Dagblað

Tölublað

Dagblað - 24.08.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 24.08.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Drekkið Tutti-Frutti frá Sanitas HEKLA POLO Fæst nlstaðar. stniður og frú, Steindór Gunnarsson prentsmiðjustjóri og frú, Schmidt- Reinecke fiðluleikari, praefect Ric- hard, Mr. Berry og sonur hans, Bj. Björnsson bakari, kaupmennirnir: Haraldur Árnason, Magnús Kjaran, Jón Björnsson, Ingvar Ólafsson, móðir hans og tveir bræður.—Sig- urður Pétursson skipstj. fór ekki með Gullfoss pessa ferð, en í hans stað er Jón Eiríksson skipstjóri. Hefir hann lengi verið 1. stýrimað- ur á Gullfoss. Peningar; Sterl. pd.............. 26,00 Danskar kr.............. 127,14 Norskar kr.............. 101,84 Sænskar kr.............. 143,99 Dollar kr............... 5,36Vs Gullmörk................ 127,46 Andlát. Frú Ingibjörg Grímsdóttir kona Iiannesar Hafiiðasonar skip- stjóra, andaðist 21. p. m. Tryggvi gamli kom af veiðum í fyrrinótt, með 113 tn. lifrar, — Ása kom í nótt, með 110 tn. Prestar. Sóra Ólafur Ólafsson frí- kirkjuprestur átti 45 ára prestsvígslu- afmæli á laugardaginn. — Séra Ólaf- ur Ólafsson præp. hon. frá Hjarar- holti er 65 ára í dag. Lúðrasveit Reykjavíknr, eða sá sá hluti hennar sem fór landleið- ina að norðan, undir forustu Páls ísólfssonar, kom hingað á föstudag- inn. Láta peir félagar ágætlegá yfir efrðinni og viðtökum alstaðar. Léku peir víða á lúðra„á leið sinni og póttu hvervetna góðir gestir. Páll ísólfsson hélt einnig kirkjuhljóm- leika par sem sem ástæður leyfðu. Oddur Sigurgeirsson fyrv. ritstjóri hefir nú legið lengi á Landakots- spítala vegna uppskurðar, sem á honum var gerður. Er^hann nú á góðum batavegi og mun bráðum verða rólfær. — Harðjaxl hefir nú ekki komið út í forföllum Odds, en Stormur bætir pað upp, pví hann kemur ennpá út við og við. Henriette Strindberg óperu- og konsertsöngkona §yngur í *ýja Bíó fó§tndagskvöid kl. 7lU P r ogra nti Richard Strauss, Joh. líralims, JEmel Sjögreen, Sverre Jordan, Edv. Gí-pieg- og Tschaikowsky. Páll ísólfsson aðstoðar. Aðgöng'umlðar vcröa seldir í Bókav. §igíniar Eymuiidsionar og Ísaföidar næstkomandi þriðjudag'. Nýkomnar ágætar 1-, S-, 3- og 4- íaldar HARMNIKUR Verð frá 14 kr. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. MALNING, VIÍGGFÓDUIl, Zinkhvíta, Blýlwíta, Japanlökk, Fcrnisolía. Veggfóður frá 40 aur. rúllan. Ensk stærð. Fekur 15 ferálnir. MÁLARINN. Sími 1498. Bankastræti 7. Auglýslngum í Dag- tdaðið má skila í prentsmiðj- una Gutenberg eða á afgreiðslu hiaðsins. Sími 744. ®aS6laéiá endur ókeypis til mán- aðamóta. Athugið það! SgfigT' Rakarastofa Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. 744 er éd DagMaðsins.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.