig langaði til þess að fá að heyra poli- tiskar skoðanir yðar: mælti Cortlandt hægt. Enginn maður í Panama er jafn frjálslyndur og þér. Má ég tala eins og mér býr í brjósti? Garavel hneigði sig til samþykkis. — Alfarez má ekki verða forseti í Panama. Garavel brá ekki minstu vitund og eftir augnabliks þögn mælti hann: — Má ég segja honum frá því að þér haíið sagt þetta? — Jú, ef yður langar til þess, en ég efast um það. Garavel leit spyrjandi á frú Cortlandt, en hún brosti við honum. — Ég segi yður satt, kæra frú, mælti hann, að ég þóttist vita að þið ættuð við mig brýnt eríndi. Eq ég skil ekki enn hvað það er. Ég er ekki stjórnmálamaður og hefi enginn áhrif i þá átt. — Við vitum það vel, herra Garavel, en auð- vitað áttum við brýnt erindi við yður. Það er satt sem Stephan sagði, að Alfarez má ekki verða forseti. — Frú mín góð, mælti Garavel kuldalega Panama er lýðveldi og þjóðin ræður því hver er forseti. — Eruð þér viss um það? mælti hún bros- andi. Nei, Bandaríkin ráða því hver hér verð- ur forseti. Garavel hleypti brúnum og þagði um hríð. — Hvað kemur mér þetta við? mælti hann að lokum. — Getið þér ekki skilið það? mælti hún al- varlega og meö áherzlu. Hann stökk á fætur og horfði á þau til skiftis. — hér eruð líka bæði ríkur og duglegur maður, mælti Cortlandt. Nafn yðar er vel þekt um alla Miðameríku. Næsti forseti verður að vera vitur og duglegur maður, sem alþjóð ber

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.