Dagblað

Útgáva

Dagblað - 06.08.1925, Síða 4

Dagblað - 06.08.1925, Síða 4
4 DAGB LAÐ Skiftafundur í þrotabúi firmans Jón Björnsson & Co. Borgarnesi verður haldinn í Barnaskólahúsinu í Borgarnesi, föstu- daginn 7. þessa mánaðar og hefst stundu eftir komu Suðurlandsins til Borgarness. Skiftaráðandinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. 4. ágúst 1925. St. Grunnlaugsson (settur). Kngin bitlaus skæri framar! Ein af nýjustu uppfundningum Englendinga er Skærabrýnarinn „One Minute“. Með þessu litla áhaldi, sem ekki er stærra en það, að hafa má í litlum vasa, má gera hvaða skæri sem eru flugbeilt á einni mínutu. „One Minnte“ skærabrýnarinn er ómissandi fyrir búðárfólk, hár- skera, klæðskera og allar saumastofur, húsmæður, veggfóðrara, bókbindara etc. „One Mtnnte“ skærabrýnarinn sparar tíma, peninga og heldur skapinu í jafnvægi. „One Minnte“ skærabrýnarinn er seldur í eftirtöldum verslunum: Járnvörudeild Jes Zimsen, Hafnarstr. 21. Versl. »Brynja«, Laugaveg 24. Heildsöln heflr ninboðsmaðnr verksmiðjnnnar: Iljörtur Hansson, Austurstræti 17. HEKLA POLO Fæst alstaðnr. Jg&T' Bakarastofa Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. sfflálnincjarvörur: Blýhvíta, Zinkhvita, Fernisolía, hurkefni, Japanlakk, Lögnð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. KLf. H it i & Ljós. Postulínsvörur, Leirvörur, Glervörur. Alumiuíum-vörur, Barnaleikföng-, þareð vér nú höfum fengið hingað vél, er reynir styrk- leika á Trawl-garni, leyfum vér oss að bjóða skipstjór- um og útgerðarmönnum að koma á skrifstofu vora í Lækjargötu 6 B, og reyna gæði þeirra Trawl-garns tegunda er þeir nota. Eftir að vér í viðurvist netagerðarmanna höfum reynt styrkleika allra þeirra Trawl-garns tegunda, sem hér eru mest notaðar, hefir það komið í ljós að Trawl- garn frá LONDON SPINNING COMPANY LTD. LONDON, er sterkasta tegundin er hingar flyzt, eða rúmlega 10°/o stekari en nokkur hinna. Hjalti Iijörnsson & Oo. Símar 720 og 1316. ódýrast og í mestu úrvali hjá K. Emarsson & Björnsson Bankastræti 11. Sími 915. Sími 915. Kvenmaður óskast strax til inniverka á fáment heimili. A. v. á. 2)ag6laðið™r% lesendur að láta auglýs- endur blaðsins sitja íyrir viðskiftum að öðru jöfnu.

x

Dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.