Dagblað

Eksemplar

Dagblað - 17.08.1925, Side 3

Dagblað - 17.08.1925, Side 3
DAGB LAÐ 3 <Sk Jónsson & Go. B @ é o o f é mommooMM®®®® ® ® ® ® ® ® ® ® vönduduslu og smekklegustu VEGGFÓÐRIN. Fljötir nú! KomiÖ, skoðið og kaupið! %°J SgglP Rakarnslof'a Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. lengi dags. Kom margt fólk úr hér- aðinu par umhverfis til að heyra leik þeirra. í dag fara þeir að Ásum í Húna- vatnssýslu, og spila þar i kvöld. Peir eru 11 saman. Mní kom af veiðum í morgun með 83 tn. lifrar. l’ening'ar; Sterl. pd 26,25 Danskar kr 123,70 Norskar kr 99,89 Sænskar kr 145,41 Dollar kr Fr. frankar 25,54 Gullmörk 128,78 Or ýmsum áttum. Stærsta aflstöð í heimi. New York Edison Company ætlar nú að byggja stærstu rafmagnstöð í heimi handa New York borg. Kostnaður er áætlaður 50 milj. dala og raforkan 1 milj. hestafla. Stöðvarhúsið á að vera 11000 feta langt, 207 á breidd og 7 hæðir. Hver aflvaki verður 80,000 hest- öfl og vegur 91 smálest. Stöðin á að verð búin 1930. Hún á að lýsa 3 milj. 6-herbergja-íbúða. Ryðlaust járn. Amerikskur verkfræðingur hefir komist að þvi, að sérstakur blendingur af járni og kopar ryðgar eigi. Málmblendingur þessi kvað eigi verða dýrari en svo, að hann megi nota t. d. til skipasmiða o. m. fl. Blindnr prestnr. Að ári lýk- ur blindur norskur stúdent Brártveit að nafni, guðfræðis- prófi. Hann er vel gefinn piitur og hefir lokið öllum prófum til þessa, með bestu einkunn. Sonnr járnbrantnkáugslns. með stórflóði blóts og formælinga, svo hann ’varð nærri að engr. undir þessum reiðilestri. Hann reyndi aftur og aftur að afsaka þessi mistök sin, og gerði ákveðna tilraun til að hefja sig aftur til álits, í augum húsbúnda síns. Hann reyndi að sannfæra Kirk um það, að nú hefði sér tekist betur en siðast og ábyggi- legt væri að hann hefði nú fundið þá' réttu Chiguitu og í þetta sinn væri ekki um nein mistök að ræða. Reyndar var hann alls ekki viss um þetta sjálfur, en það hafði samt til- ætluð áhrif á Kirk og skap hansjægðist skyndi- lega. — Hvert er nafn hennar? spurði hann með ákefð. — Fermína, herra. — Ertu viss um það? — Já, alveg viss. En það er þýðingarlaust að biðja þeirra. — Þeirra? Eru þær fleiri saraan. — Já, þær er tvær systur — mjög rikar. Þær búa í næsta húsi við hr. Torres. Allan talaði í hálfum hljóðum og hristi höfuöið til þess að láta í ljósi, hve algerlega vonlaust það væri að seilast eftir þess háttar burgeisadrósum. Kirk hlyti þó að hafa heyrt Fermina Qölskyldunnar getið? Arcadin Fermina var bandhafi perluveiða-leyfis og taldist til æðstu stétta. Hann var hvítur, skjallahvítur, á því var enginn minsti vafi. Það myndi eflaust koma upp úr kafinu, að Chiquita væri dóttir hans og erfingi að öllum hans dæmalausa auði. En hún var nú ekki af því tæinu, sem léti biðla til sin á götnnni, það þóttist Allan hár- viss um. Þessháttar aðferðir notuðu að eins míðlungsstéttirnar, og að þessu sinni myndi það óefað leiða til ílls eins. Þessi skýring Allans var i rauninni nógu sennileg, og Kirk var í þann veg að láta sann- færast. Það leið heldur ekki lengra en til næsta dags, þá benti Runnels honum á tvær ungar meyjar, er óku fram hjá. Hann ságði Kirk, að þetta væru ungfrúrnar Fermína. Runnels bætti því við, að faöir þeirra hefði grætt of fjár úti á Perlueyjunum. Og sagt væri að þessar ungu hefðarmeyjar ættu fegursta perlusafn í allri Mið-Ameriku. Kirk starði á eftir þeim, en hann sá það á svipstundu, að þær mintu ekki einu sinni um stúlkuna, sem hann var að leita að. Svo sendi hann Allan af stað til að hyggja að, hver ætti stóra húsið á hæðinni — húsið með akvegin- um og fallegu pálmatrjánum — og hann bann- aði Allan að koma aftur, fyr en hann hefði fengið fulla vissu fyrir þessu, En nú tók Jama- ika-drengurinn að þreytast á þessum hlaupum

x

Dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.