Dagblað

Tölublað

Dagblað - 01.08.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 01.08.1925, Blaðsíða 3
DAGB LAÐ 3 . Tíðsjá. Jóhannes Jósefsson glímukappi og félagar hans hafa að undanförnu haft sýningar í New-York. Hefir Jóhannes sýnt þar sjálfsvörn sína í leik, sem hann nefnir »Frnmbyggja« (The Pioner). Er hann sjálfur frum- bygginn og ráðast lndíánar á hann. Er sýningum hans hrós- að á hvert reipi í blöðunum. Utanáskrift til Jóhannesar er: Jóhnnnes Jósefsson, Care Paul Tausig & Son, 104 East 14th. Street, New York N. Y. TolIstríÖ. Pólverjar hafa neytt Pjóðverja út í tollstrið, og er ekki aö vita hverjar afleiðingar það kann að hafa. En það hefir þegar kost- að báðar þjóðir of fjár og er talið að fyrstu dagana hafi tjón beggja þjóða numið 50 þúsund- um Sterlingspunda á dag. Hafa báðar þjóðirnar hvor i sínu lagi bannað innflutning á vörum hinnar, og er þétta til stórtjóns fyrir landamærahéruðin, en þó sérstaklega fyrir Efri-Slésiu. Um 50 þúsundir námumanna í báð- um löndum hafa mist atvinnu sina. Kattowitz námafélagið, sem er eitt hið stærsta í sinni röð, hefir orðið að loka fjórum af námum sínum, en tvær eru að eins reknar með fáum mönnum. Þrjár stærstu járnverksmiðjurn- ur, þar á meðal Bismarckverk- smiðjurnar hafa fækkað starfs- fólki sínu stórkostlega. 1 Pól- landi hefir verð á kolum hækk- að úr 15 i 26 zloty (sloti jafn- gildir hér um bil íslenzkri krónu). Ógrynnin öll af kartöflum, græn- meti, kjöti og öðrum landbún- aðarafurðum grotna nú niður i Póllandi, vegna þess að mark- aður er eigi fyrir þær vörur nema í Þýzkalandi. Atvinnu- leysi í Póllandi hefir og farið ákaflega í vöxt sem von er, því að helmingurinn af öllum út- fluttum vörum þaðan hefir áð- ur farið til Pýzkalands. um ljós á bifreiðum og reið- lijolixníi. Á bifreiðum og reiðhjólum, sem ekið er í lögsagnarumdæmi Reykjavikur, skulu ljós tendruð eigi siðar en hér segir: Frá 1. ágúst til 5. ágúst kl. 9s/4 — 6. — — 10. — - 91/* — 14. — — 15. — — 9V4 — 16. — — 20. — — 9 — 21. — — 25. — — 88/4 — 26. — — 29. — — 81/* — 30. —' — 2. september rt oo I — 3. september — 6. — — 8 — 7. — — 11. — — 78A — 12. — — 15. — H 1 — 16. — — 19. — - 774 — 20. — — 23. — — 7 — 24. — — 28. — - 68/4 — 29. — — 2. október — 672 — 3. október — 6. — — 674 — 7. — —- 10. — — 6 — 11. — — 15. — — 58/4 — 16. — — 19. — — 57* — 20. — — 24. — — 5*74 v — 25. — — 28. — — 5 — 29. — — 1. nóvember — 48/4 — 2. nóvember — 6. — - 472 — 7. — — 11. — - 47* — 12. — — 16. — — 4 — 17. — — 21. — — 38/4 — 22. — — 27. — — 31/* — 28. — — 5. desember - 374 — 6. desember — 31. — — 3 Ákvæði þessi eru sett samkvæmt 46. og 55. grein lögreglu- samþyktar fyrir Reykjavik, og hér mað birt til leiðbeiningar og eftirbreytni ölluni þeim, sem hlut eiga. að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 31. júlí 1925. Vigíús Einarsson settur. Tilfcynning frá Bakarameistarafélagi Reykjavíkur. Allar brauðsölubúðir verða lokaðar 2. ágúst frá kl. 11 f. h. Stjórnin.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.