Dagblað

Tölublað

Dagblað - 27.08.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 27.08.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Hótel Hekla Hafnarst. 20. Þægileg og- óiiýr Iier- berg-l. UliðstöðvapiiiíuH. Bað ókeypis fyrir gesti. Ileitir (>{* kaldir róttlr allán dagiim. 744 er síi Dagblaðsioa. Lansn it síðnstn krossgátn (VIII). Þvert: 1 Eg. 3 Tuddi, 6 Rá. 8 Læsa. 10 Ljeð. 12 Falt. 14 stór. 15 Fat. 16 Rif. 17 Tíð. 18 Lát. 20 Sé. 21 Nú. 22 Sút. 24 Fló. 26 Alt. 28 Rán. 39 Eari. 32 Klár. 34 bila. 36 Eðli. 38 Ýr. 39 Fátælc. 40 Að. Niður: 1 Él. 2 Gæfa. 3 Tal. 4 Dá. 5 Ilt. 6 Reri. 7 Áð. 9 Satt. 11 Jórt. 13 Tað. 14 Sól. 15 Fasta. 19 Frúin. 22 Stal. 23 Til. 24 Fok. 25 Óráð. 27 Leir. 29 Ária. 31 Raf. 33 Lek. 34 Bý. 35 Út. 37 Ið. Réttar ráðningar á síðustu kross- gátu (8.) sendu 9 menn og hlaut Benedikt Sveinsson fo’-seti, verð- launin, eftir hlutkesti. — Verðlaun fyrir 7. krossgátu hlaut Pétur Helga- son, Grundarstíg 15. Krossgáta IX. HP wm wm i 2 3 j§ 4 5 6 §j j§j íjjjj 7 8 9 jjj 10 jjf jjf j§ |jj 11 12 13 i 14 15 jjf 16 17 ui 18 19 j§ 20 j§ 21 jJJ 22 j§ 23 j§ 24 25 j§ 26 27 28 H 29 j§ 30 31 §j 32 JJJ §j 33 m 34 j§ 35 36 37 38 39 jj§ Pll mp lH 40 ■41 Wm 'Ws Wm I^ylíill; Pvert: 1 Eirðarleysi. 4 Nærast. 7 Praut. 10 Frumögn. 11 Við- víkjandi. 13 Blóm. 14 Staður. 16 Sjávardýr. 17 Greinir. 18 Verk- færi. 20 Venjuleg skamstöfun ávarps. 21 Hylja. 22 Héldu leiðar sinnar. 23 Athöfn. 24 Leiðindi. 26 Fuglskeiti (þolf.). 28 Heyleyfar. 29 Líflaus. 30 Ábýli. 31 Líkamshluti. 34 Sjór. 35 Jurtaflækja. 40 Stefna. 41 Nafn á borg í Ameríku. Niður: 1 Vor. 2 Skemd. 3 Upphaf. 4 Þú sjálfur. 5 Vökvi. 6 Leðja. 7 Upphæð. 8 Einkenni árstíðar. 9 Ivýrnafn. 10 Frumögn. 12 Meiðsli. 14 Eyddist. 15 Dýr. 18 Að væta. 19 Söngflokkur. 23 Mannsnafn. 25 Dyr. 27 Hljóðstafir. 32 Tíðum. 33 Fyrir utan. 36 Spíra. 37 Viðureign. 38 Skepna. 39 Á klæði. Sonnr járiibrnntnkéngaiiis. — Ég fer á veiðar á morgun, sagði Kirk. Og ég er nærri því viss um, að ég muni villast — svona um þrjú-leytið. — f*ér ættuð að hafa leiðsögumann með yður. — Það var ágæt hugmyud. Ég vildi gjarna tala dálítið nánara við yður um það- Getum við ekki hittst aftur á eftir næsta þætti? — Nei, ég verð að vera hjá föður mínum. Ég hefi aldrei áður haft svona mikið frjálsræði. — Æ, hve ég hata þessar hárfínu spænsku lífsreglur, sagði hann mjög ákafur. Og hvaða gagn er svo í þeim? Ég — ég — — — Hún hló og flýtti sér til föður sins. Virtist yður ekki ungfrú Garavel vera falleg stúlka? spurði frú Cortlandt, er þau gengu aftur tíl stúku sinnar. — Hún er skínandi draumurl svaraði Kirk meö hlýrri aðdáun í röddinni. — Ykkur virtist koma vel saman. Flest aliar ungar stúlkur hér eru alveg óþolandi. — En meðal annars, hvað heitir hún? spurði Kirk. — Gertrúdis. Er það ekki fallegt nafn? Kirk var alveg sammála frú Cortlandt f því. Þetta nafn hreif hann svo mjög, að hann gat ekki um annað hugsað undir öllum öðrum þæfcti i La Tosca. Það var jafnvel ennþá fallegra en hljómblærinn í máli hennar, Er tjaldið féll á eftir öðrum þætii, sem Kirk hafði þótt alveg endalaus, gerði hann sér afsökun til þess að laumast í burtu frá hinutn og leita eftir henni, En þegar hann kom auga á hana, var eins og rekinn væri í hann hnífur, og af- brýðissemin ólgaði upp í hjarta hans. Ramon Alfarez stóð við hliðina á henni, og þau spjölluðu saman eins og bestu vinir. Kirk varð alveg hamslaus. Skamt frá stóðu þeir Garavei og Jolson ófursti og töluðu saman. — Heyrið þér, Ramon, má ég tá að kynna ykkur herra Antonio, sagði Gertrúdis. Jæja, þið eruð þá kunnugir áður? — Já, frá Colon, svaraði Kirk, en Alfarez virti hann einkennilega fyrir sér. Herra Alfarez var mjög gertrisinn við mig. — Já, sagði Spánverjinn, mér þykir að eins fyrir, að herra Anthony gat ekki verið lengur hjá mér. — Ramon er í föruneyti forsetans í kvöld Hann er ritari Galleos forseta, eins og þér ef til vill vitið, sagði Gertrúdis. — Ég sagði yður frá hepni minni fyrir skömmu síðan, eins og þér munið víst. Hið ósvífna augnaráð Ramons var svo storkandi, að Kirk dauðlaugaði til að taka hann steinbítstaki. — Jú, sei, sei, þér hafið víst sagt mér þaö.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.