Dagblað

Tölublað

Dagblað - 27.08.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 27.08.1925, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐ um, að þekkja aldur þeirra og loks um markaðshorfur og kyn- bætur. Eins og sézt á þessu ágripi efnisins, er að mörgu vikið og er alstaðar vel með efnið farið. Telja má víst að bók þessi verði mikið lesin og verðskuld- ar hún það fyllilega. Allir »hesta- menn« verða fyrst og fremst að eignast hana og helzt þyrfti hún að komast inn á hvert heimili, sem hestar eru um hönd hafðir, því svo margt er þar vel sagt viðvíkjandi hestunum. Nokkrar myndir eru til skýr- ingar, en þær hafa ekki tekist sem skyldi, sérstaklega tann- myndirnar, vegna þess að pappir i bókinni er mjög lélegur og er það sök útgefanda en ekki höf- unda. Úr ýmsum áttum. endur manna, og kveðst hann geta fært sannanir að þessu. Wood-Jones hefir áður verið professor við háskólann í Lund- únum og er mikilsvirtur vísinda- maður í mannfræði og dýrafræði. Stéttarbræður hans enskir kváðu efast um þessa senningu hans, en eru þó fúsir að rökræða hana og rannsaka málið. — Á nú ef til vill eftir að koma upp úr kafinu, að aparnir séu mannlegir nm- sJciftíngar. JSorgin. Sjárarföll. Háflæður er kl. 11,28 i nótt. 18. riku sumars hefst í da?. Jíæturlæknir í nótt er Daníel Fjeldsted, Laugaveg 38. Simi 1561. NraíurTurður í Reykjavíkur Apó-4* teki. HÞagBlaé. Bæjarmálablað. Fréttnblað. Ritstjóri: G. Kr. Guðmundsson, Lækjartorg 2. Símar 744 og 445. Viðtalstími kl. 5—7 síðd. Afgreiðsla: Lækjarforg2. Simi 744. Opin alla virka daga kl. 9—7. Blaðverð 10 au. eint. Askriftar- gjald kr. 1,50 á mánuði. Prentsmiðjan Gutenberg, h.f. Rakara8tofn Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. hingað og höfðu Danir góð orð um að skila þeirn. Pessi endurheimt islenzkra skjala úr söfnum í Khöfn er nú rædd af lögjafnaðarnefndinni og er vonandi að málið verði af- greitt deilulaust. Símskeytagjöld til útlanda lækka um alt að ’/* hluta frá næstu mán- aðamótum. Stofngjaldið fellur niður og gjaldið fyrir hvert orð lækkar að mun. gýslumaður á Svalbarða. Þann 14. þ. m. tók Noregur opinberlega við yfirráðum og stjórn á Svalbarða (Spitsbergen). Hefir skrifstofustjóri úr sjórnar- ráðinu Lassen að nafni, verið settur sýslumaður þar nyrðra til bráðabirgða. Meðal umsækj- enda um embætti þetta er Gunnar Isachsen, major, sem kunnur er hér á landi af rann- sóknarferðum sínnm í Norður- höfum. 13 lyfsalar í Noregi hafa reynst viðriðnir hneykslis- málið mikla útat viðskiftunum við Panlsens destillation á Hamri (brennivínsgerð og ólögmæt sala o. s. frv.) Hafa 9 af lyfsölum þessum gengið að sektum, en talið er líklegt að hinir 5 verði sviftir lyfsalarétti sínum. Nýtt »apa-mál«. Wood-Jones, enskur prófessor i Melborne í Ástralíu, hefir sett fram nýja kenningu um skyld- leik apa og manna. Kollvarpar hann algerlega gömlu kenning- unni um það að mannkynið sé af öpum komið. Hefir pyófesor þessi endasJcifti á kenningunni og segir, að aparnir séu afkom- Tíðnrfnr. Rigning var í Reykjavík og Hornafirði í morgun og eins í Færeyjum. Heitast var á ísafirði, 14 stig, í Hornafirði, Seyðisfirði og Styk'kishólmi 11 st., á Hólsfjöllum 10, Reykjavík, Akureyri og Raufar- höfn 9 og Vestmannaeyjum 8 stig. — í Færeyjum var 12 st. hiti og á Jan Mayen 8. Engin veðurskeyti komu í morgun frá Kaupmannaliöfn og Angmagsalik. Peningar: Sterl. pd............... 26,00 Danskar kr............. 130,20 Norskar kr............. 104,03 Sænskar kr............. 143,74 Dollar kr................ 5,37 Gullmörk............... 127,53 Breski línureiðarinn sem Fylla tók i fyrradag að ólöglegum veiöum í Breiðafirði, var sektaður í gær- morgun um 3000 isl. krónur og veiðarfæri og afli á pilfari gert upp- tækt og var pað selt á uppboði. Höfnina að vestanverðu á nú að fara að dýpka og er búið að seta fram botnsköfuna sem staðið hefir nppi í Slippnum undanfarin ár, og einnig eru hafnarprammarnir sem staðið hafa uppi í Örfirisey komnir á flot. Hannes Þorsteinsson pjóðskjala- vörður er nýkominn heim úr dvöl í Kaupmannahöfn. Var hann par að rannsaka hver íslenzk skjöl vér ætt- um helzt kröfu til að endurheimta hingað. Eru par mörg og merkileg skjaiasöfn sem hann telur réttkræf Lyrn fer héðan kl. 6 í kvöld um Vestmanneyjar og Færeyjar til Bergen. í Anstnrstræti er nú lokið við uppgröftinn og búiö að fylla upp skurðinn. En ekki er enn búið að jafna götuna svo að umferð sé þar hindrunarlaus, en búast má við að pað verði gert mjög bráðlega. Island fór héðan í nótt veslur um land til Akureyrar. Meðal farpega voru: Knud Zimsen borgarstjóri, Porst. Forsteinsson skipstjóri, Hjalti Jónsson skipstjóri, Ólafur Johnson konsúll, Guðm. Kr. Guðmundsson ritstj., Guðm. B. Vikar klæðskeri, Garðar Porsteinsson lögfr., Magnús Matthiasson heildsali, Jóhann Jó- sepsson alþm. Vestmannaeyjum, Ágúst Flygenring alpm. og Ólafur Hvanndal myndamótari. Brunarástirnar í miðbænum væri ekki vanpörf á að þrífa, eða að minsta kosti að dæla úr þeim græna vatninu sem safnast héfir í pær. Eins og pær eru nú geta pær verið liættulegar fyrir börn, að ótöldum óþrifnaðinum sem að peim er. Gjóturnar á Grottisgötn er ekki enn búið að fylla. I.iklega ekki orðnar nógu djúpar. Sama er að segja um vilpuna á miðri Lækjar- götu. Botnvörpungarnir. Snorri goði kom af veiðum í morgun með um eða yfir 100 tn. lifrar. — Arinbjörn bersir sem kom inn í fyrrinótt var með 124 tn. en Belgaum með 120.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.