Dagblað

Tölublað

Dagblað - 08.08.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 08.08.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Drekkið Tutti-Frutti frá Sanitas B. P. S. E.s. Lyra fer liéðati, beint tll Bergen um Vestmannaeyjar og- Færeyjar, næitkomandi fimtudag þann 13. ágúst Rl. 6. síðd. llentugasta og fljötasta ferð fyrir alsRonar framhaldsflutning. SRip fara frá Bergen til ipánar, Portugals og ítalíu strax eftir Romu Lyru til Berg-en. Framlialdsfarbróf til Kaupmannaliafnar, StocR- holms og- annara staða seld hér. Flutningur og- farþegar tilRynnist sem fyrat. Allar nánari upplýsingar hjá. Nic. Bjarnason. Bifreiðaskoðun. Hin árlega bifreiðaskoðun fyrir Hafnarfjörð og Gullbringu- og Kjósarsýslu, fer! fram í Hafnarfirði við sölubúð E. Jacobsen, raánudagXogfþriðjudag næstkomandi 10. og 11 þ. m. kl. 10—12 og 1—6®greinda daga. Skoðunina framkvæmir vélstjóri Ágúst Ólafsson í Rvík, eins og að undanförnu, og ber öllum bifreiðaeigendum að sjá um, að skoðunin geti farið fram á greindum stað og tima. Skoðunarvottorð verða því aðeins afhent, að lögboðinn bif- reiðaskattur verði greiddur samstundis, en án vottorðs þess leyfist ekki aö nota bifreiðarnar og undanfærsla frá skoðun varðar sektum. Skrifstofur Gullbringu- og Kjósasýslu og Hafnarfjarðar. 6. ágúst 1925. Magnús Jónsson. Loftskeytaskólinn í Rvík. tekur til starfa 1. október næstk. Upplýsingar um inntökuskilyrði o. þ. h. gefa Friðbjörn Aðalsteinsson loftskeytastöðvarstjóri og undirritaður. Reykjavík, 6. ágúst 1925. Otto 33. Arnar. Z1 H£KLA POLO Fæst nlstaðar. Rakarastofa Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. cfflálnincjarvörur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolía, Þurkefni, Japanlakk. Lögnð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Hí. Hiti &. Ljós. Ýmiskonar postulínsvörur með myndum af GullfoM, fircysí, HeRlu og Píngvölluin. Gerið sto yel oi lítið í gluggana. I EiEarsson k Björnsson Bankastræti 11. Sími 915. Sími 915. Seljendur óskast — stúlkur jafnt sem drengir — til að selja aög-öng:umiöa aö fiundsRálavígslunni og 4» þróttablaöiö. Komi á Klapp- arstig 2 sunnudagsmorgun kl. 9 — 10. — Góð sölulaun.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.